Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. Innlent 12. mars 2017 12:30
Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv Innlent 10. mars 2017 07:00
Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Innlent 9. mars 2017 19:52
Samgönguráðherra vill að ferðamenn fjármagni uppbyggingu vegakerfisins Sextíu og fimm milljarða króna vantar í viðhald og uppbyggingu vegakerfisins á næstu árum en til samanburðar fara rúmir fjórir milljarðar í málaflokkinn á þessu ári. Innlent 9. mars 2017 18:58
Hver ferðamaður skilaði rúmlega 200 þúsund krónum til þjóðarbúsins Íslandsbanki spáir því að gjaldeyristekjur af ferðaþjónustunni muni aukast um tæpa 100 milljarða frá seinasta ári. Viðskipti innlent 9. mars 2017 08:59
Bein útsending: Ný skýrsla um íslenska ferðaþjónustu Hver er staða og hverjar eru horfur í íslenskri ferðaþjónustu? Fræðslufundur í tilefni af nýrri skýrslu Íslandsbanka. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, taka þátt í umræðum. Viðskipti innlent 9. mars 2017 07:45
Gagnrýna niðurskurð á samgönguáætlun: „Þjóðvegurinn er hættulegasti ferðamannastaður landsins“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það með ólíkindum að enn og aftur sé verið að ýta út af borðinu nauðsynlegum samgönguframkvæmdum sem ferðaþjónustan hefur ítrekað kallað eftir. Innlent 8. mars 2017 12:00
Farþegafjöldi WOW air jókst um 170 prósent í febrúar Flugfélagið WOW air flutti tæplega 167 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar. Viðskipti innlent 7. mars 2017 11:30
Múlakot best varðveitta hótelið frá gamalli tíð Hafin er endurreisn gamla bæjarins í Múlakoti í Fljótshlíð en hann er talinn eitt best varðveitta hótel sem til er í landinu frá gamalli tíð. Innlent 6. mars 2017 21:30
Dettifossvegur "niðurgrafinn moldarvegur“ sem annar engan veginn eftirspurn Húsavíkurstofa, sem er sameiginlegur vettvangur ferðaþjónustuaðila á Húsavík, hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. Innlent 6. mars 2017 16:37
Erlendum ferðamönnum í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára Um 148 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í síðasta mánuði samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 6. mars 2017 15:37
Ætla að loka hringveginum í Berufirði til að mótmæla frestun framkvæmda: "Það er bara komið nóg af þessu kjaftæði“ Innlent 3. mars 2017 16:57
Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. Innlent 24. febrúar 2017 12:28
Ferðamannastaðir nánast tómir Forvarnir björgunarsveita og Vegagerðar hafa skilað árangri, segir upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Innlent 24. febrúar 2017 12:11
Viðhorf útlendinga til Íslands jákvæðara nú en árið 2014 Sjötíu prósent aðspurðra í viðhorfsrannsókn Íslandsstofu eru jákvæð í garð Íslandsheimsóknar og helmingur svarenda er jákvæður gagnvart ferðalagi til Íslands utan sumartíma. Innlent 23. febrúar 2017 07:00
Umfjöllun BBC um ferðamenn á Íslandi: "Væri enn betra ef það væri færra fólk hérna“ Ítarleg umfjöllun er á vef BBC um ástæður þess að Ísland sé orðinn einn af vinsælustu áfangastöðum ferðamanna í heiminum. Innlent 22. febrúar 2017 23:30
Erlent vinnuafl býr á dvalarheimili aldraðra Flugþjónustufyrirtækið IGS gerir upp gamalt dvalarheimili aldraðra í Garði. Þar munu erlendir starfsmenn flytja inn í vor. Fyrirtækinu dugði ekki að kaupa þrjár blokkir undir erlent vinnuafl. Ráða 220 erlenda starfsmenn fyrir sumarið. Innlent 21. febrúar 2017 06:00
Göngustígar endurlagðir við Gullfoss Umhverfisstofnun hefur lagt möl á göngustíga við Gullfoss og varið umhverfið við fossinn til bráðabirgða. Innlent 21. febrúar 2017 06:00
Snjóflóðavarnarhlið sett upp í Hlíðarfjalli Hliðið í Hlíðarfjalli er annað sinnar tegundar sem Slysavarnafélagið Landsbjörg setur upp nú í vetur Innlent 20. febrúar 2017 17:33
Fjallað um hvalveiðar Íslendinga á vef Al Jazeera: Ferðamenn auka eftirspurnina eftir hvalkjöti Í greininni eru veiðarnar settar í samhengi við aukinn fjölda ferðamanna hér á landi og rætt við Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóra IP-Útgerð ehf., um aukna eftirspurn eftir hvalkjöti vegna ferðamannastraumsins. Innlent 20. febrúar 2017 13:14
Aðsóknin orðin eins og öll þjóðin hafi farið í hvalaskoðun Fjöldi gesta fjórtán hvalaskoðunarfyrirtækja í fyrra var 355.000 manns. Milli ára fjölgaði því um 80.000 gesti. Innlent 20. febrúar 2017 06:30
Skiptar skoðanir á "listaverkum“ ferðamanna við Hörpu "Þetta er algerlega óþolandi, og verulega hættulegt náttúru og ímynd landsins,“ segir reyndur leiðsögumaður. Innlent 17. febrúar 2017 11:27
Grænþvottur í ferðaþjónustu Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu. Innlent 16. febrúar 2017 10:00
Störðu á kviknakinn Slóvaka í öldunum á Djúpalónssandi "Ég hef aldrei séð neinn fara í sjóinn þarna en þessi gekk bara faglega til verks, óð bara út í en komst reyndar ekki mjög langt,“ segir Teitur Þorkelsson leiðsögumaður. Innlent 15. febrúar 2017 10:11
Útlendingastofnun hefur engin áhrif á vegabréfsáritanir Sendiráð annarra landa fara með fyrirsvarið og fylgja samræmdum reglum Schengen-samkomulagsins. Innlent 14. febrúar 2017 20:00
Guðný Halldórsdóttir vill nýjan Þingvallaveg burt úr Mosfellsdal Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri í Melkoti, leggur til að Þingvallavegur verði ekki endurbyggður í Mosfellsdal eins og til stendur heldur verði færður suður í sitt gamla vegstæði um Mosfellsheiði. Innlent 14. febrúar 2017 06:45
Vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum vill herða reglur um köfun í Silfru og hækka gjald sem rennur til þjóðgarðsins til að fjármagna stöðu fyrir eftirlitsmann með köfun í gjánni. Fjórir einstaklingar hafa látist eftir köfun í Silfru frá 2010. Innlent 13. febrúar 2017 19:00
Lést eftir snorkl í Silfru Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn. Innlent 12. febrúar 2017 19:12
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling að Silfru Útkallið barst klukkan rúmlega 13 í dag. Innlent 12. febrúar 2017 14:44