Sænsku Eurovision-sérfræðingarnir spá Unbroken góðu gengi: María fær Eric Saade til að svitna Sænsku söngvarinn Eric Saade heldur vart vatni yfir María Ólafs og segir að hún geti unnið keppnina úti í Vínarborg. Lífið 12. maí 2015 21:53
Netgíró endurgreiðir þúsund reikninga ef María vinnur Um þónokkra búbót fyrir viðskiptavini Netgíró getur verið að ræða. Innlent 12. maí 2015 12:36
Sagan með Maríu Ólafs í liði Löndin sem eru með okkur í riðli í Vín gefa okkur alla jafna stig. Lífið 12. maí 2015 12:27
Þykir vænt um stuðninginn Félagsmönnum í Hugarafli þykir vænt um stuðning Maríu Ólafsdóttur söngkonu sem styður söfnun til handa samtökunum. Lífið 12. maí 2015 11:00
Tvö ný lög á plötu frá Maríu Ólafs Eurovision-farinn María Ólafsdóttir og StopWaitGo senda frá sér EP-plötu. Tónlist 12. maí 2015 08:00
Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. Lífið 11. maí 2015 17:39
Kjóllinn frumsýndur: María sló í gegn í Kringlunni María Ólafsdóttir, Eurovision-fari okkar Íslendinga, hélt tónleika í Kringlunni í dag. Þar frumflutti hún tvö ný lög og tók síðan að sjálfsögðu Unbroken, framlag Íslands í keppninni. Lífið 9. maí 2015 14:48
María var farin að standa uppi á borði sem smábarn og skemmta áhorfendum Ardís Ólöf Víkingsdóttir, snyrtifræðingur og söngkona, ætlar að fylgja systur sinni, Maríu Ólafsdóttur, til Vínarborgar og veifa íslenska fánanum í salnum. Hún hlakkar mikið til að fylgjast með Maríu. Lífið 9. maí 2015 11:00
Dagur í lífi Maríu Ólafs Eurovision-stjörnu Íslands fylgt eftir í heilan dag. Lífið 8. maí 2015 14:33
Allir hrifnir af íslensku lögunum í Eurovision-partýum Sigga Beinteins er gestur í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 7. maí 2015 15:13
Atli Þór bjargar Eurovision í ár: Brjálaður aðdáandi í þrjá tíma á ári „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór Jóhannsson. Lífið 7. maí 2015 12:07
Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. Innlent 7. maí 2015 10:56
Gagnrýnir skipuleggjendur Eurovision: „Ýmislegt sem við eigum að sjá um, en hvernig vitum við ekki enn“ "Fyrir utan upplýsingaleysið þá leggst keppnin öll frekar vel í mig,“ segir Katla Hannesdóttir, sem búsett er í Vínarborg. Lífið 7. maí 2015 10:23
Faðir Eurovision á Íslandi: „Ég hef verið plataður“ Þorgeir Ástvaldsson, sem skipulagði fyrsta framlag Íslands í Eurovision, segir frá því hvernig var að horfa á Ísland lenda í 16. sæti eftir spár um sigur. Lífið 6. maí 2015 16:34
Rétt ákvörðun að láta dansarana hennar Maríu Ólafs fjúka Lesendur Vísis eru sammála Eyfa og Reyni um dansarana í íslenska Eurovisionatriðinu. Lífið 6. maí 2015 11:28
Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. Lífið 6. maí 2015 10:15
Heppinn með samstarfsfólk Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans. Lífið 1. maí 2015 13:30
Eyfi og Reynir sakna ekki dansaranna „Þegar dansararnir eru ekki þarna þá verður athyglin meiri á Maríu sjálfri og hún á það alveg inni,“ segir Eyfi. Lífið 30. apríl 2015 17:02
Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. Innlent 30. apríl 2015 14:01
Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 29. apríl 2015 15:00
Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. Körfubolti 28. apríl 2015 07:57
„Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. Lífið 27. apríl 2015 15:06
Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. Lífið 24. apríl 2015 20:01
Deilt um hvar halda eigi Eurovision ef Ástralía vinnur Ummæli Eurovision-nefndarmanns Svía komu af stað deilum. Lífið 24. apríl 2015 13:31
Fjögurra ára gamalt árshátíðarmyndband Icelandair vekur athygli Á rúmri viku hafa rúmlega 200 þúsund manns horft á myndbandið. Lífið 24. apríl 2015 13:25
Hlakkar til að takast á við Janis Joplin Þær og félagar kveðja veturinn með stæl í kvöld. Lífið 22. apríl 2015 12:30
Ekki auðvelt að hrista af sér barnastjörnustimpilinn Jóhanna Guðrún segir að Eurovision hafi hjálpað henni að stíga fram sem eitthvað meira en barnastjarna. Lífið 22. apríl 2015 10:27
Bað ekki um höfrung í Eurovision Jóhanna Guðrún segir frá því þegar hún sá höfrunginn sem var á sviðinu með henni í Moskvu í fysta sinn í nýjasta þætti Eurovísis. Lífið 21. apríl 2015 15:30