Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    City marði Brighton

    Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vandræðalaust hjá Chelsea

    Chelsea lenti í engum vandræðum gegn D-deildarliðinu Morecambe. Lokatölur 4-0. Þrátt fyrir muninn á liðunum stillti Frank Lampard, stjóri Chelsea, upp afar sterku liði en lítið hefur gengið hjá Chelsea að undanförnu.

    Enski boltinn