Þurftu að færa brúðkaupið svo Obama kæmist í golf Par í bandaríska hernum þurfti að færa brúðkaup sitt á elleftu stundu svo Bandaríkjaforseti gæti spilað golf. Golf 30. desember 2014 23:30
Flottur árangur hjá Gísla á Miami Efnilegasti kylfingur landsins, Gísli Sveinbergsson, endaði í 14.-16. sæti á Orange Bowl-mótinu sem fram fór í Miami. Golf 30. desember 2014 20:44
Mun pabbahlutverkið hafa einhver áhrif á Dustin Johnson? Snýr til baka á golfvöllinn á nýju ári eftir að hafa verið settur í keppnisbann í hálft ár vegna eiturlyfjanotkunar. Breytir föðurhlutverkið áherslum þessa frábæra kylfings? Golf 29. desember 2014 17:30
Tiger Woods þakklátur þrátt fyrir erfitt ár Skrifaði mjög jákvæðan pistil á heimasíðu sína og segist vera orðinn alveg frískur af þeim meiðslum sem hafa plagað hann á undanförnu ári. Golf 28. desember 2014 22:15
Steve Stricker fór í aðgerð á baki Þessi vinsæli kylfingur er orðinn 47 ára en ætlar sér að komast aftur í sitt besta form á nýju ári eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð. Golf 25. desember 2014 14:00
Adam Scott ræður til sín nýjan kylfusvein Mike Kerr tekur við að Steve Williams sem hætti störfum fyrr á árinu. Hefur starfað fyrir mörg stór nöfn í golfheiminum. Golf 22. desember 2014 19:00
Vippar viljandi með annarri hendi Jason Palmer er líklega sérstakasti kylfingur heims. Hann er búinn að tryggja sig inn á Evrópumótaröðina þó að hann sé eini atvinnukylfingurinn sem vippar viljandi með annarri hendi. Honum er alveg sama hvernig þetta lítur út. Golf 22. desember 2014 06:45
Verður Fred Couples næsti fyrirliði Bandaríkjamanna í Rydernum? Nefnd á vegum PGA í Bandaríkjunum hefur haft samband við Couples og spurt hvort hann hafi áhuga á því að leiða liðið á Hazeltine árið 2016. Golf 20. desember 2014 23:00
Ólafía og Valdís Þóra úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni eru báðar úr leik í Marokkó þar sem lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina fer fram. Golf 20. desember 2014 20:15
Ólafía Þórunn réttu megin við strikið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir standa í ströngu í Marokkó. Golf 18. desember 2014 16:30
Bubba Watson í gervi rappandi jólasveins - myndband Atvinnukylfingurinn Bubba Watson, eða Bubbaclaus eins og hann kallar sig nú í jólamánuðinum, ákvað að gleðja aðdáendur sína um þessi jól með því að gefa út smáskífu. Golf 16. desember 2014 23:30
Rory: Golf þarf að spilast hraðar svo ungt fólk nenni að taka þátt Þó fleiri horfi nú á golf í sjónvarpinu en áður hefur fjöldi ungmenna sem stunda íþróttina í Bretlandi minnkað verulega. Golf 16. desember 2014 10:30
Lee Westwood sigrar enn og aftur í Asíu Englendingurinn hafði sigur á Thailand Golf Championship sem kláraðist í gær. Margir sterkir kylfingar reyndu fyrir sér í Tælandi. Golf 15. desember 2014 22:30
Hamilton bestur í Bretlandi Lewis Hamilton valinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en Rory McIlroy varð annar. Sport 14. desember 2014 22:37
GKJ og GOB í eina sæng - Golfklúbbur Mosfellsbæjar stofnaður í gær Klúbbmeðlimir samþykktu sameininguna með miklum meirihluta. "Mikil en spennandi vinna framundan“ segir nýr formaður klúbbsins. Golf 12. desember 2014 16:34
Skalf á beinunum í fyrra en ekkert stressuð núna Valdís Þóra Jónsdóttir komst áfram á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina. Golf 12. desember 2014 08:00
Valdís Þóra komst á lokastigið Skrefi nær því að vinna sér inn þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 11. desember 2014 16:04
Tiger kominn í vinnu hjá Donald Trump Það verður nóg að gera innan sem utan vallar hjá kylfingnum Tiger Woods á næsta ári. Golf 10. desember 2014 12:30
Tíu ára bið Daly á enda Lífið leikur við kylfinginn skrautlega, John Daly, þessa dagana. Golf 8. desember 2014 10:15
Jordan Spieth sigraði örugglega á Hero World Challenge Fór á kostum alla helgina og kláraði hringina fjóra á Isleworth vellium á 26 höggum undir pari. Enginn af bestu kylfingum heims hafði svar við spilamennsku Spieth en Henrik Stenson hreppti annað sætið. Golf 7. desember 2014 23:53
Tiger barðist í gegnum veikindin og lék sinn besta hring | Myndband Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Golf 7. desember 2014 12:30
Jordan Spieth í yfirburðastöðu í Flórída Bandaríkjamaðurinn ungi hefur farið á kostum hingað til á Hero World Challenge og leiðir með sjö höggum fyrir lokahringinn eftir frábæran þriðja hring upp á 63 högg. Golf 7. desember 2014 11:52
Jordan Spieth enn í forystu á Isleworth Á tvö högg á Henrik Stenson eftir tvo frábæra hringi á Hero World Challenge. Tiger Woods bætti sig um sjö högg á öðrum hring en er enn í síðasta sæti. Golf 6. desember 2014 11:42
Krókódíll drap kylfing í Suður-Afríku Harmleikur varð á golfvelli í Suður-Afríku í gær. Þá fór einn kylfingur ógætilega með þeim afleiðingum að hann lést. Golf 5. desember 2014 22:00
Woods: Stutta spilið var hræðilegt Tiger Woods segist hafa slegið mörg góð högg á fyrsta hring á Hero World Challenge þrátt fyrir að sitja í síðasta sæti. Stutta spilið, sem ávalt hefur verið frábært hjá Woods, klikkaði hins vegar alveg í gær. Golf 5. desember 2014 16:45
Tiger Woods átti hræðilega endurkomu á golfvöllinn Jordan Spieth leiðir á Hero World Challenge eftir fyrsta hring en augu allra voru á Tiger Woods sem situr í síðasta sæti eftir hræðilegan hring í dag. Golf 4. desember 2014 22:05
Chris Como er nýr sveifluþjálfari Tiger Woods Áhugavert verður að sjá hvort að Tiger Woods mæti með öðruvísi sveiflu aftur á golfvöllinn á morgun en hann réði á dögunum Chris Como sem sveifluþjálfara. Golf 3. desember 2014 19:21
Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. Golf 3. desember 2014 17:03
Tiger: Get ekki slegið jafn langt og ungu strákarnir Frægasti kylfingur heims viðurkennir að aldurinn segi til sín en segist enn hafa gæðin til að vinna golfmót. Golf 3. desember 2014 13:45
Tiger Woods snýr til baka í vikunni Eftir fjögurra mánaða hlé til þess að ná sér af meiðslum snýr Tiger Woods til baka á golfvöll sem hann þekkir út og inn. Golf 1. desember 2014 20:30