Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23.1.2026 12:22
Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Nottingham Forest upplifði algjöra martröð gegn Braga í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 23.1.2026 11:30
Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Stuðningsmannasamtökin í Bretlandi segja Gianni Infantino, forseta FIFA, eiga að einbeita sér að því að gera miða á HM ódýrari, frekar en að segja ódýra brandara. Fótbolti 23.1.2026 10:31
Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Brann tryggði sér jafntefli á móti danska liðinu Midtjylland með dramatískum hætti í kuldanum í Bergen í kvöld. Sport 22. janúar 2026 19:51
Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Svissneska knattspyrnukonan Alisha Lehmann hefur skrifað undir samning við Leicester City og snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 22. janúar 2026 17:44
Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Þrír stuðningsmenn belgíska liðsins Club Brugge hafa verið dæmdir í fimm daga fangelsi í Kasakstan fyrir að klæðast Borat sundskýlu í stúkunni gegn Kairat Almaty. Fótbolti 22. janúar 2026 16:32
Sigurður Bjartur á leið til Spánar? FH hefur samþykkt kauptilboð í framherjann Sigurð Bjart Hallsson sem þar með virðist á förum í spænsku C-deildina í fótbolta. Íslenski boltinn 22. janúar 2026 14:53
„Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Þó að Liverpool hafi unnið góðan 3-0 útisigur gegn Marseille í gærkvöld eru sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport ekki hrifnir af þeirri miklu breytingu sem orðið hefur á leikstíl liðsins frá því að Jürgen Klopp var við stjórnvölinn. Fótbolti 22. janúar 2026 12:02
Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Næsta kvikmynd Baltasars Kormáks er spennutryllirinn The Big Fix frá Netflix um skrifstofumann hjá FIFA sem afhjúpar stórt veðmálasvindl tengt kínversku mafíunni og endar í eltingaleik við metnaðarfullan svindlara. Mark Wahlberg og Riz Ahmed fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2026 11:22
Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Freyr Alexandersson er orðinn mjög þreyttur á því að fá spurningar um hvort einn leikmaður Brann sé á förum frá liðinu. Fótbolti 22. janúar 2026 10:01
Stjarnan selur Adolf Daða til FH Adolf Daði Birgisson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar og gengið til liðs við lið FH í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22. janúar 2026 09:06
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 28 mörkin má sjá hér fyrir neðan. Meðal annars má sjá Dominik Szoboszlai renna boltanum undir varnarvegginn, Robert Lewandowski skora fyrir bæði lið, skallamark Moises Caicedo og mikla dramatík í Aserbaísjan. Fótbolti 22. janúar 2026 09:00
Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Dominik Szoboszlai renndi boltanum undir varnarvegg og skoraði mark beint úr aukaspyrnu fyrir Liverpool í 3-0 sigri gegn Marseille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann segir þetta ekki hafa verið neina skyndiákvörðun. Fótbolti 22. janúar 2026 07:49
Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Kasper Högh hefur upplifað hæðir og lægðir á ferli sínum en hann var hetjan í fyrsta sigri Bodö/Glimt í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 22. janúar 2026 07:01
Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Manchester United hefur gert samning við kvikmyndarisann Lionsgate um gerð sjónvarpsþáttaraðar í líkingu við „The Crown“. Enski boltinn 22. janúar 2026 06:33
Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Fimm ensk félög eru í hópi átta efstu liðanna í Meistaradeildinni eftir að sjöundu umferðinni lauk í kvöld og aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 21. janúar 2026 22:26
Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Barcelona vann æsispennandi 4–2 endurkomusigur á útivelli gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. janúar 2026 22:12
Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Liverpool vann sannfærandi 3-0 sigur á Marseille á útivelli í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21. janúar 2026 22:00
Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Þór/KA fékk mikinn liðstyrk í dag fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21. janúar 2026 21:44
Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Sigurganga spænska liðsins Atletico Madrid í Meistaradeildinni endaði í kvöld en aserska liðið Qarabag vann á sama tíma dramatískan sigur. Fótbolti 21. janúar 2026 19:46
Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 21. janúar 2026 19:00
Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Íslenska kvennalandsliðið mun mæta Evrópumeisturum Englendinga á City Ground í Nottingham í undankeppni næsta heimsmeistaramóts. Fótbolti 21. janúar 2026 18:18
Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Íþróttamálaráðherra Frakklands sagði að Frakkar væru ekki að íhuga að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta í Bandaríkjunum vegna vaxandi spennu í tengslum við tilraunir Donalds Trump til að ná yfirráðum yfir Grænlandi. Fótbolti 21. janúar 2026 17:46
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Eftir tvö „sannfærandi“ töp í röð hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli. Fótbolti 21. janúar 2026 15:02