„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Íslenski boltinn 25. nóvember 2013 16:00
Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 21. nóvember 2013 07:30
Hallbera hættir hjá Piteå Íslenska landsliðskonan Hallbera Gísladóttir mun ekki spila áfram með sænska liðinu Piteå en hún ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið. Fótbolti 18. nóvember 2013 18:46
Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags. Íslenski boltinn 7. nóvember 2013 00:01
Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 1. nóvember 2013 09:45
Ólafur tekur við af Þorláki Stjarnan er búin að finna arftaka Þorláks Árnasonar með kvennalið félagins. Ólafur Þór Guðbjörnsson var ráðinn í dag. Íslenski boltinn 27. október 2013 15:18
Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. Fótbolti 18. október 2013 12:18
Greta Mjöll hætt í fótbolta Greta Mjöll Samúelsdóttir, landsliðskona og fyrirliði bikarmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum, tilkynnti það í dag á fésbókarsíðu sinni að hún sé hætt í fótbolta aðeins 26 ára gömul. Íslenski boltinn 12. október 2013 11:24
Ætlar að láta vera í bili að fá eiginmanninn í þjálfarastarfið Björn Daníel Sverrisson úr FH og Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni voru valin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 4. október 2013 07:00
Harpa og Björn Daníel valin best - Arnór og Guðmunda efnilegust Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni og Björn Daníel Sverrisson úr FH voru í kvöld valin best í Pepsi-deildum karla og kvenna á nýloknu tímabili en lokahóf KSÍ fór fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 3. október 2013 19:21
Þorlákur: Ég hef ekki talað við nein félög Þorlákur Árnason tilkynnti í dag að hann væri hættur að þjálfa kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu. Hann getur gengið stoltur frá borði enda varð lið hans Íslandsmeistari í sumar með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 3. október 2013 17:16
Þorlákur hættur með Íslandsmeistarana Þorlákur Árnason, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna, verður ekki áfram með liðið. Íslenski boltinn 3. október 2013 16:25
Edda verður áfram hjá Val Edda Garðarsdóttir skrifaði í gær undir 2 ára samning við Val sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Hún verður Helenu Ólafsdóttur til halds og trausts. Íslenski boltinn 3. október 2013 12:45
Allt það helsta hjá konum og körlum ÍBV Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV fór fram um helgina. Þar voru sýnd uppgjörsmyndbönd frá sumrinu. Íslenski boltinn 1. október 2013 13:00
KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. Íslenski boltinn 30. september 2013 15:42
Bojana ráðin yfirþjálfari hjá KR Bojana Besic hefur verið ráðinn yfirþjálfari kvennaflokka KR í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30. september 2013 09:15
Kveðjustund Katrínar | Myndir Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:58
Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 19. september 2013 22:30
Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. Íslenski boltinn 19. september 2013 07:30
Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. Íslenski boltinn 19. september 2013 07:00
Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. Fótbolti 18. september 2013 15:00
Drottningin á miðjunni hefur alla burði til að vera frábær þjálfari Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir magnaðan feril. Leikmaðurinn átti stóran þátt í því að lyfta kvennalandsliðinu á þann stall sem það er á í dag. Edda er næstleikjahæsti leikmaður landsliðsins í sögunni. Íslenski boltinn 17. september 2013 07:00
Edda þrettán sinnum í verðlaunasæti á Íslandsmótinu Edda Garðarsdóttir endaði knattspyrnuferilinn um helgina á því að hjálpa Val að ná öðru sætinu í Pepsi-deild kvenna. Þetta var í þrettánda sinn á ferlinum þar sem lið hennar endaði í tveimur efstu sætunum í úrvalsdeild kvenna. Íslenski boltinn 16. september 2013 23:15
Edda Garðarsdóttir hætt í knattspyrnu Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna tímabundið í það minnsta en leikmaðurinn staðfesti þetta í samtali við mbl.is. Íslenski boltinn 16. september 2013 10:20
Vill fleiri Stjörnustelpur í landsliðið Kvennalið Stjörnunnar fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan eftir 6-0 slátrun á grönnum sínum í Breiðabliki í gær. Stjarnan vann alla átján leiki sína og fékk aðeins á sig sex mörk. Hvort tveggja er einsdæmi. Íslenski boltinn 16. september 2013 09:00
"Það eru forréttindi að vera hluti af Stjörnuliðinu“ Stjarnan í Garðabæ fagnaði Íslandsmeistaratitli sínum vel og innilega í Garðabæ í dag. Íslenski boltinn 15. september 2013 19:21
HK/Víkingur féll úr efstu deild Nýliðar HK/Víkings lögðu Aftureldingu 2-1 í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Liðið féll engu að síður úr deildinni. Íslenski boltinn 15. september 2013 15:47
Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 6-0 | Mörkin og myndasyrpa Stjarnan fullkomnaði tímabilið í Pepsi-deild kvenna í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Blikum, 6-0, á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið vann alla leiki tímabilsins og hafnaði því í langefsta sæti deildarinnar með 54 stig. Íslenski boltinn 15. september 2013 00:01
Valur nældi í silfrið | Þór/KA lagði ÍBV Valur vann 4-0 sigur á Selfossi og Þór/KA lagði ÍBV 3-1 í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 14. september 2013 18:15
Mörkin úr leik Breiðabliks og Þórs/KA Stelpurnar í Þór/KA voru í miklu stuði í kvöld er þær sóttu bikarmeistara Breiðabliks heim í Kópavoginn. Íslenski boltinn 11. september 2013 21:56