

Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0.
Sjötta umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær og verður hún gerð upp í Pepsi mörkum kvenna á Stöð 2 Sport i kvöld.
Stjarnan lenti í engum vandræðum með nýliða ÍA á heimavelli í Pepsi-deild kvenna í kvöld, en lokatölur 6-0.
Fylkisstúlkur eru enn án sigurs í Pepsi-deild kvenna.
Leikjunum fjórum í Pepsi-deild kvenna í kvöld er lokið.
Breiðablik komst í kvöld í toppsæti Pepsi-deildar kvenna er liðið vann stórsigur á ÍBV, 0-4.
Eftir nokkuð langa leit kom að því að Valsstúlkur fundu markaskóna sína.
Hin sautján ára gamla Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur átt þátt í fjórum af sjö mörkum KR-kvenna í sumar og skoraði tvö mörk í ótrúlegum endurkomusigri liðsins í síðustu umferð. KR-konur unnu þá eina sigur félagsins í júnímánuði.
Stjarnan er áfram með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 sigur á Val á Samsung-vellinum í Garðabæ í dag.
Tveimur leikjum er lokið í Pepsi-deild kvenna í dag.
KR-konur hoppuðu upp úr fallsæti Pepsi-deildar kvenna og fögnuðu sigri í fyrsta sinn í sumar þegar liðið vann mikinn karaktersigur á Selfossi á KR-vellinum í kvöld. KR vann leikinn 4-3 en það leit ekki út fyrir KR-sigur skömmu fyrir leikslok.
Eyjakonur fögnuðu sigri á Hásteinsvellinum í fyrsta sinn í sumar þegar ÍBV-liðið vann 2-0 sigur á botnliði ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna.
Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú í hádeginu.
Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði glæsilegt mark fyrir Þór/KA sem vann stórsigur á Grindavík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna.
Selfoss varð í kvöld sjöunda liðið til að tryggja sig í átta liða úrslit Borgunarbikars-kvenna, en Selfoss vann ótrúlegan 3-2 sigur á Val á heimavelli í dag.
Fylkir, Breiðablik, Haukar og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit ásamt ÍBV, en þau fjögur fyrst nefndu tryggðu sig í átta liða úrslitin í dag.
Sumir dómarar í Pepsi-deild kvenna sagðir ekki ráða við það þegar stelpur slást inn á vellinum.
Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik.
Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan.
Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag.
Fylkir og ÍA skildu jöfn, 1-1, í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna.
Valur varð fyrsta liðið til að vinna og skora gegn nýliðum FH í Pepsi-deild kvenna, en Valsstúlkur unnu sinn annan leik í röð.
KR náði í gott stig á Akureyri í dag, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA á Þórsvelli í dag.
Nýliðar FH hafa komið liða mest á óvart það sem af er tímabili í Pepsi-deild kvenna.
Öll mörkin úr 3. umferðinni hjá stelpunum þar sem óvænt úrslit litu dagsins ljós.
Ævintýri nýliða FH í Pepsi-deild kvenna hélt áfram í kvöld þegar liðið vann KR í Vesturbænum og komst þar með upp að hlið Stjörnunnar á toppi deildarinnar.
Fyrirliði Þórs/KA segir að stígandi sé í leik liðsins eftir erfiða byrjun.
Ríkjandi Íslandsmeistarar Blika sitja því uppi með fimm stig eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins en Þór/KA getur vel við unað með gott stig.
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins, tryggði Val fyrsta sigur sinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á tímabilinu þegar hún skoraði eina markið í leik ÍBV og Vals í Eyjum í kvöld.
Stjarnan dróst á móti FH í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna en liðin mætast í Kaplakrika laugardaginn 11. júní næstkomandi.