Sveinn Aron í Breiðablik Sveinn Aron Guðjohnsen skipti í dag úr Val yfir í Breiðablik. Íslenski boltinn 29. júlí 2017 16:15
Teigurinn: Sigurbjörn skoraði Gamla markið Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29. júlí 2017 08:00
Bikardagur í Kaplakrika í dag Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma. Íslenski boltinn 29. júlí 2017 06:00
Teigurinn: Fylkir og Keflavík verða að fara upp Það er mikil spenna í Inkasso-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 23:30
Haukar endurheimtu 5. sætið | Myndir Haukar endurheimtu 5. sætið í Inkasso-deildinni með 1-2 sigri á ÍR í Mjóddinni í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 21:12
Kristófer: Möguleikarnir eru kannski ekki „gígantískir“ Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 20:30
Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 18:00
Taskovic skiptir yfir í þriðju deildina Fer frá Pepsi-deildarliði Fjölnis í Reyni úr Sandgerði sem spilar í 3. deildinni. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 17:15
Fyrirliði KR hættir á miðju tímabili Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna núna. Hann hefur glímt við meiðsli í allt sumar og er ákvörðunin samkvæmt ráðleggingum lækna og sjúkraþjálfara. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 14:40
Kristinn Jónsson aftur til Breiðabliks Bakvörðurinn Kristinn Jónsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi-deild karla en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu félagsins. Íslenski boltinn 28. júlí 2017 11:13
Gústi Gylfa: Fúlt að fá ekki víti Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjönis, var þungur á brún eftir 2-0 tap gegn KR-ingum í Vesturbænum í kvöld Íslenski boltinn 27. júlí 2017 22:41
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-0 | KR-ingar upp í 5. sætið | Sjáðu mörkin KR vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið lagði Fjölni að velli í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2017 22:30
Ragnar Bragi stimplaði sig inn með tveimur mörkum í toppslagnum | Sjáðu mörkin Keflavík og Fylkir skildu jöfn, 3-3, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2017 21:10
Viktor Örn lánaður til ÍA ÍA hefur fengið varnarmanninn Viktor Örn Margeirsson á láni frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 27. júlí 2017 17:39
Guðjón Baldvins: Skoðaði það í vetur hvað hann væri að gera vitlaust Stjarnan og ÍBV mætast á morgun í undanúrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta en hlutskipti liðanna hefur verið ólíkt í sumar í Pepsi-deildinni. Stjörnumaðurinn Guðjón Baldvinsson verður eflaust í stóru hlutverki hjá Garðbæingum. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 19:15
Höskuldur á leið til Bandaríkjanna Breiðablik missir líklega mikilvægan leikmann um miðjan næsta mánuð. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 16:30
Pepsi-mörkin: Stjörnumenn gátu gert það sem þeir vildu 5-0 stórsigur Stjörnunnar á Grindavík var greindur í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 15:45
Arnþór Ingi við Willum: Haltu kjafti! Þjálfari KR fékk pillu frá leikmanni Víkings í leik liðanna á sunnudag. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 13:45
Hjörvar: Saga Beitis sýnir hvað menn eru lélegir að meta hæfileika Beitir Ólafsson virðist vera orðinn aðalmarkvörður KR, þrátt fyrir endurkomu Stefáns Loga Magnússonar. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 12:30
Kristinn gæti verið á heimleið | Í viðræðum við Blika Kristinn Jónsson hefur lítið fengið að spila með Sarpsborg 08 í Noregi. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 12:27
Ragnar Bragi kominn aftur í Fylki Var óvænt lánaður til síns uppeldisfélags frá Víkingi Reykjavík. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 11:00
Svona er úrvalslið fyrri umferðar hjá Pepsi-mörkunum Andri Rúnar Bjarnason var valinn besti leikmaðurinn og Óli Stefán Flóventsson besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 26. júlí 2017 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Valur 1-2 | Pedersen tryggði Valsmönnum sex stiga forskot á toppnum Valsmenn náðu sex stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingi í Ólafsvík í kvöld í lokaleik tólftu umferðar. Daninn Patrick Pedersen tryggði Vals sigur með sínu fyrsta marki fyrir Hlíðarendaliðið í sumar. Íslenski boltinn 25. júlí 2017 22:30
KA og Ólafsvíkingar styrkja sig Miðvörður frá Króatíu samdi við KA og bræður frá Litháen við Víking Ólafsvík. Íslenski boltinn 24. júlí 2017 16:45
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 5-0 | Guðjón með þrennu í stórsigri Stjörnumanna | Sjáðu mörkin Stjarnan vann 5-0 stórsigur á spútnikliði Grindavíkur í 12.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Stjarnan lyftir sér þar með upp í 2.sæti deildarinnar og fer uppfyrir Grindvíkinga á markatölu. Íslenski boltinn 23. júlí 2017 23:00
Óli Stefán: Í fyrsta sinn sem ég skammast mín fyrir mitt lið „Hvar skal byrja? Í dag vantaði allt. Grunnvinnan var ekki til staðar, við vorum undir í krafti og baráttu. Það var enginn leiðtogi inni á vellinum, við vorum huglausir og agalausir. Íslenski boltinn 23. júlí 2017 22:21
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - KR 0-3 | KR skellti lánlausum Víkingum | Sjáðu mörkin KR vann mjög þægilegan sigur á Víkingum í Pepsi-deild karla í kvöld og fór leikurinn 3-0 fyrir gestina í Fossvoginum. Íslenski boltinn 23. júlí 2017 21:45
Logi: Höfum ekki efni á því að gefa þeim tvö mörk "Ég get ekki verið annað en óánægður með frammistöðu minna manna í kvöld. Við byrjuðum leikinn mjög illa, vorum langt frá mönnum og í hálfgerðum eltingarleik,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2017 21:43
Stoðsendingaferna á Akureyri og dramatík í Grafarvoginum | Sjáðu mörkin Tveimur leikjum er lokið í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 23. júlí 2017 20:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Breiðablik 2-4 | Höskuldur gaf fjórar stoðsendingar í langþráðum Blikasigri | Sjáðu mörkin Breiðablik gerði góða ferð til Akureyrar og vann sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júní. Íslenski boltinn 23. júlí 2017 20:00