París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2014 12:52
Lykilatriði að skemmta fullorðnum - þá fylgja börnin með Kvikmyndin Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum fer í tökur 21. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2014 09:30
Hringadróttinssaga á 90 sekúndum Mashable bjó til 90 sekúndna samantekt sem getur sett fólk inn í annars flókinn söguþráð. Bíó og sjónvarp 8. júlí 2014 20:00
Fólkið í blokkinni á hvíta tjaldið Kristófer Dignus stefnir í tökur næsta vor. Bíó og sjónvarp 8. júlí 2014 14:15
Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. Bíó og sjónvarp 8. júlí 2014 11:00
Ný stikla með Ben Affleck í aðalhlutverki Gone Girl er nýjasta mynd leikstjórans Davids Fincher sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Gillian Flynn. Bíó og sjónvarp 7. júlí 2014 23:45
Parkour-stjarna leikur í Star Wars Pip Andersen valinn úr tæplega sjötíu þúsund manna hópi. Bíó og sjónvarp 7. júlí 2014 18:30
Drungaleg stikla úr Sub Rosa Íslenska stuttmyndin er komin inn á nokkrar, alþjóðlega hátíðir. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2014 16:15
Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2014 17:00
,,Ég get ómögulega tjáð mig" Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones var dulur. Lífið 3. júlí 2014 12:00
Bíóbekkurinn horfinn Bekkurinn úr kvikmyndinni The Fault in Our Stars finnst ekki. Bíó og sjónvarp 1. júlí 2014 22:00
Heiðraður fyrir ævistarfið Hans Zimmer hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Bíó og sjónvarp 1. júlí 2014 19:30
Hætt við að leika Aaliyah Ungstirnið Zendaya leikur ekki söngkonuna í nýrri kvikmynd frá Lifetime. Bíó og sjónvarp 30. júní 2014 20:00
Mættu með börnin á frumsýningu Kvikmyndin Transformers: Age Of Extinction frumsýnd í New York. Bíó og sjónvarp 27. júní 2014 23:00
"Ég ætla að stroka ykkur út á stafrænan hátt!“ Fjórða Transformers-myndin, Transformers: Age of Extinction, var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 26. júní 2014 12:00
Bretadrottning heimsækir tökustað Game of Thrones Elísabet spjallaði við stjörnur þáttanna. Lífið 24. júní 2014 17:30
Halo-bíómynd í tökum á Íslandi 150 manna tökulið er nú að störfum á Suðurlandi við tökur á myndinni Sepia. Bíó og sjónvarp 24. júní 2014 09:30
Sýnishorn úr nýrri kvikmynd Roberts Downey Jr. Myndin heitir The Judge og er sú fyrsta í framleiðslu Team Downey, framleiðslufyrirtæki Roberts og eiginkonu hans, Susan. Bíó og sjónvarp 20. júní 2014 21:00
Síðasta mynd Pauls Walker Kvikmyndin Brick Mansions var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 19. júní 2014 16:00
Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. Bíó og sjónvarp 18. júní 2014 21:00
Hasar gert hátt undir höfði Jackie Chan stendur að alþjóðlegri hasarmyndaviku. Bíó og sjónvarp 18. júní 2014 19:00
Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart Leikarinn var gestur Grahams Norton á BBC One. Bíó og sjónvarp 16. júní 2014 16:45
Myndband bannað undir átján: Kynlífssenur og nekt í Game of Thrones Ef þú hefur ekki lokið fjórðu seríu þáttanna, skaltu ekki horfa. Bíó og sjónvarp 16. júní 2014 16:00
George R. R. Martin kynnir Winds of Winter á Bókamessunni í Edinborg í ágúst Menning 14. júní 2014 12:30
Fyndnustu konur í Hollywood búa til bíómynd Fey, Poehler og Rudolph léku saman í Saturday Night Live á árunum 2001 til 2006, en þetta verður í fyrsta sinn sem þríeykið leikur saman í bíómynd. Bíó og sjónvarp 13. júní 2014 22:00
Framhald af endurgerð sem gæti auðveldlega klikkað Kvikmyndin 22 Jump Street var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 12. júní 2014 15:00
Uppáhaldsbíómyndirnar mínar Leikkonan Emmanuelle Chriqui velur fimm góðar. Bíó og sjónvarp 12. júní 2014 14:30
Angelina Jolie reitir Kínverja til reiði The Independent greindi frá því að Jolie væri nú umdeild í Kína, eftir að hafa sagt að kvikmyndaleikstjórinn Ang Lee væri frá Taívan Bíó og sjónvarp 11. júní 2014 22:00
Stikla úr nýju Dumb and Dumber-myndinni Jeff Daniels og Jim Carrey snúa aftur sem Lloyd og Harry. Bíó og sjónvarp 11. júní 2014 20:00