Flokkurinn Demokraatit vann stórsigur á Grænlandi

Flokkurinn Demokraatit vann stórsigur í kosningunum á Grænlandi í gær og hlaut tæplega þrjátíu prósent atkvæða. Naleraq, flokkur sjálfstæðissinna sem vilja aukið samstarf við Bandaríkin, hlaut næst bestu kosninguna og tvöfaldaði þingstyrk sinn. Báðir voru þeir áður í stjórnarandstöðu.

0
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir