
„Hversu léleg getur mynd verið til að menn nenni ekki einu sinni að stela henni?“
Wikileaks-myndinni The Fifth Estate gekk hörmulega í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Wikileaks-myndinni The Fifth Estate gekk hörmulega í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina.
Halaði hún aðeins inn um 2,4 milljónir dollara og að meðaltali 1355 dollara á hvern sýningarsal.
Kvikmyndin heitir The Grand Budapest Hotel.
Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í myndinni Gravity. Tökur með Bullock fóru að mestu fram í málmhylki sem kallaðist búr Sandy.
Áhættuleikari við kvikmyndina Fury var stunginn í öxl. Brad Pitt fer með aðalhlutverk myndarinnar.
Breski leikarinn Charlie Hunnam mun ekki fara með hlutverk milljarðamæringsins Christians Grey.
Danski bardagamaðurinn Christoffer Kold heimsækir víkingafélagið Rimmugýgi.
Alexander Skarsgard er orðaður við hlutverk Christian Grey eftir brotthvarf Charlie Hunnam.
Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk fyrir rúmri viku síðan. Undanfarna daga hafa birtst lofsamlegar umfjallanir um hátíðina í miðlum hér og þar um heiminn, m.a. í Le Monde, Hollywood Reporter og Screen International.
Horfði á allar seríurnar fimm á tveimur vikum og sendi aðalleikaranum bréf.
Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar.
Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20.
„Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“
Leikstjórinn kjaftfori er lítið hrifinn af Leðurblökumanninum.
Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess.
Leikarinn Zac Efron hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles fyrir fjórar milljónir dala, eða tæpar fimm hundruð milljónir króna.
Meðal verkefna sem framleiðslufyrirtækið Truenorth kom að á árinu voru kvikmyndirnar Transformers: Age of Extinction eftir Michael Bay og Jupiter Ascending í leikstjórn Wachowski-systkinanna.
Besta skjólið fyrir uppvakninga.
Nýju myndarinnar er beðið með eftirvæntingu og Lucasfilm styttir biðina með gullmola.
Ráðlagði leikaranum að hætta við þátttöku.
Kvikmyndin Rush segir frá breska ökuþórnum James Hunt. Myndin er í leikstjórn Rons Howard og er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld.
"Mér brá þegar ég sá stikluna. Áður en hún er skoðuð á Youtube er mynd af okkur tveimur, þetta var svo absúrd,“ segir leikarinn Gunnar Helgason.
Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga sem lýkur á laugardag í Bíó Paradís kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður Child"s Pose sýnd í kvöld og Of Snails and Men annað kvöld.
Kvikmyndin Gravity er tekjuhæsta myndin sem frumsýnd hefur verið í október.
Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar um helgina.
Eva Maria Daniels verður annar af framleiðendum fyrstu kvikmyndarinnar sem leikkonan Cate Blanchett ætlar að leikstýra.
Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd.
"Það er blóðugt að geta ekki verið þarna,“ segir leikstjórinn Reynir Lyngdal. Mynd hans Frost keppir um "hryllingsóskarsverðlaunin“, eða Gylltu hauskúpuna á hinni árlegu hryllingsmyndahátíð Screamfest sem verður haldin í Los Angeles 7. til 18. október
Tvær kvikmyndir eru frumsýndar annað kvöld.
Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal fara með helstu hlutverk í spennumyndinni Prisoners sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag.