Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Liverpool með fullt hús stiga

    Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 og er því með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir fimm umferðir.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum

    Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið alla fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Í öllum fimm leikjunum hefur Liverpool skorað sigurmörk á elleftu stundu.

    Enski boltinn