Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Manchester United vann kærkominn 2-1 sigur á Chelsea í gær en það gekk ýmislegt á í þessum leik og liðin enduðu leikinn bæði manni færri. Fótbolti 21.9.2025 11:30
Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Manchester United hefur ekki beinlínis raðað inn sigrum undir stjórn Ruben Amorim hingað til en í gær náði hann þó ákveðnum áfanga með því að vinna tvo heimaleiki í röð. Fótbolti 21.9.2025 11:01
Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 08:02
Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. Enski boltinn 20. september 2025 16:02
Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. Enski boltinn 20. september 2025 13:30
Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Ryan Giggs hefur sagt starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Salford FC lausu. Hann hefur augastað á því að snúa aftur í þjálfun. Fótbolti 20. september 2025 12:33
Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. Fótbolti 20. september 2025 11:48
Liverpool með fullt hús stiga Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 og er því með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir fimm umferðir. Enski boltinn 20. september 2025 11:00
Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen hefur framlengt samning sinn við Wolverhampton Wanderers um fimm ár og verður klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds á morgun. Enski boltinn 19. september 2025 18:38
Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Erfiðri viku Man. City lýkur á sunnudag er liðið spilar við Arsenal í afar mikilvægum leik. Enski boltinn 19. september 2025 16:00
Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði ekkert óvenjulegt við fundinn sem minnihlutaeigandinn Jim Ratcliffe átti með honum í gær. Portúgalinn staðfesti að þeir Mason Mount og Matheus Cunha hefðu jafnað sig af meiðslum og gætu mætt Chelsea á morgun. Enski boltinn 19. september 2025 13:16
Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Everton sækir Liverpool heim í Bítlaborgarslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, á ekki góðar minningar frá Anfield. Enski boltinn 19. september 2025 11:32
Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Peter Schmeichel, sem varði mark Manchester United á 10. áratug síðustu aldar, segir að félagið hafi gert mistök í markvarðarkaupum í nýafstöðnum félagaskiptaglugga. Enski boltinn 19. september 2025 10:00
Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. Enski boltinn 19. september 2025 09:02
Potter undir mikilli pressu Mikil pressa er á þjálfaranum Graham Potter fyrir leik West Ham og Crystal Palace um helgina. Enski boltinn 18. september 2025 23:32
Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Margir velta því eflaust fyrir sér hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Strákarnir í Fantasýn fóru yfir hvernig mögulegt Wildcard lið myndi líta út fyrir næstu umferð. Enski boltinn 18. september 2025 11:31
Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Þrátt fyrir að Wolves hafi tapað öllum fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fær knattspyrnustjórinn Vitor Pereira væntanlega nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 18. september 2025 10:30
Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið alla fimm leiki sína í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Í öllum fimm leikjunum hefur Liverpool skorað sigurmörk á elleftu stundu. Enski boltinn 18. september 2025 09:31
Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Swansea komst áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins með 3-2 sigri gegn Nottingham Forest. Svanirnir lentu tveimur mörkum undir og virtust ætla að tapa leiknum en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. Enski boltinn 17. september 2025 21:20
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. september 2025 21:00
Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Aðeins sextán dögum eftir að hafa loks fengið það í gegn að komast að láni frá Chelsea til Bayern München gæti Nicolas Jackson gert félaginu sem á hann grikk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17. september 2025 17:16
Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir gagnrýni á eyðslu Englandsmeistaranna í sumar. Enski boltinn 17. september 2025 14:48
Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Rithöfundinum Ragnari Jónassyni er greinilega margt til lista lagt eins og komið var inn á í nýjum lið í Fantasýn, hlaðvarpsþættinum um fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17. september 2025 10:02
Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Hjörvar Hafliðason og félagar hans í DocZone hafa farið á kostum í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17. september 2025 09:32