Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Leiðinlegt fyrir þá sem keyptu sig inn á þessa hörmung

    "Einbeitingin var einhvers staðar allt annars staðar. Ég kannast við þetta. Við vorum að rifja það upp að við töpuðum síðasta leik gegn Hamri um árið sem var fallið og búið að reka kanann sinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir slæmt tap gegn Njarðvík í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 95-85

    ÍR-ingar sýndu flotta baráttu í 95-85 sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni börðust Breiðhyltingar vel í leiknum og unnu flottan sigur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig

    Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Allt annar Pavel í númer fimmtán

    Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar.

    Körfubolti