Tobias hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR Tobias Thomsen er farinn frá KR og mun ekki klára leiktíðina með félaginu. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 7. ágúst 2020 10:29
Öllum leikjum á laugardag frestað | Óvíst með sunnudaginn KSÍ hefur ákveðið að fresta öllum leikjum í meistaraflokki karla og kvenna sem fram eiga að fara nú á laugardaginn 8. ágúst. Íslenski boltinn 6. ágúst 2020 18:50
Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. Íslenski boltinn 6. ágúst 2020 17:40
KSÍ sagt vonast eftir því að fá leyfi til að spila leiki um helgina KSÍ leitar nú leiða til að hefja Íslandsmótið í knattspyrnu á nýjan leik um helgina og það er frétta að vænta af málinu í dag. Íslenski boltinn 6. ágúst 2020 10:07
Sláandi skipti í íslenskum íþróttum Vísir fer yfir umdeildustu félagaskipti íslenskrar íþróttasögu. Sport 6. ágúst 2020 10:00
Keke snýr aftur til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 5. ágúst 2020 21:30
Gæti verið fleygt úr Evrópukeppnunum setji stjórnvöld strangari ferðatakmarkanir KR, FH, Breiðablik og Víkingur eiga á þeirri hættu að vera send úr leik í Evrópukeppninni munu hér á landi ríkja strangar ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 5. ágúst 2020 09:30
Tæplega 300 milljónum veðjað á íslenska boltann það sem af er sumri hjá einni veðmálasíðunni Veðmálasíðan Coolbet greindi frá því í gær að heildarveltan á veðmál á íslenska boltann það sem af er sumri er tæplega 300 milljónir króna. Íslenski boltinn 5. ágúst 2020 09:00
Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5. ágúst 2020 08:00
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4. ágúst 2020 20:00
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4. ágúst 2020 15:22
Brasilískur fótboltamaður segist vera hrifinn af íslensku leiðinni Fred byrjaði ferilinn hjá Gremio í suður Brasilíu en hefur eytt síðustu árunum hjá íslenska félaginu Fram. Í sumar er allt að smella saman hjá honum og liðinu. Íslenski boltinn 4. ágúst 2020 09:00
Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3. ágúst 2020 17:00
KSÍ fundar með Almannavörnum á morgun: „Ekki víst að svörin verði á þá lund sem þeim langar til“ Það var ekkert sérstaklega bjartsýnn tónn í Víði Reynissyni þegar hann var spurður út í hvernig málin standa varðandi knattspyrnuiðkun á landinu. Íslenski boltinn 3. ágúst 2020 14:52
Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2. ágúst 2020 19:01
Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 2. ágúst 2020 12:45
Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2. ágúst 2020 12:00
Davíð um Lennon: „Ef það er eitthvað að gerast þá er hann að búa það til nánast undantekningarlaust“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH og núverandi sparkspekingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Steven Lennon sé besti leikmaður FH og nánast allt sem gerist hjá liðinu, gerist í kringum hann. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 23:00
FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 21:34
„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 21:00
Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 19:00
ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 16:45
Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 15:30
Hættur með Aftureldingu Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 13:30
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 12:45
Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 11:00
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 09:50
Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 07:00
Dregið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins: Breiðablik fær KR í heimsókn Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í lok Mjólkurbikarmarkanna sem fara fram í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 21:20
„Leikmenn eru ekki vélar sem slökkva má á og endurræsa eftir þörfum“ Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, virðist ekki vera sáttur með þær tillögur sem ÍSÍ lagði til í dag; að æfingum og keppni verði frestað til 13. ágúst hið minnsta. Íslenski boltinn 31. júlí 2020 20:00