Guðný Árna gengin til liðs við Val Guðný Árnadóttir hefur gengið til liðs við Val og mun spila með liðinu í Pepsi deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 24. október 2018 10:58
Fjolla áfram í grænu Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag. Íslenski boltinn 23. október 2018 15:23
Kristján: Hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað Kristján Guðmundsson tók við Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn er hann skrifaði undir samning við Garðabæjarfélagið. Íslenski boltinn 8. október 2018 06:00
Guðni Eiríksson ráðinn þjálfari kvennaliðs FH Guðni Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 6. október 2018 14:30
Kristján Guðmundsson tekur við kvennaliði Stjörnunnar Kristján Guðmundsson er tekinn við kvennaliði Stjörnunnar í knattspyrnu en hann semur til tveggja ára. Íslenski boltinn 6. október 2018 14:03
Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. Íslenski boltinn 4. október 2018 20:00
Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 3. október 2018 20:00
Kjóstu um besta leikmann og mark september Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 28. september 2018 13:00
Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25. september 2018 06:00
Berglind markahæst og Sandra María best Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild. Fótbolti 24. september 2018 09:00
Var komin í landsliðið en sleit krossband í þriðja sinn Telma Hjaltalín Þrastardóttir, framherji Stjörnunnar, varð fyrir því óláni að slíta krossband í þriðja skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 23. september 2018 07:00
Sandra best, Alexandra efnilegust og Bríet besti dómarinn Sandra María Jessen var valin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna 2018 en þetta var tilkynnt eftir lokaumferðina í deildinni sem fór fram í dag. Íslenski boltinn 22. september 2018 23:30
Valskonur unnu nýkrýnda Íslandsmeistara │Berglind fær gullskóinn Nýkrýndir Íslandsmeistarar Breiðabliks enduðu tímabilið í Pepsi deild kvenna á tapi fyrir Val í lokaumferð deildarinnar. Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði sér gullskóinn með tveimur mörkum. Íslenski boltinn 22. september 2018 16:31
Alexandra: Hefur alltaf verið fyrirmyndin mín og er það enn Hin 18 ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir varð í gær Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 18. september 2018 20:00
Skoraði fernu í gær og dreymir um að verða Íslendingur í desember Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Nú vill hún verða Íslendingur. Íslenski boltinn 18. september 2018 16:00
80 prósent marka hennar í leikjunum tveimur sem tryggðu titilinn Alexandra Jóhannsdóttir er Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki en það var einmitt þessi átján ára stelpa sem gerði heldur betur útslagið í síðustu tveimur leikjum þar sem Blikarnir tryggðu sér titilinn. Íslenski boltinn 18. september 2018 13:00
Ólafur hættir með Stjörnuna Ólafur Þór Guðbjörnsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar að loknu tímabilinu í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 18. september 2018 09:16
Allt er vænt sem vel er grænt Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok. Íslenski boltinn 18. september 2018 07:15
Myndasyrpa: Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn. Breiðablik er því tvöfaldur meistari í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17. september 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 1-0 │Grindavík fallið Grindavík leikur í Inkasso-deildinni á næsta ári á meðan KR leikur meðal þeirra bestu. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:30
Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:23
Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:17
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 17. september 2018 18:51
Blikakonur verða Íslandsmeistarar með sigri í kvöld Blikar geta haldið sigurhátíð í Smáranum í kvöld takist stelpunum þeirra að ná í stigin sem upp á vantar til að tryggja þeim meistaratitilinn. Íslenski boltinn 17. september 2018 14:00
Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld. Íslenski boltinn 10. september 2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 3-0 | Breiðablik með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik vann toppslaginn gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í dag, 3-0. Með sigrinum er Breiðablik komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn Íslenski boltinn 8. september 2018 19:00
Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn. Íslenski boltinn 8. september 2018 16:08
FH fallið eftir þrennu frá Hlín FH er fallið úr Pepsi deild kvenna eftir tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan vann öruggan sigur á KR. Íslenski boltinn 7. september 2018 21:14
Þorsteinn: Stærsti leikur sumarsins Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 7. september 2018 19:15
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti