Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Tryggvi Hlinason og félagar hans í Bilbao máttu þola ellefu stiga tap er liðið heimsótti hans gömlu félaga í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. nóvember 2024 21:36
Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. Körfubolti 30. nóvember 2024 15:55
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Stjarnan vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Lokatölur 124-82 í leik sem var í raun búinn í fyrri hálfleik. Körfubolti 30. nóvember 2024 14:15
Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, sótti ekki aðeins mikilvægan sigur í Sláturhúsið í Keflavík í gær heldur bætti hann einnig leikjamet félagsins í úrvalsdeild karla. Körfubolti 30. nóvember 2024 12:00
Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Það var Tindastóll sem vann Álftanes 109-99 í 8. umferð Bónus-deildar karla, þegar tvö heitustu lið landsins mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 29. nóvember 2024 22:27
„Við viljum að þetta verði ævintýri“ Endurkoma Borce Ilievski til ÍR fékk heldur betur draumabyrjun í kvöld þegar nýliðarnir lögðu Íslandsmeistara Vals í dramatískum leik 84-83. Borce sagði sjálfur að þetta yrði ævintýri og það verður að segjast eins og er að það var ævintýrabragur yfir þessum fyrsta leik. Körfubolti 29. nóvember 2024 21:57
Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Grindvíkingar byrjuðu leikinnbetur og tóku frumkvæðið. Devon Thomas og Deandre Kane fóru fyrir sínu liði og byrjuðu vel. Gestirnir komust mest átta stigum yfir í fyrsta leikhluta 14-22. Körfubolti 29. nóvember 2024 21:54
„Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Grindavík vann átta stiga útisigur gegn Keflavík 96-104. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 29. nóvember 2024 21:40
Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti KR-ingar unnu þriggja stiga sigur gegn Hetti, 88-85, á Egilsstöðum í fyrsta leik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 29. nóvember 2024 20:39
Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna ÍR tók á móti Val í Skógarselinu í kvöld í sínum fyrsta leik undir stjórn Borce Ilievski. Eftir að hafa tapað sjö fyrstu leikjum sínum í deildinni kom loksins sigur í síðasta leik. Annar sigurinn í röð staðreynd eftir dramatískar lokasekúndur. Körfubolti 29. nóvember 2024 18:31
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Haukar eru stigalausir á botni Bónus deildar karla á meðan Njarðvík hefur gert það gott á tímabilinu. Körfubolti 29. nóvember 2024 18:31
Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Bikarmeistarar Keflavíkur hafa samið við Remu Raitanen sem hefur leikið rúmlega fjörutíu leiki fyrir finnska körfuboltalandsliðið. Körfubolti 29. nóvember 2024 15:10
Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Fjöldi íþróttafólks er á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram á morgun. Í hópnum eru meðal annars Ólympíufarar, landsliðsfólk, ofurhlauparar og forkólfar íþróttasérsambanda. Sport 29. nóvember 2024 09:01
Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermansson ræðir ítarlega föðurhlutverkið í nýju viðtali á miðlum þýsku körfuboltadeildarinnar, easyCredit Basketball Bundesliga. Körfubolti 29. nóvember 2024 08:42
Botnliðið fær landsliðsmann Haukar virðast ætla að svara fyrir sig í botnbaráttu Bónus-deildar karla í körfubolta og hafa nú kynnt til leiks nýjan leikmann. Körfubolti 28. nóvember 2024 15:33
Aþena lagði Grindavík Aþena lagði Grindavík með átta stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 75-67. Körfubolti 27. nóvember 2024 23:03
Haukar voru betri í dag Friðrik Ingi Rúnarsson var að vonum mjög ósáttur með sínar stelpur í Keflavík eftir ósigur gegn Haukum í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Aðspurður um sín fyrstu viðbrögð var svarið mjög einfalt. Körfubolti 27. nóvember 2024 22:19
Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Haukar tóku á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í 8. umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku heimakonur í Haukum gjörsamlega yfir leikinn og fór með sannfærandi 17 stiga sigur af hólmi. Lokatölur 100-83 Haukum í vil sem tylla sér á toppinn með sigrinum. Körfubolti 27. nóvember 2024 18:32
„Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Íslenskakarlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í á mánudagskvöldið, sigur sem fer í sögubækurnar sem einn sá stærsti í sögu körfuboltalandsliðsins. Körfubolti 27. nóvember 2024 11:31
Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Adam Hanga skoraði ótrúlega körfu fyrir Ungverja í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en Ungverjar eru að berjast við íslenska landsliðið um sæti á Eurobasket á næsta ári. Körfubolti 27. nóvember 2024 10:01
Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. Körfubolti 27. nóvember 2024 09:00
Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Tindastóll og Þór Akureyri unnu góða útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Stólarnir lögðu Stjörnuna á meðan Þórsarar lögðu Hamar/Þór í háspennuleik. Körfubolti 26. nóvember 2024 23:02
„Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Njarðvík tók á móti Val í IceMar höllinni í kvöld þegar áttunda umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Njarðvík var búið að vera á flugi fyrir leikinn í kvöld og þær héldu sigurgöngu sinni áfram og unnu sinn fimmta leik í röð þegar þær lögðu Val af velli 77-67. Körfubolti 26. nóvember 2024 21:47
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Njarðvík tók á móti Val í IceMar-höllinni í kvöld þegar áttunda umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Liðin eru í baráttu á sitthvorum enda töflunnar og var það Njarðvík sem hafði betur hér í kvöld með tíu stigum 77-67. Körfubolti 26. nóvember 2024 18:32
Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi en leikurinn fór 81-74. Körfubolti 26. nóvember 2024 15:15
Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi, lofar landsliðsmenn karla í hástert eftir frækinn sigur á Ítalíu ytra í gærkvöld. Sigurinn er ekki aðeins merkilegur, heldur einnig þýðingarmikill. Körfubolti 26. nóvember 2024 14:20
Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 26. nóvember 2024 12:20
Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. Körfubolti 26. nóvember 2024 09:32
Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Það voru margir sem lögðu þung lóð á vogarskálarnar í 74-81 útisigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025 fyrr í kvöld. Elvar Már Friðriksson lagði mjög þung lóð til en hann skoraði 15 stig og gaf átta stoðsendingar og tók stjórn á leiknum á ögurstundu. Körfubolti 25. nóvember 2024 22:38
Kristinn: Við vorum geggjaðir Kristinn Pálsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í fræknum sigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025. Kristinn skoraði 22 stig og voru flest, ef ekki öll, stigin mikilvægustu stig leiksins. Leikurinn endaði 74-81 og Ísland komið í lykilstöðu um að komast upp úr riðlinum. Körfubolti 25. nóvember 2024 22:17