Ronaldo verður ekki með á HM félagsliða Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur útilokað það að hann muni taka þátt á HM félagsliða sem hefst síðar í þessum mánuði. Fótbolti 7. júní 2025 22:45
Leik lokið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2025 18:52
John Andrews: Höfum ekki þurft að pæla mikið í því „Mér fannst frammistaðan góð og við fengum fullt af tækifærum að komast í teig FH-inga,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings eftir tap liðsins gegn FH í dag. Fótbolti 7. júní 2025 18:15
Englendingar enn með fullt hús stiga Harry Kane skoraði eina mark Englands er liðið vann 0-1 sigur gegn Andorra í undankeppni HM í dag. Fótbolti 7. júní 2025 18:01
„Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik“ „Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður af okkar hálfu. Við bættum þetta upp í seinni hálfleik og verðskulduðum góðan sigur,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 6-0 sigur á FHL í dag. Sport 7. júní 2025 16:52
Uppgjör: Fram - Stjarnan 3-1 | Framarar sannfærandi Framarar unnu sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 3-1 á heimavelli í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu fjórum leikjum. Íslenski boltinn 7. júní 2025 16:30
„Þetta var allt eftir handriti“ Fram vann 3-1 sigur gegn Stjörnunni í Úlfarsárdal. Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var ánægður með sigurinn. Sömu sögu má segja um leikmenn Fram sem skvettu vatni á Óskar í tilefni sigursins. Sport 7. júní 2025 16:24
Uppgjörið: Breiðablik-FHL 6-0 | Sex Blikakonur á skotskónum Breiðablik vann í dag mjög sannfærandi 6-0 sigur gegn FHL í 8. umferð Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 7. júní 2025 15:55
Katla á skotskónum í fimmta sigrinum í röð Katla Tryggvadóttir bar fyrirliðabandið og skoraði fyrsta markið þegar Kristianstad hélt áfram sigurgöngu sinni í sænska kvennafótboltanum. Fótbolti 7. júní 2025 15:54
Uppgjörið: Víkingur-FH 1-4 | Eintóm hamingja hjá FH-konum í Víkinni Víkingur Reykjavík tók á móti FH á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH sigraði leikinn 1-4 og er því með 19 stig eftir átta umferðir og halda FH stelpurnar áfram að berjast í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 7. júní 2025 15:50
Haaland: Ég mun spila bæði á HM og á EM Framherji Manchester City var yfirlýsingaglaður eftir frábæran sigur Norðmanna á Ítölum í gærkvöldi. Fótbolti 7. júní 2025 15:30
FIFA enn á ný með hendurnar í olíupeningunum Alþjóða knattspyrnusambandið tilkynnti í gær um nýjan styrktaraðila fyrir heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst eftir rétt rúma viku. Fótbolti 7. júní 2025 14:30
Gummi Ben fékk gullmerki Þórs afhent á Spáni Guðmundur Benediktsson var sæmdur gullmerki Þórs í tilefni af 110 ára afmæli félagsins. Íslenski boltinn 7. júní 2025 13:54
Blómstra á meðan Valskonur eru sögulega slakar Stigasöfnun Vals í Bestu deild kvenna eftir átta umferðir er sú versta í sögu liðsins í tíu liða efstu deild til þessa. Á sama tíma eru leikmenn sem voru á mála hjá liðinu á síðasta tímabili í góðum málum við topp deildarinnar í öðrum liðum. Íslenski boltinn 7. júní 2025 13:01
Ófárir Íslendingaliðsins halda áfram Sænsku meistararnir í Rosengård eru áfram í vandræðum í titilvörn sinni og töpuðu í dag þriðja deildarleiknum í röð. Fótbolti 7. júní 2025 13:00
Liverpool hækkar tilboð sitt Liverpool hefur hækkað tilboð sitt i þýska landsliðsmanninn Florian Wirtz og hefur samkvæmt nýjustu fréttum að utan boðið fjórum milljónum punda meira í leikmanninn. Enski boltinn 7. júní 2025 12:42
