Steve Dagskrá í Árbænum: Skátafortíðin rædd á Blásteini Í þriðja þætti Steve Dagskrá fylgjumst við með Lautarferð þeirra Andra Geirs Gunnarssonar og Vilhjálms Freys Hallssonar. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 16:30
Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 15:45
KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 15:15
Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 14:00
Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 11:31
„Það sem Ingibergur gerir er algjörlega ófyrirgefanlegt“ Ingibergur Kort Sigurðsson gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann var rekinn af velli í leik Fjölnis og Vals. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 11:00
Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 09:30
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 09:00
Arnar Gunnlaugs: Þessi hópur þolir alveg að það sé töluð íslenska við þá Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í síðasta leik 9. umferðar í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Arnar Gunnlaugsson ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Pepsi Max Tilþrifin af leik loknum. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 07:30
Dagskráin í dag: Stúkan, kvennatvíhöfði og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar úr heimi knattspyrnunnar. Sport 28. júlí 2020 06:00
Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 1-3 | Valsmenn efstir eftir sigur á tíu Fjölnismönnum Valsmenn eru komnir á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Fjölnismenn voru manni færri frá 57. mínútu eftir að Ingibergur Kort Sigurðsson missti stjórn á skapi sínu. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 22:02
Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 22:01
Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 21:46
Ásmundur: Ingibergur átti auðvitað ekki að gera þetta „Við höfum mætt ýmiss konar mótlæti,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið tapaði enn einum heimaleik sínum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld, 3-1 gegn Val sem komst á toppinn. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 21:42
Hermann áfram taplaus Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 21:16
Leiknir á toppinn Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 21:13
Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 20:52
Gary afgreiddi lánlausa Þróttara ÍBV er á toppi Lengjudeildarinnar, í bili að minnsta kosti, eftir 3-0 sigur á lánlausum Þrótturum sem sitja í fallsæti. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 19:54
Rúrik ekki á leið í Pepsi Max deildina Það virðist ekkert vera til í þeim sögusögnum að Rúrik Gíslason sé á leið í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 15:45
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 10:30
Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 10:00
Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 08:00
Ingvar mætir sínu gamla félagi: Eru klárlega liðið sem við þurfum að stoppa Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mætir sínu gamla félagi Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Víkingar mæta í Garðabæinn, Fylkir og HK eigast við og umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 27. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 22:55
Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. Íslenski boltinn 26. júlí 2020 22:09