Mikael breytti algjörlega um lífsstíl: „Var farinn að íhuga að taka eigið líf“ Var lagður í mikið einelti í æsku og hefur glímt við þunglyndi í kjölfarið. Lífið 30. janúar 2018 14:30
Borðar ekkert nema dýraafurðir: „Rándýrin éta ekki af matseðli“ Bandaríski læknirinn og kjötætan Shawn Baker flaug af landi brott í gær saddur og sæll eftir að hafa úðað í sig íslensku lamba- og nautakjöti, fiski, sviðakjömmum og hákarli. Hann sótti landið heim í tilefni af "kjötjanúar“. Innlent 30. janúar 2018 06:00
Útilokar ekki að fara aftur á topp Everest: "Eitthvað á þessu svæði sem togar rosalega sterkt í mann“ Vilborg Arna Gissurardóttir þurfti að horfast í ótta sinn eftir áföll á Everest en þegar hún kom heim ætlaði hún aldrei að klifra aftur. Innlent 29. janúar 2018 12:00
Hvað er þetta rauðbrúna ský sem sést stundum í kringum borgina? Fólk tekur eftir rauðbrúnum mekki þegar horft er frá borginni og í átt til fjalla. Í vetur hefur veðurfar verið sérlega hagstætt fyrir mikla loftmengun. Það hafa verið óvenju margar þurrar vetrarstillur á höfuðborgarsvæðinu. Heilsuvísir 25. janúar 2018 10:15
Tourette einkennin hurfu með breyttu mataræði: „Þurfti að setja á hann sólgleraugu þegar hann vaknaði“ Heiða Björk Sturludóttir segir að hamingjan hefjist í meltingarveginum. Innlent 24. janúar 2018 14:00
Hvetur fólk til að hætta að væla og fara að kæla Vilhjálmur Andri Einarsson segir að ísböð hafi bjargað lífi sínu og losað sig við verkina sem hann hafði þjáðst af í meira en 20 ár. Lífið 24. janúar 2018 09:00
Rafrettur gætu gert unglinga líklegri til að reykja Bandarískir lýðheilsusérfræðingar telja rafsígarettur mun hættuminni en hefðbundnar sígarettur. Þeir ganga þó ekki svo langt að lýsa þær hættulausar í viðamikilli skýrslu. Erlent 23. janúar 2018 21:08
Hrein húð er heilbrigð húð Svona áttu að hreinsa húðina með Glamour og Sensai. Glamour 23. janúar 2018 19:30
Breytti lífi sínu og heldur nú heilsuráðstefnu: „Ég var kominn á botninn“ Á sunnudaginn fer fram ráðstefnan Bara það besta 2018 – Markmið, Árangur, Hamingja! í Bíó Paradís. Lífið 23. janúar 2018 17:30
Heilinn skreppur saman á nóttunni Við eigum auðveldara með að sofna þegar okkur líður vel og erum hamingjusöm. Erla Björnsdóttir sálfræðingur gefur ýmis heilræði til að auka hamingju og góðan nætursvefn í Gerðubergi á morgun. Heilsuvísir 23. janúar 2018 10:30
Sykurleysið er bragðgott Sjötta árið í röð stendur Júlía Magnúsdóttir fyrir tveggja vikna sykurlausri áskorun. Lífið 22. janúar 2018 11:00
Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. Lífið 21. janúar 2018 07:00
Arna breytti lífi sínu árið 2017: „Ég var mjög djúpt sokkin og með sjálfsvígshugsanir“ Arna Vilhjálmsdóttir léttist um 60,2 kíló á síðasta ári og stóð uppi sem sigurvegari Biggest Loser Ísland keppninnar. Lífið 15. janúar 2018 22:00
Hvernig næ ég að standa við áramótaheitin? Þessa dagana fara mörg okkar yfir nýliðið ár og velta fyrir sér hvað það er sem við viljum bæta og hverju við viljum breyta í lífi okkar. Fyrsta skrefið til að strengja áramótaheit er að skilgreina hvers vegna markmiðið er mikilvægt og hver hvatningin að baki því er. Hvaða áhrif hefur það á líf þitt að ná því? Heilsuvísir 11. janúar 2018 09:15
Árlegur djúskúr Nova hefur reynst starfsmönnum erfiður Hallgrímur Helgason fékk þau svör að stirðir starfsmenn fyrirtækisins hefðu ekki geta aðstoðað hann almennilega sökum hungurs. Lífið 10. janúar 2018 13:45
Öðlaðist nýtt líf í ræktinni Elísabet Reykdal húðsjúkdómalæknir fann fyrir mikilli þreytu og álagi eftir annasaman tíma í vinnu. Hún hafði þyngst töluvert og var farin að finna fyrir lífsstílsvandamálum. Heilsuvísir 5. janúar 2018 10:30
Ætla að halda „unga fólkinu“ á sjötugsaldri á hreyfingu Hafnafjarðarbær vinnur nú að heilsueflingu bæjarbúa á aldrinum 65 ára og eldri og verður boðið upp á einstaklingsmiðaða þol- og styrktarþjálfun. Innlent 5. janúar 2018 08:39
