Hampiðjan valin í First North 25 vísitöluna Hampiðjan er eina íslenska félagið sem valið hefur verið inn í nýju First North 25 vísitöluna. Viðskipti innlent 14. október 2015 11:16
„Þetta var ævintýri lífs míns“ Jón F. Benónýsson var í aðalhlutverki í auglýsingu Icelandair sem frumsýnd var fyrir leik Hollands og Íslands. Viðskipti innlent 4. september 2015 10:34
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. Innlent 26. mars 2015 15:35
Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan nýveiddan íslenskan fisk. Viðskipti innlent 15. maí 2014 16:30
SS skráir sig á First North markaðinn Stjórn Sláturfélags Suðurlands (SS) hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn hjá Kauphöllinni en SS hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum þar á bæ. Stjórn félagsins telur mikilvægt að félagið sé skráð á markaði og First North markaðurinn henti félaginu vel. Viðskipti innlent 11. júlí 2011 18:23
Lega landsins mikilvæg í ferðaþjónustu Starfsemi Icelandair á árinu 2009 hefur í öllum aðalatriðum gengið vel, og að í heild sé árið sömuleiðis nokkuð gott þegar litið er til ferðaþjónustu um landið allt. Skoðun 6. janúar 2010 00:01
Hvað varð um galdrakarlana í Oz? Fyrir tæpum tuttugu árum var íslensk upplýsingatækni enn í bleyju. Þeir sem vildu skera sig úr burðuðust stoltir um með nokkurra kílóa fokdýran farsímahlunk og þeir framsýnustu lumuðu á upphringimótöldum sem gerðu þeim kleift að tengjast háskólanetum á nokkrum mínútum. Þar var þó lítið að gera nema fyrir innvígða. Viðskipti innlent 7. október 2009 06:00
Verðlaunabikar Harla ólíklegt þykir að Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupthing Singer & Friedlander, banka í eigu Kaupþings í Bretlandi, verði tekinn á beinið fyrir að leka innherjaupplýsingum í bók sinni Ævintýraeyjan. Viðskipti innlent 7. október 2009 00:01
Kraftmikill bankastjóri Keppinautar Kaupþings fá ekki síðri útreið en meðreiðarsveinar Ármanns hjá bankanum. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir Ármann bera það með sér að hafa snætt í tvígang með jafn mörgum viðskiptavinum í hádeginu á hverjum degi. Viðskipti innlent 7. október 2009 00:01
Alþjóðabankinn spáir 2,9% samdrætti á heimsvísu Í nýrri skýrslu Alþjóðabankans spáir bankinn samdrætti um 2,9% á heimsvísu á árinu 2009 en að hagvöxtur árin 2010 og 2011 og verði 2,0% og 3,2%. Viðskipti erlent 24. júní 2009 08:48
Bjarni snýr heim frá Noregi Bjarni Ármannsson, fjárfestir og fyrrum forstjóri Glitnis, ætlar að flytja aftur heim frá Noregi í næsta mánuði, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 24. júní 2009 06:00
Betri tíð í spilunum Alþjóðabankinn spáir samdrætti upp á 2,9 prósent á heimsvísu á þessu ári. Á næstu tveimur árum snúi til betri vegar og muni hagvöxtur nema 3,2 prósentum árið 2011. Viðskipti erlent 24. júní 2009 05:30
Er vefsíðan mín góð eða slæm? Ein af skemmtilegri vefsíðum netheima er www.webpagesthatsuck.com, þar sem farið er yfir vefsíður sem eru afar illa hannaðar og þær metnar. Þar segir meðal annars um fyrstu mánuði þessa árs, að „þetta virðist ætla að verða gott ár fyrir slæma vefsíðuhönnun". Viðskipti erlent 24. júní 2009 04:00
Jómfrúrflugi seinkar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 24. júní 2009 03:00
Fljótlega fjárfest úr Bjarkarsjóði „Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital. Viðskipti innlent 24. júní 2009 03:00
Kaupmáttur á enn eftir að rýrna Kaupmáttur launa dróst saman um eitt prósent milli apríl og maí, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 24. júní 2009 02:00
Þrjú félög falla um stærðarflokk Eftir verðfall hlutabréfa síðustu misseri og hrun bankakerfisins falla engin félaga Kauphallarinnar í flokk stórra fyrirtækja. Einungis þrjú ná því að teljast meðalstór og restin eru lítil félög. Viðskipti innlent 24. júní 2009 01:00
