Brúðargjöf Danaprins Friðrik krónprins Dana fékk forláta Mitsubishi Lancer Evolution 8 í brúðargjöf. Bíllinn er mikið tækniundur og næstum því kappakstursbíll. Menning 25. júní 2004 00:01
Þjóðverjar reynsluaka VW Touareg Hópur Þjóðverja er staddur hér á landi til þess að reynsluaka VW Touareg jeppanum við sem fjölbreyttastar aðstæður. Menning 18. júní 2004 00:01
Toyota á toppnum sem fyrr Toyota er mest selda bílategundin í janúar til maí í ár. Menning 18. júní 2004 00:01
Glæsilegur blæjubíll "Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor. Menning 18. júní 2004 00:01
Mest seldi bíllinn í Evrópu Renault Megané II var kynntur fyrir aðeins um tuttugu mánuðum og þegar hafa milljónir eintaka selst. Menning 18. júní 2004 00:01
Góð ráð Jón Heiðar Ólafsson segir hvítan reyk úr vél vitni um að vatn sé komið inn í brunahólf vélarinnar. Menning 18. júní 2004 00:01
Colt reynsluekinn í Barcelona Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja. Menning 18. júní 2004 00:01
Prins prufukeyrir BMW Hákon Haraldsson Noregsprins og konungsarfi, hefur mjög mikinn áhuga á sportbílum. Menning 18. júní 2004 00:01
Lækkað bensínverð Atlantsolía hefur lækkað verð á bensínlítranum niður í 99,90 krónur. Menning 18. júní 2004 00:01
Colt reynsluekinn í Barcelona Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja. Menning 18. júní 2004 00:01
Colt reynsluekinn í Barcelona Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja. Menning 18. júní 2004 00:01
Tryllitækið Tryllitæki vikunnar er að þessu sinni glæsileg Subaru Impreza og eigandi hennar er Valdimar Sveinsson. Menning 18. júní 2004 00:01
Mest keyptu bílarnir Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum. Menning 18. júní 2004 00:01
Útvarpstækið ómissandi Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst útvarpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfir höfuð ekki hlusta mikið á útvarp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra. Menning 14. júní 2004 00:01
Gengur í augun á stelpunum Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði. Menning 14. júní 2004 00:01
Dodge Wiper RT 10 Tryllitækið í þessari viku er Dodge Wiper RT 10 í eigu Árna Kópssonar. Menning 14. júní 2004 00:01
Silfurlitaðir vinsælastir í USA Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum. Menning 14. júní 2004 00:01
Einfaldari og lægri gjaldskrá Nú hefur Tryggingamiðstöðin kynnt breytingar á bílatryggingum. Markmið Tryggingamiðstöðvarinnar er að gera bílatryggingar eins einfaldar og gegnsæjar og hægt er. Menning 14. júní 2004 00:01
Mikilvægt að prufukeyra Þegar bíll er keyptur, hvort sem hann er notaður eða nýr, er mjög mikilvægt að prufukeyra hann. Áður en farið er í aksturinn er gott að spyrja bílasalann í þaula um bílinn, kosti hans og galla. Menning 14. júní 2004 00:01
Pústið segir sögu Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina. Menning 14. júní 2004 00:01
Nýi BMW Z4 dummy Það er geggjaður bíll en þetta er samt ekki besti bíll í heimi Menning 13. júní 2004 00:01