Meistaradeildin í forgangi hjá Ranieri Leicester er með fullt hús stiga eftir tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 18. október 2016 09:45
Glódís og Sara mætast í Meistaradeildinni Silfurlið Wolfsburg mætir Eskilstuna frá Svíþjóð í 16 liða úrslitunum. Fótbolti 17. október 2016 12:19
Glódís Perla og félagar áfram í Meistaradeildinni Lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, Eskilstuna United, verður í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 13. október 2016 20:37
Bliki spurði bestu fótboltakonu sögunnar: „Hvað í andskotanum er að þér?“ Hin brasilíska Marta fékk að heyra það í Meistaradeildarleik Breiðabliks og Rosengård. Fótbolti 13. október 2016 08:00
Blikastúlkur náðu jafntefli í Svíþjóð en það var ekki nóg Breiðablik er úr leik í Meistaradeildar kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa náð marklausu jafntefli í seinni leiknum á móti sænsku meisturunum í Rosengård í kvöld. Fótbolti 12. október 2016 18:55
Sara Björk skoraði á móti Chelsea í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg komust í dag örugglega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 12. október 2016 17:54
Blikastelpurnar biðla til Íslendinga í Kaupmannahöfn og á Skáni Kvennalið Breiðabliks er eina íslenska fótboltafélagið sem hefur ekki klárað tímabilið og stelpurnar verða í eldlínunni í Svíþjóð á morgun. Fótbolti 11. október 2016 21:30
Sænsku stelpunum varð mjög kalt í Kópavogi í gær: Við stóðum bara allar skjálfandi Lotta Schelin tryggði Rosengård 1-0 sigur á Breiðabliki í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær. Í viðtölum eftir leik lýsti Lotta aðstæðunum í Kópavogi sem þeim verstu sem hún hefur upplifað á ferlinum. Fótbolti 6. október 2016 15:00
Báðar súperstjörnurnar með nýjan samning hjá Real Enskir og spænskir fjölmiðlar eru mjög duglegir að velta sér upp úr framtíðinni hjá súperstjörnum Real Madrid liðsins en nú lítur út fyrir að tveir af bestu leikmönnum heims ætli að spila áfram á Santiago Bernabéu. Fótbolti 6. október 2016 10:45
Stuðningsmaður Rostov kastaði banana inn á völlinn | UEFA rannsakar málið Heðgun stuðningsmanna rússneska liðsins FK Rostov verður líklega tekin til skoðunar hjá aganefnd UEFA. Fótbolti 29. september 2016 14:00
Oblak haldið hreinu í sex heimaleikjum í Meistaradeildinni í röð Atlético Madrid vann frábæran 1-0 sigur á Bayern München í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 29. september 2016 11:30
Zabaleta um jafnteflið við Celtic: Við sýndum karakter Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta segir að Manchester City hafi sýnt karakter þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Celtic í Glasgow í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 29. september 2016 09:31
Hann er eins og blanda af Jay-Jay Okocha og Edgar Davids Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að samherji sinn, Alex Iwobi, sé eins konar blanda af Jay-Jay Okocha og Edgar Davids. Enski boltinn 29. september 2016 08:04
Desailly náði dramatíkinni í Monaco á sjálfumyndband: „Mark í beinni! Já, já, já!“ Heims- og Evrópumeistarinn var að lýsa lokasekúndunum á Twitter þegar Monaco jafnaði. Fótbolti 28. september 2016 23:30
Wenger ánægður með sigurinn og ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Arsenal hafði ekki mikið fyrir því að leggja Birki Bjarnason og félaga í Basel í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 28. september 2016 21:15
Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins Sjáðu mörkin tvö sem Barcelona skoraði gegn Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 28. september 2016 20:45
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. Fótbolti 28. september 2016 20:30
Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. Fótbolti 28. september 2016 20:30
Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. Fótbolti 28. september 2016 20:30
Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. Fótbolti 28. september 2016 18:51
Sonur Kluivert og félagar í Ajax voru ungu Blikunum erfiðir | Sjáðu mörkin Breiðablik er í nær ómögulegri stöðu í Meistaradeild unglinga eftir fyrri leikinn gegn Ajax á Kópvogsvelli í dag. Fótbolti 28. september 2016 17:50
Ronaldo nálgast þriggja stafa tölu | Sjáðu mörkin Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær. Fótbolti 28. september 2016 10:15
Sagan með Leicester í liði Þótt Leicester City hafi nú þegar tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og allt síðasta tímabil gengur liðinu allt í haginn í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 28. september 2016 09:45
Leikmaður Tottenham hrósaði sjálfum sér á Twitter Tottenham Hotspur sótti þrjú stig til Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 28. september 2016 07:50
Son tryggði Spurs sigur í Moskvu Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min tryggði Tottenham Hotspur sterkan útisigur á CSKA Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. september 2016 20:45
Markaveisla á Parken | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. september 2016 20:45
Jafnt í fjörugum leik á Westfalen Borussia Dortmund og Real Madrid skildu jöfn, 2-2, í hörkuleik í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27. september 2016 20:30
Alsírsk samvinna tryggði Leicester annan sigur í Meistaradeildinni Það var mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City lék sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Mótherjarnir voru Porto frá Portúgal. Fótbolti 27. september 2016 20:30
Eigandi Leicester skellti sjálfum sér á forsíðuna Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Fótbolti 27. september 2016 17:30
Alderweireld: Tottenham getur unnið Meistaradeildina Belgíski miðvörðurinn var hársbreidd frá því að vinna Meistaradeildina með Atlético fyrir tveimur árum. Fótbolti 27. september 2016 11:30