MMA bardagaklúbbur opnar í World Class Splunkunýr MMA bardagaklúbbur hefur starfsemi í World Class á Tjarnarvöllum í Hafnarfirði í lok janúar. Æft verður í 800 fermetra rými við bestu aðstæður. Lífið samstarf 13. janúar 2022 08:51
„Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13. janúar 2022 07:00
Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. Heilsa 13. janúar 2022 06:00
Árgangur sendur í húsnæði KSÍ: Enn meiri mygla í Laugalækjarskóla Mygla hefur greinst í fimm stofum Laugalækjarskóla til viðbótar við þrjár stofur sem þegar voru til viðgerðar. Nemendur í níunda bekk eru á leið í skrifstofuhúsnæði í stúkunni í Laugardalshöll þar sem þeim verður kennt á næstu fimm til sex vikum. Innlent 12. janúar 2022 21:31
Jóga minnkaði einkenni kvíða, þunglyndis og streitu Jóga hefur gríðarleg áhrif á þunglyndi, streitu og kvíða samkvæmt rannsóknum. Ný Íslensk rannsókn staðfestir þetta. Heilsa 12. janúar 2022 15:00
Byltingarkennd ný íslensk tækni Mikið hefur verið rætt um höfuðáverka íþróttafólks að undanförnu en nýlegar íslenskar rannsóknir hafa sýnt að afleiðingar þeirra geta bæði verið meira langvarandi og mun alvarlegri en áður var talið. Lífið 12. janúar 2022 10:30
Unbroken flýtir endurheimt, viðheldur orku og stuðlar að eðlilegri starfssemi ónæmiskerfisins Unbroken Real Time Recovery er náttúruleg hágæða vara sem slegið hefur í gegn fyrir einstaka virkni. Lífið samstarf 12. janúar 2022 08:46
Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12. janúar 2022 07:00
Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. Lífið 11. janúar 2022 15:31
„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. Heilsa 11. janúar 2022 13:32
Stundum gaman að vera í sviðsljósinu en líka gott að kúpla sig út Hún var á síðum allra blaða fyrir rúmum áratug en hvarf svo úr sviðsljósinu. Nú var hún að fara af stað með glænýja þætti á Stöð 2 um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Lífið 11. janúar 2022 10:30
„Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. Lífið 11. janúar 2022 07:00
Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. Heilsa 10. janúar 2022 12:01
Dásama áfengislausan lífsstíl: Betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis. Lífið 9. janúar 2022 09:00
„Mikil kúnst að missa sig ekki í metnaðinum“ Nýju ári fylgir nýtt upphaf og þá er algengt að fólk setji sér markmið. Þó svo að markmið megi vera háleit, þá er mikilvægt að þau séu raunhæf. Margir kannast sjálfsagt við það að falla í þá gryfju að ætla sér of mikið á nýju ári og gefast upp á markmiðum sínum þegar líður á janúar. Lífið 8. janúar 2022 07:00
„Töfrakremið” sem stjörnurnar dásama loksins mætt til landsins Kim Kardashian, Gigi Hadid, Jennifer Aniston og Victoria Beckham hætta ekki að dásama vörurnar frá Augustinus Bader. Lífið samstarf 7. janúar 2022 15:47
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. Tíska og hönnun 7. janúar 2022 14:30
Segir mataræði grunninn að því að losa sig við kviðfitu Hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur sérhæft sig í náttúrulegum leiðum til heilbrigðara lífs. Lífið 7. janúar 2022 10:31
Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7. janúar 2022 07:00
„Þegar fólk er hvatt til þess að borða minna en ungabörn, þá er það megrun“ „Það er rosalega mikil áhersla á að fólk taki sig saman í andlitinu eftir hátíðirnar, eins og maður hafi verið að gera eitthvað af sér með því að hvílast og njóta með fólkinu sem maður elskar. Janúar er mánuðurinn sem óraunhæfar væntingar brotna og margir upplifa sig ekki nóg,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari í samtali við Vísi. Lífið 6. janúar 2022 20:00
Svona nærð þú heilsumarkmiðum þínum fyrir árið 2022 „Að æfa meira og komast í betra form“ er vinsælasta áramótaheitið. En rannsóknir sýna að í átta af hverjum tíu skiptum ert þú líklegri til að falla í gamlar venjur í stað þess að fylgja eftir áramótaheitinu um betra form. Heilsa 5. janúar 2022 16:00
Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5. janúar 2022 07:01
Þríhálsbrotnaði lífshættulega en lætur nú drauminn rætast Henning Jónasson hefur verið viðriðinn íþróttir og líkamsrækt frá æskuárum. Fyrir rúmum þremur árum lenti hann í lífshættulegu slysi þegar hann þríhálsbrotnaði við að stinga sér niður af kletti í Suður-Frakklandi. Hann hlaut þar slíka áverka að læknar töldu ljóst að einstaklega gott líkamlegt form hans hafi orðið honum til lífs. Lífið 4. janúar 2022 20:01
Ekki raunhæft að vakna sem einhver annar 1. janúar „Ég held að ég hafi gert það fyrsta janúar öll árin í lífi mínu, það átti bara eitthvað að kvikna og ég átti bara að vera geggjuð. Árið átti að vera besta árið mitt og ég ætlaði bara að sigra allt en ég var ekki með neina leið til að gera það.“ Heilsa 3. janúar 2022 16:31
Tuttugu mínútur einu sinni í viku og verkirnir hurfu alveg OsteoStrong æfingakerfið er heilsuvara vikunnar á Vísi Samstarf 3. janúar 2022 10:02
Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? Atvinnulíf 3. janúar 2022 07:01
Vellíðan fylgir betra úthaldi og styrk World Class býður fjölbreytt æfingaform. Lífið samstarf 30. desember 2021 13:56
Bauð henni í mat en fékk að vita það mörgum árum seinna að maturinn hafi verið hræðilegur Þau Ágústa og Guðlaugur Þór höfðu þekkst í þónokkur ár áður en þau fóru að vera saman. Guðlaugur segist hafa verið útsjónarsamur og fundið sér hin ýmsu tilefni til þess að sýna Ágústu áhuga. Þegar hann bauð henni loks heim í mat eldaði hann ungverska gúllassúpu sem Ágústu þótti hræðileg á bragðið. Þrátt fyrir súpuna hræðilegu eiga þau að baki 20 ára hjónaband og stóra fjölskyldu. Lífið 29. desember 2021 22:00
Vel valið rúm fyrir væran svefn Góður nætursvefn er gulli betri. Lífið samstarf 29. desember 2021 08:45
18 klínískir dáleiðendur í Ármúlanum í Reykjavík Af rúmlega þrjátíu dáleiðendum sem eru í Félagi Klínískra Dáleiðenda hafa átján stofur sínar og aðstöðu á þrem stöðum við Ármúla, hinum nýja miðbæ Reykjavíkur. Tveir til viðbótar eru í Skeifunni, fjórir á Akureyri, tveir á Egilstöðum og Reykjanesbæ og einn í Hveragerði og í Kópavogi. Lífið samstarf 28. desember 2021 08:45