Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Fyrrum leikmaður Liverpool er nú að spila í C-deildinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og fullvissar alla um það í nýju viðtali að hann sé ekki kominn til Dúbaí vegna peninganna. Enski boltinn 16. október 2025 23:31
„Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í fótbolta gæti farið fram án aðkomu stuðningsmanna gestaliðsins. Enski boltinn 16. október 2025 23:25
Gæti náð Liverpool-leiknum Trent Alexander-Arnold fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar eins og frægt var og auðvitað mættust liðin síðan í Meistaradeildinni. Það leit út fyrir að meiðsli enska bakvarðarins myndu taka frá honum leikinn en nú líta hlutirnir betur út. Fótbolti 16. október 2025 19:15
Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. Enski boltinn 16. október 2025 16:32
Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, fær ekki að stýra liðinu í næsta leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15. október 2025 17:04
Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? Enski boltinn 15. október 2025 15:45
Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Fabio Paratici er snúinn aftur til starfa sem íþróttastjóri hjá Tottenham Hotspur eftir tvö og hálft ár í banni frá afskiptum af fótbolta vegna brota í starfi hjá Juventus. Enski boltinn 15. október 2025 11:32
Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Lee Dixon kom við kauninn á Everton-mönnum þegar hann lýsti leik Lettlands og Englands í undankeppni HM 2026 í gær. Félagið svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 15. október 2025 10:32
Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hafði húmor fyrir skotum stuðningsmanna Englands í hans garð á meðan leiknum gegn Lettlandi í gær stóð. Fótbolti 15. október 2025 09:31
Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Fótboltadómarinn fyrrverandi, David Coote, hefur játað að hafa framleitt barnaníðsefni. Enski boltinn 15. október 2025 07:31
Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni fram í miðjan nóvember vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 13. október 2025 16:45
Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Ollie Watkins, framherji Aston Villa, hefur dregið sig úr enska landsliðinu sem mætir Lettlandi í undankeppni HM 2026 á morgun. Fótbolti 13. október 2025 11:00
Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Fótboltamaðurinn Michail Antonio lenti í lífshættulegu bílslysi á síðasta ári. Hægt var að kaupa brak bílsins á eBay. Enski boltinn 13. október 2025 09:02
Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Norska súperstjarnan Erling Haaland hefur yfirgefið norska landsliðshópinn en markahrókurinn fær verðskuldaða hvíld eftir 5-0 sigurinn á Ísrael í gær. Fótbolti 12. október 2025 15:03
Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Enn er rætt og ritað um stjóra stöðuna hjá Nottingham Forest en það þykir líklega að Ange Postecoglou sé ekki mjög öruggur í starfi þar á bæ. Hinn þaulreyndi Sean Dyche þykir þá líklegur að taka við ef Ástralinn þarf að taka pokann sinn. Fótbolti 12. október 2025 08:01
Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Það lítur út fyrir að Jack Wilshere sé að landa starfi sem knattspyrnustjóri Luton Town í League One deildinni. Luton hefur gengið illa og fallið tvö undanfarin tímabil úr Ensku úrvalsdeildinni og aftur úr Championship deildinni. Fótbolti 11. október 2025 23:18
Rooney er ósammála Gerrard Wayne Rooney er alls ekki á því að núverandi enska landsliðið í fótbolta hafi betra hugarfar en „gullkynslóðin“ hans eins og fyrrum landsliðsfélagi hans Steven Gerrard hélt fram í vikunni. Enski boltinn 11. október 2025 09:00
Haaland og Glasner bestir í september Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. Enski boltinn 10. október 2025 15:30
Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Alexander Isak hefur ekki enn náð að spila heilan leik á þessu tímabili en sænski landsliðsframherjinn segist vera klár. Fótbolti 10. október 2025 10:31
Fæddist með gat á hjartanu Hollenska knattspyrnukonan Katja Snoeijs spilar nú í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hún hafi byrjað lífið í miklu mótlæti. Enski boltinn 10. október 2025 08:32
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9. október 2025 22:45
Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. Enski boltinn 9. október 2025 08:02
Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. Enski boltinn 9. október 2025 07:30
Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Umræðan um Ruben Filipe Marques Amorim þjálfara Manchester United og sveigjanleika. Skoðun 8. október 2025 18:02
Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8. október 2025 13:47
Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, er að verða tuttugu ára á næsta ári og hann gæti fengið risauppfærslu í afmælisgjöf. Enski boltinn 8. október 2025 10:00
Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Hæstráðendur hjá Manchester United eru sannfærðir um að leikmenn liðsins vilji halda aðalþjálfaranum Ruben Amorim en þetta kom í ljós á dögunum eftir jákvæð samtöl milli leikmanna og stjórnarmanna félagsins. Enski boltinn 8. október 2025 09:00
Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Steven Gerrard segir að andrúmsloftið og slæm liðsheild innan enska landsliðsins hafi átt mikinn þátt í því að ekkert gekk hjá enska liðinu þrátt fyrir að það væri uppfullt af frábærum leikmönnum. Enski boltinn 8. október 2025 07:30
Raya að skrifa undir nýjan samning Markvörður Arsenal, David Raya, mun skrifa undir nýjan samning við félagið. Hann fær ekki lengri samning en hærri laun. Enski boltinn 7. október 2025 17:00
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. október 2025 16:30