

Besta deild karla
Leikirnir

Keflavík fær norskan framherja frá Viking
Keflavík er að fá norska framherjann Martin Hummervoll að láni frá Viking Stavanger í Noregi.

Síðasti heimaleikur Vals á náttúrúlegu grasi á laugardag
Grasvöllurinn verður rifinn upp á mánudag og nýr gervigrasvöllur lagður á Vodafone-völlinn.

KR hvorki kaupir né selur í glugganum
Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti við Vísi að engar fleiri hreyfingar yrðu á leikmannahóp KR í leikmannaglugganum þrátt fyrir orðróma undanfarna daga.

Pepsi-mörkin | 12. þáttur
Sjáðu allt það markverðasta sem gerðist í 12. umferð Pepsi-deild karla.

Tryggvi á leið til Njarðvíkur
Fenginn til að aðstoða liðið í botnbaráttu 2. deildar karla.

Emil genginn í raðir Vals | "Spenntur að sýna hvað ég get gert“
Emil Atlason leikur með Val út tímabilið en hann gekk til liðs við liðið á lánssamning út tímabilið rétt í þessu. Hann segist vongóður um að fá að spila fleiri mínútur í rauðu treyjunni.

Bjarni: Þessi frétt er tóm þvæla
Segir ekkert ósætti ríkja milli hans og Gary Martin, sem er ekki á leið í Val.

Emil Atlason að ganga til liðs við Val
Emil Atlason er á förum frá KR í Val en þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í samtali við vefsíðuna 433.is

Uppbótartíminn: Allt á suðupunkti í Krikanum
Tólfta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - Valur 0-1 | Valsmenn upp í 3. sætið
Valsmenn fóru upp í 3. sæti Pepsi-deildar karla eftir 0-1 sigur á Leikni í Breiðholtinu í kvöld.

Ólafur Jóhannesson: Vorum tilbúnir að berjast á móti þeim
Valsmenn unnu góðan sigur á Leikni í kvöld.

Hermann: Geggjað að koma inn í þennan hóp
Hermann Hreiðarsson hefur farið afar vel af stað með Fylki og fengið fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum - útileikjum gegn FH og Breiðabliki.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 0-1 | Áætlun Hermanns gekk upp
Fylkir varðist vel gegn Blikum og beitti skyndisóknum. Það skilaði sér í 1-0 sigri á Kópavogsvelli.

Arnar: Ég ætla ekki að svara þessu
Vildi ekki segja hvort að loforð hafi verið svikin í máli Þorsteins Más Ragnarssonar, leikmanns KR, sem hafði verið sterklega orðaður við Breiðablik.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Fylgstu með báðum leikjum kvöldsins
Tólftu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með tveimur afar mikilvægum leikjum.

Stjórnin sigldi málinu farsællega í höfn
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, er ánægður með að halda í sóknarmanninn Þorstein Má Ragnarsson.

Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR
KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR.

Þorsteinn: Kemur í ljós í lok móts hvort það var rétt að reka Kristján
Keflvíkingum líður eðlilega ekki vel eftir 7-1 tap fyrir Víkingi í Pepsi-deild karla í gær.

Var þetta hendi? | Sjáðu mörkin úr FH-KR
FH-ingar sögðu að KR hafi skorað tvö vafasöm mörk í 3-1 sigri vesturbæinga í gær.

Davíð Þór: Hver hefði ekki misst hausinn?
Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, setur spurningamerki við fyrstu tvö mörk KR í leiknum í kvöld og segir að þau hafi breytt miklu.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 1-3 | Reiður Gary sneri leiknum við
KR hefndi fyrir tap í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla og skellti sér á toppinn með sigri í Kaplakrika.

Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði
Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu
Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli.

Grindavík lagði Fjarðabyggð örugglega
Fjarðabyggð mistókst að koma sér í toppsæti 1. deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 4-0 | ÍBV fór úr fallsæti með stórsigri
ÍBV vann 4-0 stórsigur á Fjölni í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað
Ekki missa af neinu í leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla. Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist á einum stað.

Gaupi heyrir hljóðið í Vesturbæingum | Myndband
FH tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld.

Pepsi-deildin í dag | Barist á toppi og botni
Þrír leikir fara fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla í dag.

Sjáðu mörkin úr jafnteflisleik Stjörnunnar og ÍA | Myndband
Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru enn án sigurs á heimavelli í Pepsi-deildinni eftir 1-1 jafntefli við ÍA í dag.

Rúnar: Jeppe á framtíð í Garðabænum
Þjálfari Stjörnunnar stillti upp í 4-4-2 í dag í svekkjandi jafntefli gegn Stjörnunni á heimavelli.