Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Markasúpur í „Ís­lendinga­slögum“

Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Sú besta í á­falli og baðst af­sökunar

Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Spilaði og varð Evrópu­meistari fótbrotin

Lucy Bronze er ein af hetjum enska kvennalandsliðsins sem tryggði sér Evrópumeistartitilinn í gær en hún bjó líklegast til nýja skilgreiningu á því á þessu móti hvað það þýðir að harka af sér.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Kristins­son: Glaðir með stigið

„Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“

„Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Luiz Diaz til Bayern

Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra.

Fótbolti