Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar

    Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Jóhann Ægir frá út árið

    Jóhann Ægir Arnarsson, varnarmaður FH í Bestu deild karla, mun ekki spila meira á þessari leiktíð eftir að slíta krossband í hné. Hann fer í aðgerð þann 9. ágúst og stefnir því í að hann missi einnig af meirihluta næstu leiktíðar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    FH í fé­laga­skipta­bann

    Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur.

    Íslenski boltinn