Er rauðvín raunverulega grennandi? Sýnt hefur verið fram á að mýs sem innbyrða resveratról geta grennst en er hægt að heimfæra þessar niðurstöður á mannfólkið? Heilsuvísir 4. janúar 2018 09:30
Námskeið í núvitund sem geta bætt lífsgæði allra Á Núvitundarsetrinu eru kennd námskeið í núvitund og samkennd fyrir fólk á öllum aldri. Námskeiðin hjálpa fólki að vera meðvitað um hvernig það lifir lífinu og halda innri ró. Niðurstöður rannsókna sýna að þau geta haft víðtæk og jákvæð áhrif á heilsuna. Lífið kynningar 3. janúar 2018 10:45
Kraftur í íslensku hvönninni SagaMedica framleiðir náttúruvörur úr íslenski ætihvönn. Þær geta bætt lífsgæði fólks á ýmsan hátt og vinsældir þeirra hafa aukist mikið á síðustu árum, bæði hér heima og erlendis. Lífið kynningar 3. janúar 2018 10:30
Þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti: „Ég öðlaðist algjörlega nýtt líf“ Halla Guðmundsdóttir, nemi í heilbrigðislíftækni, hafði gengið lengi á milli lækna vegna ýmissa kvilla þegar í ljós kom að hún þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti. Innlent 2. janúar 2018 21:15
Bætir andann og heilsuna að sprikla saman í vinnunni Bjarni Már Ólafsson sjúkraþjálfari segir hreyfingu lykilatriði fyrir heilsuna. Algengustu álagsmeiðslin sem hann fái inn vegna vinnu tengjast hálsi, herðum og baki. Fólk sitji of lengi í sömu stöðu. Heilsuvísir 2. janúar 2018 14:00
Vetrarhlaup! Það er ekkert mál Ekkert mælir á móti því að stunda hlaup yfir vetrartímann. Hafþór Rafn Benediktsson hlaupaþjálfari segir lykilatriði að klæða sig rétt og skoða veðurspána áður en farið út að hlaupa. Heilsuvísir 2. janúar 2018 12:00
Hræðist ekki áskoranir Guðfinnur Vilhelm Karlsson hefur verið blindur frá fæðingu en hann lætur það ekki aftra sér frá því að hreyfa sig reglulega. Hann æfir sund og fer í ræktina að minnsta kosti fjórum sinnum í viku. Heilsuvísir 2. janúar 2018 12:00
Fjölbreyttir yogatímar hjá Hilton Reykjavík Spa Hilton Reykjavík Spa er heilsulind sem veitir fyrsta flokks þjónustu í afslöppuðu og fallegu umhverfi. Meðal þess sem boðið er upp á eru fjölbreyttir yogatímar undir handleiðslu fagmenntaðra kennara með langa reynslu og þekkingu. Lífið kynningar 2. janúar 2018 11:00
Frelsi í eigin líkama hjá Primal Primal Iceland er ný líkamsræktarstöð í glæsilegu húsnæði að Faxafeni 12. Þar er boðið upp á Movement Improvement og Wim Hof námskeið sem og einkatíma, þar sem bæði er unnið í að útrýma verkjum og með æfingamarkmið viðkomandi. Liðleiki og hreyfigeta eru í hávegum höfð. Lífið kynningar 2. janúar 2018 10:15
Aldrei að byrja að veipa Þegar Reyksíminn hóf starfsemi sína árið 2000 var meginþungi lagður á aðstoð við þá sem hætta vildu tóbaksreykingum. Í dag hefur bæst við þörf á aðstoð við þá sem hætta vilja rafreykingum. Heilsuvísir 30. desember 2017 09:00
Sýnir stæltan líkamann ber að ofan í snjónum Leikarinn Ryan Phillippe er greinilega ekki kuldaskræfa. Lífið 28. desember 2017 20:30
Er reykurinn af flugeldum skaðlegur? Þrátt fyrir ákveðinn sjarma eru flugeldar mikil uppspretta svifryks-, brennisteins- og þungmálmamengunar auk þess sem þeir skilja önnur efni eftir sig í umhverfinu. Mörgum eru síðustu áramót í fersku minni. Þá var mikil veðurstilla og skömmu eftir að byrjað var að skjóta upp flugeldum á miðnætti áttum við erfitt með að sjá fallegu ljósasýninguna á himninum. Veðuraðstæðurnar þessa nótt leiddu til þess að sólarhringsstyrkur svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu 1. janúar 2017 varð rúmlega þrefalt hærri en heilsuverndarmörk segja til um. Og það sem meira er, hæsta hálftímagildi rétt eftir miðnætti jafnaðist á við mælingarnar á Suðurlandi þegar það var eldgos í Eyjafjallajökli og aska feyktist um. Heilsuvísir 28. desember 2017 10:45