Ekki sjálfgefið að Kári fari aftur í Hauka Kári Jónsson er hættur hjá Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann ætlar sér að spila í Domino's-deildinni í vetur en óvíst er með hvaða liði það verður. Kári ætlar að sjá til hvað honum stendur til boða hér heima. Körfubolti 11. október 2017 07:00
Kári kominn heim Körfuboltamaðurinn frábæri Kári Jónsson er hættur í Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann er í leit að liði. Körfubolti 10. október 2017 15:15
Höttur skipti um Kana Nýliðar Hattar í Dominos deild karla í körfubolta hafa fengið til liðs við sig nýjan bandarískan leikmann. Körfubolti 10. október 2017 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 106-105 | Gulir unnu baráttuna um Suðurstandarveginn Grindavík vann nauman sigur á Þór Þ., 106-105, í síðasta leik 1. umferðar Domino's deildar karla. Körfubolti 8. október 2017 22:30
Fyrrum samherji Harðar Axels kominn í Hauka Haukar í Dominos-deild karla í körfubolta hafa skipt um Kana strax eftir fyrstu umferðina, en Roger Woods hefur verið látinn fara. Körfubolti 8. október 2017 13:58
Domino's Körfuboltakvöld: "Kominn með gamla formið af Keflavík" Keflavík rústaði Val í fyrstu umferð Dominos-deildar karla og bakvarðasveit þeirra var ein aðalástæða þess að Keflavík vann svo stórt. Körfubolti 8. október 2017 10:30
Fannar skammar: "Hvað ertu að gera vinur?" Hinn geysivinsæli liður, Fannar skammar, var að sjálfsögðu á dagskrá Domino's Körfuboltakvölds á föstudag þar sem fyrsta umferðin í deildunum var gerð upp. Körfubolti 8. október 2017 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: "Óafsakanlegt“ Njarðvíkingar voru ansi ósáttir með dómgæsluna undir lok leiks KR og Njarðvíkur í DHL-höllinni á fimmudag, en leikurinn var liður í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar. Körfubolti 7. október 2017 22:15
Domino's Körfuboltakvöld: Köfnunarefni í Síkinu? Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli Kjartansson gerði upp fyrstu umferðina í Domino's deild karla og kvenna. Körfubolti 7. október 2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Ak. 74-66 | Haukar lönduðu sigri Haukar lentu í vandræðum með spræka Þórsara en unnu á endanum átta stiga sigur. Körfubolti 6. október 2017 21:45
Frestað þar sem meirihluta Þórsara er með matareitrun KKÍ hefur neyðst til þess að fresta leik Grindavík og Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld þar sem meirihluti liðs Þórs er veikur. Körfubolti 6. október 2017 11:56
Umfjöllun: Tindastóll - ÍR 71-74 | Frábær útisigur Breiðhyltinga ÍR hélt Tindastóli í aðeins 10 stigum í 4. leikhluta og landaði frábærum útisigri. Körfubolti 5. október 2017 23:00
Umfjöllun: Keflavík - Valur 117-86 | Keflvíkingar settu upp skotsýningu Keflavík rúllaði yfir nýliða Vals, 117-86, í 1. umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 5. október 2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 87-79 | Meistararnir mörðu ljónin Íslandsmeistarar KR byrja titilvörnina á sigri gegn Njarðvík í DHL-höllinni í Frostaskjóli í kvöld, 87-79. KR leiddi í hálfleik 53-43, en leikurinn var afar fjörugur. Körfubolti 5. október 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 66-92 | Hattarmenn auðveld bráð fyrir Garðbæinga Nýliðar Hattar sáu aldrei til sólar gegn sterku liði Stjörnunnar. Körfubolti 5. október 2017 21:30
Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins. Körfubolti 5. október 2017 16:45
Gæsahúðamyndband frá síðasta Körfuboltavetri Domino´s deild karla í körfubolta hefst í kvöld og má búast við mikilli veislu í vetur bæði í húsunum tólf sem og í Domino's Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport þar sem verður farið yfir gang mála. Körfubolti 5. október 2017 11:00
Þjálfari Skallagrímskvenna fékk jafnlangt bann og Finnur Richi Gonzalez og Finnur Freyr Stefánsson voru báðir dæmdir í eins leiks bann vegna háttsemi sinnar í Meistarakeppni KKÍ um síðustu helgi. Þeir fengu sömu refsingu þótt að Gonzalez hafi reynt að hafa afskipti af leiknum eftir að hann var rekinn út. Körfubolti 5. október 2017 10:30
KR-ingar aftur án Jóns Arnórs fyrstu mánuði tímabilsins Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Körfubolti 4. október 2017 09:00
Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 3. október 2017 20:58
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Körfubolti 3. október 2017 12:30
Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. Körfubolti 2. október 2017 19:30
Tveir úrvalsdeildarslagir í fyrstu umferð Maltbikars karla Bikarmeistarar KR fara á framandi slóðir í 32 liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta en liðið mætir þá Kormáki á Hvammstanga. Körfubolti 28. september 2017 14:13
Grindavík samdi við Kana sem lék í mynd með Martin Lawrence Vel mannað lið Grindavíkur er búið að finna sér bandarískan leikmann. Körfubolti 21. september 2017 08:45
Koma Hester á Krókinn tafðist vegna fellibylsins Irmu Antonio Hester var með tveggja vikna gamalt barn í miðjum fellibylnum sem fór illa með Bandaríkjamenn. Körfubolti 20. september 2017 13:00
Búið að ákveða fyrstu sjónvarpsleikina í Dominos-deildunum Það styttist í að Dominos-deildarnir í körfubolta hefjist og nú liggur fyrir hvaða leikir verða sýndir á stöðvum Stöðvar 2 Sport í fyrstu umferðunum. Körfubolti 19. september 2017 17:00
Njarðvíkingar búnir að finna sér Bandaríkjamann Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Terrell Vinson um að leika með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 15. september 2017 09:54
Nýr Kani mættur í Vesturbæinn Jalen Jenkins spilar með KR í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 13. september 2017 12:30
Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. Körfubolti 12. september 2017 22:30
Kristófer til Filippseyja Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við Star Hotshots sem spilar í efstu deild á Filippseyjum. Körfubolti 11. september 2017 22:51