Styttist í gjalddaga á risaláni til Actavis Gjalddagi á lánasafni Deutsche Bank til Novators vegna yfirtöku félagsins á Actavis í júlí í hittifyrra rennur upp á næsta ári. Lánið hljóðar upp á um fjóra milljarða evra, jafnvirði um sjö hundruð milljarða króna að núvirði. Það, ásamt öðrum lánum sem Novator tók í tengslum við yfirtökuna, liggur nú í bókum Actavis. Eftir því sem næst verður komist er félagið í skilum með öll lán sem tekin voru í tengslum við yfirtökuna fyrir tæpum tveimur árum. Viðskipti innlent 17. júní 2009 08:30
Stór skref í haust „Með lækkun stýrivaxta getur skapast hætta á gengisfalli sem gæti reynst mjög erfitt að snúa til baka,“ segir Franek Rozwadowski, sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrirssjóðsins (AGS) á Íslandi. Viðskipti innlent 17. júní 2009 06:00
Leiðbeiningar um stjórnunarhætti uppfærðar Viðskiptaráð Íslands, Kauphöllin og Samtök atvinnulífsins kynna á fimmtudag uppfærðar leiðbeiningar um stjórnunarhætti fyrirtækja. Heldur hefur verið hert að reglunum og til stendur að auka eftirfylgni með því að fyrirtæki fari að þeim. Viðskipti innlent 17. júní 2009 05:00
Jöklabréfum snarfækkar Heildarvirði jöklabréfa mun nema áttatíu milljörðum króna í vikulokin. Bréf upp á tæpa 170 milljarða króna hefur fallið á gjalddaga frá áramótum. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans í gær. Þar segir að vegna takmarkana á fjármagnsflutninga sé ljóst að stærstur hluti þeirra höfuðstólsgreiðslna sem fallið hafi frá í haust hafi ekki verið fluttur úr landi. Þá hafi Seðlabankinn ekki heimilað að skipta vaxtagreiðslum, sem gefin eru út af erlendum aðilum í krónum, yfir í erlendan gjaldeyri. Féð hafi því leitað í aðra innlenda ávöxtun. Viðskipti innlent 17. júní 2009 03:00
Vafri Opera Software verður vefþjónn Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software kynnti í gær fyrstu prufuútgáfu af nýrri tækni sem gerir netverjum kleift að breyta einkatölvum sínum og farsímum í netþjóna í gegnum vafrann. Viðskipti erlent 17. júní 2009 03:00
Lettar sveigja frá hruni Líkur eru á að ríkisstjórn Lettlands takist að forðast 30 til 50 prósenta gengishrun latsins, gjaldmiðils Letta, með tíu prósenta niðurskurði í ríkisútgjöldum næstu tvö ár. Þetta segir Beat Sigenthaler, sérfræðingur nýmarkaða hjá TD Securities í London. Viðskipti erlent 10. júní 2009 00:01
Færeyingar framlengja lán Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum hefur framlengt brúarlán sem var á gjalddaga í lok júlí og desember um eitt ár. Viðskipti innlent 10. júní 2009 00:01
Hvað gerðist? Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flytur í Háskólanum í dag fyrirlestur með yfirskriftinni „Hvað gerðist eiginlega í bankahruninu?“ Viðskipti innlent 10. júní 2009 00:01
Gengið gæti styrkst um 30 prósent á einu ári „Þótt staðan á Íslandi sé einsdæmi og afar slæm, eru til lausnir til endurreisnar,“ segir Baldur Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD). Viðskipti innlent 3. júní 2009 00:01
Leitið og þér munið finna? Netverjar lesa vefsíður með öðrum hætti en ritmál. Þeir skanna síður og meta hvort þar sé að finna umbeðnar upplýsingar. Því þurfa vefstjórar að fanga athygli gesta sinna við komuna og gefa þeim vonir um, að spurningum þeirra verði svarað á viðeigandi undirsíðum. Viðskipti erlent 3. júní 2009 00:01
Ryanair tapar Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tapaði 169 milljónum evra, jafnvirði 29 milljarða króna, á síðasta ári. Þetta er í fyrsta skiptið frá stofnun flugfélagsins fyrir tuttugu árum sem það skilar tapi. Árið áður nam hagnaður 391 milljón evra. Viðskipti innlent 3. júní 2009 00:01
Höfðu ekki áhuga á SPRON „Við skoðuðum SPRON en höfðum ekki áhuga á að kaupa netbanka og húsgögn,“ segir Janus Pedersen, forstjóri Føroya Banka. Hann segir fréttaflutning af meintum áhuga bankans á SPRON byggðan á veikum grunni. Viðskipti innlent 3. júní 2009 00:01
Rafrænar dagbækur Trackwell í Færeyjum „Við ætlum að prufukeyra rafrænu afladagbækurnar í fjórum skipum í Færeyjum í sumar en vonumst til að þær verði settar upp í öllum færeyska fiskiskipaflotanum,“ segir Steingrímur Gunnarsson, sölustjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Trackwell. Viðskipti innlent 3. júní 2009 00:01