Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Tiger vinnur ekki fleiri risatitla

Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla.

Golf
Fréttamynd

Maður er orðinn vel sjóaður í þessu

Kristján Þór Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu eftir gríðarlega skemmtilegt mót. Mótið var gríðarlega jafnt og spennandi og þurfti alls sex bráðabana á holunum níu.

Golf
Fréttamynd

Myndasyrpa frá Einvíginu á Nesinu

Kristján Þór Einarsson, GKj tryggði sér sigur í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðargolfmóti, í dag en ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins myndaði skemmtilegar myndir af mótinu.

Golf
Fréttamynd

Kristján Þór vann Einvígið á Nesinu

Kristján Þór Einarsson, GKj tryggði sér sigur í Einvíginu á Nesinu, árlegu góðgerðargolfmóti, í dag. Kristján lagði Hlyn Geir Hjartarson, GOS á níundu holunni og tryggði sér sigurinn.

Golf
Fréttamynd

Leyfi reyndist vera lyfjabann

Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gaf frá sér yfirlýsingu að hann myndi taka sér tímabundið leyfi frá golfi í gær en samkvæmt heimildum Golf.com var hann settur í sex mánaða keppnisbann vegna eiturlyfjanotkunar.

Golf
Fréttamynd

Golfkúla McIlroy frá Opna breska til sölu

Eftir að Rory McIlroy setti niður sigurpúttið á Opna breska meistaramótinu í golfi fleygði hann golfkúlunni sinni í áhorfendastúkunar en kúlan var ekki lengi að rata í uppboðssölu.

Golf
Fréttamynd

Sonur Birgis stefnir á atvinnumennsku

Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni en sá yngri segist sjá veikleikann í leik Birgis.

Golf
Fréttamynd

Meistararnir stefna á atvinnumennsku

Birgir Leifur Hafþórsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu um helgina Íslandsmeistarar í höggleik. Birgir Leifur varð meistari í sjötta sinn en hann hafði mikla yfirburði í karlaflokki.

Golf