Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Á fimmtudag tekur KA á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Staðan eftir fyrri leikinn er 1-1 og heimamenn eiga því góðan möguleika í leiknum sem verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland. Íslenski boltinn 28.7.2025 20:53
Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur fallið þrívegis úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á ferli sínum, nú síðast með Southampton síðasta vor. Ramsdale gæti hins vegar fengið eitt tækifæri enn í úrvalsdeildinni þar sem Newcastle United vill fá hann í sínar raðir. Enski boltinn 28.7.2025 20:16
Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg. Fótbolti 28.7.2025 19:31
Flúraði sig til minningar um Jota Nýtt húðflúr Grikkjans Kostas Tsimikas hefur vakið athygli. Hann heiðrar minningu fallins félaga, Diogo Jota, sem féll frá eftir bílslys fyrr í sumar. Enski boltinn 28. júlí 2025 15:17
Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Patrekur Orri Guðjónsson átti ótrúlegan leik í íslensku F-deildinni í fótbolta um helgina. Íslenski boltinn 28. júlí 2025 13:45
Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna KR er væntanlega búið að missa einn sinn besta mann en miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að ná samkomulagi við danskt lið. Íslenski boltinn 28. júlí 2025 12:49
Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Fyrrum fyrirliði Arsenal, Granit Xhaka, er á leið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik. Enski boltinn 28. júlí 2025 12:38
Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Tilfinningarnar voru miklar hjá Marko Arnautovic og báru hann hreinlega ofurliði þegar hann mætti á blaðamannafund sem nýr leikmaður Rauðu Stjörnunnar frá Belgrad. Fótbolti 28. júlí 2025 12:32
Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28. júlí 2025 12:00
Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi. Fótbolti 28. júlí 2025 10:01
Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Enska kvennalandsliðið í fótbolta varði Evrópumeistaratitil sinn í gær eftir sigur á heimsmeisturum Spánar í vítakeppni í Basel. Hetja liðsins var ásamt fleirum markvörðurinn Hannah Hampton. Fótbolti 28. júlí 2025 09:03
Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Lucy Bronze er ein af hetjum enska kvennalandsliðsins sem tryggði sér Evrópumeistartitilinn í gær en hún bjó líklegast til nýja skilgreiningu á því á þessu móti hvað það þýðir að harka af sér. Fótbolti 28. júlí 2025 07:31
Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Eftir sigur enska landsliðsins á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur hamingjuóskunum rignt yfir liðið. Breska konungsfjölskyldan lét ekki sitt eftir liggja. Fótbolti 28. júlí 2025 07:00
Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Marcus Rashford lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona er liðið vann 3-1 sigur gegn japanska liðinu Vissel Kobe í dag. Í vikunni sem leið var þó búið að blása leikinn af. Fótbolti 27. júlí 2025 23:31
„Þeir refsuðu okkur í dag“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var súr og svekktur eftir tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:54
Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Evrópumóti kvenna lauk í dag með úrslitaleik Englands og Spánar. Aldrei hafa fleiri áhorfendur sótt EM en í ár. Fótbolti 27. júlí 2025 22:45
„Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var gríðarlega ánægður með sína menn eftir langa viku. Valsmenn spiluðu á fimmtudagskvöld í Litháen og höfðu því lítinn tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn gegn FH í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:42
„Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var óneitanlega ánægður með frammistöðu sinna minna og hrósaði þeim innilega eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 22:17
Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið „Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 21:53
Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 27. júlí 2025 20:30
„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ „Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. Fótbolti 27. júlí 2025 20:01
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Framarar tóku á móti Víkingi í 16. umferð Bestu deildar karla í kvöld á Lambhagavelli. Framarar sem hafa verið taplausir í síðustu fimm leikjum björguðu stigi á lokamínútu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 18:32
Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Valsmenn unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð, Patrick Pedersen jafnaði markametið og Valsmenn sitja einir á toppnum. Íslenski boltinn 27. júlí 2025 18:32
Luiz Diaz til Bayern Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra. Fótbolti 27. júlí 2025 15:33