

Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Þetta er töluvert þyngra en menn bjuggust við, segir Þorgils Þorgilsson.
Fyrir líkamsárás sem varð Arnari Jóni Aspar að bana í Mosfellsdal í júní.
Ekki var hægt að yfirheyra einstaklingana vegna ástands.
Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar.
Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga.
Karlmaður var handtekinn í nótt eftir að hann braust inn í hús í Bústaðahverfinu og gerði sig heimankominn þar.
Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag.
Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag.
Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst.
Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember.
Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum
Gert á grundvelli almannahagsmuna.
Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi.
Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar.
Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag.
Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum.
Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri.
Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla.
Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi.
Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær.
Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera.
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík.
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps skuli sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til 3. janúar næstkomandi.
Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt.
Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni.
Lögreglan segir nóttina hafa verið mjög rólega á höfuðborgarsvæðinu.
Tilkynnt hópslagsmál á Melatorgi voru ekki alveg í samræmi við raunveruleikann.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Skógarseli í Breiðholti um klukkan 8:30 í gærmorgun.
Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.