Ingi Jóhann og Anna í stjórn Loftleiða Cabo Verde Systkinin Anna og Ingi Jóhann Guðmundsbörn, stærstu eigendur útgerðarfélagsins Gjögurs, hafa tekið sæti í stjórn félags sem keypti fyrr á árinu 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 08:00
Þjóðþrifamál að stofna lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur að því að stofna lággjaldaflugfélag. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 06:15
Skoða riftun á um 550 milljóna greiðslu Fimm milljóna dala yfirdráttarlán WOW var gert upp og Arion eignaðist skuldabréf á félagið. Þrotabúið kannar hvort tilefni sé til að rifta þeirri ráðstöfun. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 06:15
Nýtt flugfélag Hreiðars gæti fengið flugrekstrarleyfi innan nokkurra vikna Þá hefur leiðaráætlun fyrir flugfélagið verið lögð upp en gert er ráð fyrir að flogið verði til nokkurra áfangastaða í Evrópu til að byrja með. Viðskipti innlent 23. apríl 2019 19:28
Isavia fær frest til að skila gögnum Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation krefst þess að fá afhenta Airbus flugvél sem Isavia kyrrsetti við gjaldþrot WOW air í lok síðasta mánaðar. Héraðsdómur Reykjaness tók í dag fyrir dómsmál bandaríska félagsins gegn Isavia og veitti Isavia frest til þriðjudags til að skila greinargerð. Viðskipti innlent 23. apríl 2019 16:45
Segir framgöngu Isavia geta skaðað orðspor Íslands sem flugrekstrarlands Forstjóri Icelandair Group segir framgöngu Isavia í máli Air Lease Corporation geta skaðað orðspor Íslands sem flugrekstrarlands. Hún gæti haft neikvæð áhrif á fjármunakjör Icelandair til framtíðar. Innlent 20. apríl 2019 19:00
Lánafyrirgreiðslur Isavia til WOW „standist ekki nokkra skoðun“ Lögmaður eiganda flugvélar WOW air sem kyrrsett er í Keflavík segir að Isavia hafi skort heimildir til að leyfa flugfélaginu að safna tæplega tveggja milljarða króna skuldum við Keflavíkurflugvöll í níu mánuði. Viðskipti innlent 20. apríl 2019 12:15
Eigandi WOW-vélarinnar leitar til dómstóla vegna Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation, ALC, eigandi vélarinnar TF-GPA sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli, hefur lagt fram aðfararbeiðni í Héraðsdómi Reykjaness þar sem þess er krafist að Isavia láti vélina af hendi. Viðskipti innlent 20. apríl 2019 08:48
Bilun í vél Icelandair í Stokkhólmi Bilun kom upp í flugvél Icelandair sem fara átti frá Arlanda flugvelli í Stokkhólmi til Reykjavíkur. Áætlað er nú að vélin, sem lenda átti í Keflavík klukkan 15:05, lendi á Íslandi 19:05. Innlent 18. apríl 2019 16:16
Isavia krafði flugvélaleigu um greiðslu skuldar WOW Í samkomulagi sem gert var milli Isavia og flugfélagsins WOW Air í september síðastliðnum var gengið út frá því að flugfélagið greiddi milljarðaskuld við Isavia í þrettán afborgunum, þá var einnig gerð krafa að ein flugvéla sem WOW hafði til umráða yrði kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 18. apríl 2019 10:28
Forstjóri Isavia lætur af störfum Björn Óli Hauksson hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Isavia lausu og lætur þegar af störfum. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 19:19
Cyclothonið áfram undir merkjum WOW þó að „augljóslega“ þurfi að uppfæra skráningarsíðuna Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon verður haldin í ár og enn undir merkjum flugfélagsins WOW air, þrátt fyrir að félagið hafi hætti starfsemi. Innlent 17. apríl 2019 13:58
WOW-skúlptúrinn fallinn Listaverkið Obtusa sem stóð við Höfðatorg fauk í rokinu í dag. Verkið er eftir bandaríska listamanninn Rafael Barrios og er í eigu Skúla Mogensen, stofnanda flugfélagsins Wow air. Innlent 16. apríl 2019 19:01
Farþegar sátu fastir um borð í fjóra tíma Veðrið setti strik í reikninginn hjá mörgum farþegum sem lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Innlent 16. apríl 2019 18:47
Landgangar komnir í notkun á ný Nú rétt fyrir klukkan 17 voru allir landgangar nema einn teknir í notkun. Innlent 16. apríl 2019 17:26
Öllu flugi Icelandair frá Keflavík frestað til 17:30 Aftakaveður er á svæðinu sem veldur röskun á flugi. Innlent 16. apríl 2019 16:32
Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. Viðskipti innlent 16. apríl 2019 15:30
Landgangar teknir úr notkun vegna veðurs Hvassviðri á Keflavíkurflugvelli. Innlent 16. apríl 2019 14:40
FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Fyrirkomulagi söfnunarinnar var breytt í kjölfarið. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 14:59
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 13:03
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 11:31
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 10:27
Felldu niður bótakröfu farþega WOW air vegna maura Vélin var innsigluð af kanadískum flugmálayfirvöldum sem seinkað för hennar um 22 klukkutíma. Innlent 15. apríl 2019 08:22
Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Erlent 15. apríl 2019 08:19
Nokkur fjöldi bíður enn Allar áætlanir til og frá Keflavíkurflugvelli stóðust í gær. Rúmlega 3.600 farþegar Icelandair sátu fastir vegna veðurs á föstudaginn og fram á seinnipartinn á laugardaginn. Innlent 15. apríl 2019 07:00
Umsjónarmaður Hluthafa stígur fram Vefurinn er kostaður af byggingafyrirtækinu Sólhúsi ehf. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 22:14
„Fólk þarf að passa sig á svona“ Tölvuöryggissérfræðingur segir það ekki traustvekjandi að forsvarsmenn Hluthafa.com vilji nafnleynd. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 21:42
American Airlines framlengir kyrrsetningu MAX 8 Flugfélagið American Airlines hefur ákveðið að framlengja kyrrsetningu Boeing 737 MAX 8 véla félagsins fram yfir sumartímann. Erlent 14. apríl 2019 21:37
Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 20:40
Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. Viðskipti innlent 14. apríl 2019 19:13