Man. United gat ekki neitt en græddi samt meiri pening Manchester United gaf í gær óvænt út jákvæða viðvörun þegar kemur að rekstri félagsins á rekstrarárinu sem endar nú í júní. Gott gengi í Evrópudeildinni skilaði tekjum í kassann. Enski boltinn 7. júní 2025 12:31
Framlengja við markahæsta manninn sinn Ásgeir Sigurgeirsson hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár og er nú með samning við Akureyrarliðið út sumarið 2027. Íslenski boltinn 7. júní 2025 12:25
Leikmenn Tottenham sagðir öskuillir og í uppreisnarhug eftir brottrekstur Ange Tottenham rak í gær knattspyrnustjóra sinn Ange Postecoglou þrátt fyrir að hann hafi skilað félaginu fyrsta titlinum í sautján ár og komið liðinu í Meistaradeildina. Leikmenn liðsins eru sagðir margir mjög ósáttir. Enski boltinn 7. júní 2025 11:31
Lið í tyrknesku úrvalsdeildinni búið að kaupa Loga Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Logi Tómasson hefur verið keyptur til tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Samunspor frá Strömsgodset í Noregi. Fótbolti 7. júní 2025 11:23
Segir að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum liðsins Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, heldur því fram að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps í keppnisferð þeirra til Mexíkó. Fótbolti 7. júní 2025 11:02
Lárus Orri fann ekki til með markverði Skota Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann Skota 3-1 í vináttulandsleik á Hampden Park í gærkvöldi en markvörður Skota átti hræðilegan dag í sínum fyrsta landsleik. Fótbolti 7. júní 2025 10:31
Clarke pirraður og stuttorður í viðtali eftir leik Steve Clarke, þjálfari skoska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenska liðinu eftir að Skotland laut í gras fyrir Íslandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. Fótbolti 6. júní 2025 22:05
Raphinha valinn bestur en Lamine Yamal besti ungi Raphinha, vængmaður Barcelona, var í dag valinn besti leikmaður spænsku deildarinnar á nýloknu tímabili en Brasilíumaðurinn var lykilmaður í góðu gengi Katalóníuliðsins á leiktíðinni. Fótbolti 6. júní 2025 22:01
„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. Fótbolti 6. júní 2025 21:58
„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. Fótbolti 6. júní 2025 21:52
Elías Rafn: Gaman að spila fyrir landsliðið aftur Elías Rafn Ólafsson stóð sig vel í marki íslenska liðsins í 3-1 sigrinum á Skotum í kvöld. Hann var líka mjög kátur með að fá tækifærið hjá Arnari Gunnlaugssyni. Fótbolti 6. júní 2025 21:33
„Ánægður með leikstjórnina hjá leikmönnum liðsins“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson gat týnt fjölmargt jákvætt úr sigri íslenska karlalandsliðsins geng Skotlandi í vináttulandsleik liðanna á Hampden Park í kvöld. Arnar Bergmann var að vinna sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska liðsins. Fótbolti 6. júní 2025 21:28
Norðmenn rúlluðu Ítölum upp í fyrri hálfleik Norðmenn hafa ekki komist á stórmót í 25 ár en þeir byrjuðu frábærlega í undankeppni HM í kvöld. Norska liðið vann þá 3-0 heimasigur á Ítölum. Fótbolti 6. júní 2025 20:50
Uppgjörið: Skotland - Ísland 1-3 | Fyrsti sigur Arnars Bergmanns við stjörnvölinn hjá íslenska liðinu Ísland bar sigurorð af Skotlandi þegar liðin áttust við í vináttulandsleik í fótbolta karla á Hampden Park í Glasgow í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 íslenska liðinu í vil. Fótbolti 6. júní 2025 20:44