Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Jón Páll að­stoðar Einar

    Jón Páll Pálmason verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Víkings í Bestu deildinni og mun starfa samhliða Einari Guðnasyni sem tók við aðalþjálfarastöðunni á dögunum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á ó­vart“

    „Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    John Andrews og Björn reknir

    Knattspyrnudeild Víkinga hefur rekið John Andrews þjálfara meistaraflokks kvenna sem og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Reif Sæunni niður á hárinu

    Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi.

    Íslenski boltinn