Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

„Öðru­vísi fegurð við þetta“

„Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær.

Handbolti
Fréttamynd

FH-ingar biðu af­hroð í Slóvakíu og eru úr leik

Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Eyja­mönnum fyrir norðan

ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar stungu af í lokin

Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28.

Handbolti
Fréttamynd

Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni

Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum.

Handbolti
Fréttamynd

Átta mörk Sig­valda dugðu ekki til

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27.

Handbolti
Fréttamynd

Valsarar síðastir inn í undanúrslitin

Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Þeir sigruðu Selfoss í viðureign liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 36-26. Hálfleikstölur voru 18-12. 

Handbolti
Fréttamynd

FH-ingur í eins leiks bann fyrir oln­boga­skot

Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. 

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn marka­hæstur og í Evrópusigri

Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Fjögur mörk frá Sig­valda í stór­sigri

Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku.

Handbolti