Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. Formúla 1 4. júlí 2014 15:45
Mercedesmenn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Silverstone brautinni á tímanum 1:35,424. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingunni á tímanum 1:34,508. Formúla 1 4. júlí 2014 00:00
Raikkonen ætlar að hætta eftir 2015 Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari hyggst hætta í Formúlu 1 eftir næsta keppnistímabil. Þegar gildandi samningur hans við Ferrari tekur enda. Formúla 1 3. júlí 2014 23:00
Ökumenn mótmæla breyttri endurræsingu Nánast hver einasti af 22 ökumönnum í Formúlu 1 hefur mótmælt endurræsingu keppna úr kyrrstöðu. Þrátt fyrir það er breytingin væntanleg á næsta tímabili. Formúla 1 3. júlí 2014 07:00
Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. Formúla 1 2. júlí 2014 06:00
Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. Formúla 1 29. júní 2014 22:00
Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. Formúla 1 28. júní 2014 21:00
Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. Formúla 1 28. júní 2014 11:00
Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. Formúla 1 25. júní 2014 23:00
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? Formúla 1 24. júní 2014 20:52
Sjúkraskýrslum Schumacher stolið Sjúkraskýrslum sem fjalla um ástand Michael Schumacher var stolið af franska spítalanum sem Schumacher hefur dvalist á. Formúla 1 24. júní 2014 14:15
Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Formúla 1 22. júní 2014 15:35
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. Formúla 1 22. júní 2014 13:35
Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. Formúla 1 21. júní 2014 12:45
Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. Formúla 1 20. júní 2014 21:30
„Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Læknir í Sviss telur að ökuþórinn Michael Schumacher muni aldrei ná sér að fullu. Formúla 1 20. júní 2014 10:00
Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. Formúla 1 19. júní 2014 21:44
Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. Formúla 1 19. júní 2014 10:00
Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. Formúla 1 17. júní 2014 11:30
Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. Sport 16. júní 2014 10:12
Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. Formúla 1 15. júní 2014 22:30
McLaren stefnir á að loka bilinu McLaren liðið er sannfært um að það sitji á uppfærslum sem dugi því til að keppa við fremstu lið strax í næstu keppni. Formúla 1 13. júní 2014 23:00
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. Formúla 1 13. júní 2014 17:04
Webber: Ricciardo ekki gert nein mistök Ástralinn Mark Webber hrósaði samlanda sínum og arftaka hjá Red Bull, Daniel Ricciardo eftir að sá síðarnefndi vann kanadíska kappaksturinn á sunnudag. Formúla 1 12. júní 2014 16:45
Hefði átt að stöðva Perez fyrir áreksturinn Rob Smedley telur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða Formúla 1 11. júní 2014 09:30
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. Formúla 1 10. júní 2014 07:00
Ricciardo kom fyrstur í mark | Myndband Daniel Ricciardo varð hlutskarpastur í Formúlu 1 kappakstri gærdagsins sem fór fram í Kanada. Þetta var hans fyrsti sigur í keppninni, en hann ekur fyrir Mercedes. Formúla 1 9. júní 2014 09:00
Daniel Ricciardo vann í Kanada Daniel Ricciardo vann gríðarlega spennandi kappakstur í Kanada. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. Formúla 1 8. júní 2014 19:47
Rosberg á ráspól í Kanada Mercedes menn halda áfram að drottna í Formúlu 1. Nico Rosberg hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lewis Hamilton hjá Mercedes í tímatökunni fyrir kanadíska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð þriðji og Williams mennirnir Valtteri Bottas og Felipe Massa fylgdu Vettel fast á eftir. Formúla 1 7. júní 2014 18:07
Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. Formúla 1 7. júní 2014 11:45