Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Manchester United með lið í NBA

    Manchester United er sagt hafa samþykkt að stofna körfuboltalið sem mun taka þátt í NBA Europe, en félagið átti áður körfuboltalið á níunda áratugnum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Liverpool-stjarnan grét í leiks­lok

    Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Haaland þakk­látur mömmu sinni

    Erling Haaland er með alvöru íþróttagen sem eflaust hafa hjálpað honum að verða að þeirri markamaskínu sem hann er. Hann kveðst afar þakklátur fyrir mömmu sína, Gry Marita Braut.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal að missa menn í meiðsli

    Landsleikjahlé eru oft sá tími þar sem þjálfara félagsliða þurfa bíða með öndina í hálsinum eftir fréttum af því að sínir menn séu heilir heilsu. Mikel Arteta þarf núna að bíða eftir fréttum af tveimur lykilleikmönnum sem meiddust með landsliðunum sínum um helgina.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lofar að fara spar­lega með Isak

    Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið.

    Enski boltinn