Gústaf missti af gullinu á lokasprettinum - myndir Gústaf Ásgeir Hinriksson og Björk frá Enni urðu að sætta sig við fjórða sætið í slaktaumatölti ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín en úrslitakeppnin fór fram í dag. Þau hreinlega misstu af heimsmeistaratitlinum á lokasprettinum. Sport 9. ágúst 2013 15:11
Töltkóngurinn með frábæra sýningu - myndir Töltkóngurinn Jóhann R. Skúlason og Hnokki frá Fellskoti buðu upp á frábæra sýningu í forkeppni í tölti á HM íslenska hestsins í Berlín í dag. Þeir eru líka langefstir. Sport 9. ágúst 2013 13:59
Konráð Valur fékk bronsið í Gæðingaskeiði ungmenna Konráð Valur Sveinsson á Þórdísi frá Lækjarbotnum tryggði sér í kvöld bronsverðlaunin í Gæðingaskeiði ungmenna á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Sport 8. ágúst 2013 18:20
Varði heimsmeistaratitilinn á nýjum hesti Sigurður Marínusson tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í Gæðingaskeiði í kvöld á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Það gerði enginn betur en Sigurður á Atla frá Norður-Hvammi en þeir keppa fyrir Holland. Sport 8. ágúst 2013 18:12
Arna Ýr stóð sig best Íslendinga í fjórgangi ungmenna | Myndir Fulltrúar Íslands í A-úrslitum ungmenna í fjórgangi á HM íslenska hestsins í Berlín tókst hvorugu að tryggja sér verðlaun þegar úrslitin fóru fram í dag. Arna Ýr Guðnadóttir stóð sig best af íslensku knöpunum. Sport 8. ágúst 2013 15:08
Guðmundur og Fura með fyrsta gull Íslands Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Fura frá Hellu lönduðu fyrstu gullverðlaunum Íslands á HM íslenska hestsins þegar þau unnu sex vetra flokkinn í kynbótasýningum á merum. Sport 8. ágúst 2013 14:57
Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. Sport 7. ágúst 2013 22:41
Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. Sport 7. ágúst 2013 17:45
Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. Sport 7. ágúst 2013 15:55
Ísland á tvo krakka í A-úrslitum í fjórgangi ungmenna Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni og Arna Ýr Guðnadóttir á Þrótti frá Fróni tryggðu sér bæði sæti í A-úrslit í fjórgangi ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín í dag. Sport 6. ágúst 2013 15:36
Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. Sport 6. ágúst 2013 15:01
Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. Sport 4. ágúst 2013 14:49
Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 4. ágúst 2013 11:45
Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. Sport 4. ágúst 2013 11:25
Vísir og Hestafréttir í samstarf á HM í Berlín Heimsmeistaramót íslenska hestsins hefst í Berlín á sunnudaginn kemur og verður mótinu gerð góð skil á miðlum 365, hvort sem er á Stöð 2 Sport eða hér á Vísi. Sport 2. ágúst 2013 17:16
Með fiðrildi í maga af spennu Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær. Lífið 19. júlí 2013 12:00
Guðmundur Björgvinsson hestaíþróttmaður ársins Landssamband hestamannafélaga hefur útnefnt Guðmund Björgvinsson hestaíþróttamann ársins 2012. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sambandinu. Sport 14. desember 2012 12:49
Einar Öder og Glóðafeykir sigruðu í A-úrslitum B-flokks gæðinga Veðrið lék ekki beint við landsmótsgesti í A-úrslitum B-flokks gæðinga. Rigningin skall á rétt fyrir úrslit en hafði það þó lítil áhrif á knapa og hesta, því keppni milli sterkustu fjórgangshesta landsins var æsispennandi fram að síðustu einkunn. Sport 1. júlí 2012 15:34
Guðmunda og Blæja sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna en lokadagurinn stendur yfir. Sport 1. júlí 2012 14:18
Sigurbjörn og Guðmundur heiðraðir á Landsmótinu Fánaberar frá Félagi tamningamanna settu hátíðlegan svip á Víðidalinn nú fyrir stundu en þá var Sigurbirni Bárðarsyni og Guðmundi Björgvinssyni veitt knapaverðlaun. Sport 1. júlí 2012 13:52
Kári og Tónn sigruðu í A-úrslitum í ungmennaflokki Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti höfðu sigur í A-úrslitum ungmennaflokks á lokadegi Landsmóts hestamanna í Víðidal. Sport 1. júlí 2012 13:30
Fróði og Sigurður með óvæntan sigur í A-flokki Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson komu flestum á óvart og höfðu sigur í stórkostlegum lokaúrslitum A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Aðeins örfáar kommur skildu að hina glæsilegu gæðinga. Sport 1. júlí 2012 00:00
Sigursteinn og Alfa vörðu titil sinn í tölti Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A vörðu titil sinn í töltkeppni Landsmóts hestamanna. Þau hlutu hæstu meðaleinkunn keppendanna í úrslitum. Sport 30. júní 2012 21:24
Jafnháar einkunnir en Davíð og Irpa sigruðu Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi sigraði í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Sport 30. júní 2012 20:39
Glódís og Kamban tvöfaldir sigurvegarar Glódís Rún Sigurðardóttir og Kamban frá Húsavík sigruðu í A-úrslitum í barnaflokki á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í Víðidalnum í dag. Sport 30. júní 2012 16:15
Lotta og Hans sigruðu í B-úrslitum í A-flokki Hans Þór Hilmarsson og Lotta frá Hellu komu, sáu og sigruðu í B-úrslitum í A-flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna á Hvammsvelli í gærkvöldi. Sport 30. júní 2012 07:30
Sigurbjörn og Jarl sigruðu í B-úrslitum í tölti Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum tryggðu sér í gærkvöldi sæti í A-úrslitum í tölti með sigri í B-úrslitaflokkinum. Sport 30. júní 2012 07:00
Ragnheiður og Glíma sigruðu í B-úrslitum í ungmennaflokki Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Sport 29. júní 2012 19:39
Dagmar og Glódís unnu B-úrslitin í unglingaflokki Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti sigraði í B-úrslitum í unglingaflokki. Með sigrinum komust þær stöllur í A-úrslitin í unglingaflokkinum. Sport 29. júní 2012 16:52
Bronsverðlaunahafi síðasta árs fór löngu leiðina í úrslit Eldjárn frá Tjaldhólum sigraði í dag í B-úrslitum með meðaleinkunnina 8,71. Knapi Eldjárns er Halldór Guðjónsson. Með sigrinum tryggði Eldjárn sér sæti í A-flokkinum í B-úrslitunum. Sport 29. júní 2012 16:00