Fabregas: Arsenal er ekkert að fara að vinna stóra titla á næstu árum Spænski landsliðsmaðurinn Cesc Fabregas hefur ekki mikla trú á því að hans gömlu félagar í Arsenal vinni einhverja stóra titla á næstunni. Barcelona keypti Fabregas frá Arsenal fyrir tímabilið og hann er þegar búinn að vinna tvo titla í búningi Barcelona. Enski boltinn 15. september 2011 22:45
Ambrosini verður frá í 2-3 vikur Massimo Ambrosini, leikmaður AC Milan, verður frá næstu 2-3 vikurnar þar sem hann meiddist á öxl í leik liðsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 15. september 2011 15:30
Ronaldo segist vera fórnarlamb eigin útlits og velgengni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var ekki sáttur við þá meðhöndlun sem hann fékk bæði frá leikmönnum Dynamo Zagreb í gær sem og dómara leiksins, hinum norska Svein Oddvar Moen. Fótbolti 15. september 2011 09:30
Dóttir Kenny Dalglish fór í taugarnar á Ferguson Eins og frægt er þá brást Ales Ferguson, stjóri Manchester United, heldur illa við spurningu fréttamanns eftir leik liðsins gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Téður fréttamaður er hins vegar dóttir Kenny Dalglish, stjóra Liverpool. Fótbolti 15. september 2011 09:00
Ronaldo: Dómarinn var til skammar Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var allt annað en sáttur við norska dómarann Oddvar Moen í kvöld en hann dæmdi leik Real og Dinamo Zagreb. Fótbolti 14. september 2011 22:20
De Boer: Jafntefli sanngjörn niðurstaða Frank de Boer, þjálfari Ajax, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit er Ajax tók á móti Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 14. september 2011 22:11
Ferguson pirraður út í blaðamenn - De Gea spilar gegn Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eitthvað pirraður út í blaðamenn eftir jafnteflið gegn Benfica í kvöld. Hann þoldi illa að þeir spyrðu hann út í hvort frammistaða markvarðarins Anders Lindegaard hefði gert það að verkum að David de Gea yrði á bekknum í næsta leik. Fótbolti 14. september 2011 21:20
Mancini: Verðum að vinna í Munchen Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagðist vera nokkuð sáttur við stigið gegn Napoli í kvöld enda kom liðið til baka eftir að hafa lent undir. Fótbolti 14. september 2011 21:08
Í beinni: Ajax-Lyon - Kolbeinn í liðinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Ajax og Lyon í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14. september 2011 18:15
Í beinni: Manchester City - Napoli Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Napoli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14. september 2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 14. september 2011 18:15
Koscielny: Varnarleikur liðsins er allur að koma til Varnarmaðurinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, sagði eftir leikinn í gær gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu að varnarleikur liðsins hefði tekið miklum framförum. Fótbolti 14. september 2011 15:30
Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Fótbolti 14. september 2011 15:14
Mancini: Erum með gríðarlega reynslumikla menn Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér stóra hluti í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu og telur að lið hans sé klárt í slaginn. Mancini vill meina að Man. City sé með nægilega mikla reynslu og leikmenn liðsins hafi þau gæði sem þurfi til ná langt í þessari keppni. Fótbolti 14. september 2011 14:45
Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 14. september 2011 13:30
Guardiola: Bolt hefði ekki einu sinni getað náð Pato Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. Fótbolti 14. september 2011 13:00
Pat Rice: Allt of stressandi að vera knattspyrnustjóri Pat Rice, aðstoðarþjálfari Arsenal, stýrði liðinu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þar sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri félagsins, var í leikbanni. Fótbolti 14. september 2011 12:15
Malouda hrósar Torres Florent Malouda, vængmaður Chelsea, hrósaði framherjanum Fernando Torres eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í kvöld. Torres lagði upp bæði mörk Chelsea í leiknum. Fótbolti 13. september 2011 21:57
Iniesta frá í mánuð Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, meiddist í leiknum gegn AC Milan í kvöld og varð að fara af velli. Nú er ljóst að hann verður frá í mánuð vegna meiðslanna. Fótbolti 13. september 2011 21:52
Szczesny. Ég átti ekki möguleika í þetta skot Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, var nokkuð sáttur við stigið gegn Dortmund á útivelli í kvöld. Arsenal var ekki fjarri því að ná sigri en þrumufleygur Perisic undir lokin bjargaði stigi fyrir heimamenn. Fótbolti 13. september 2011 21:44
Villas-Boas: Þetta var sanngjarn sigur Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld. Það tók Chelsea 67 mínútur að brjóta Leverkusen niður og enska liðið vann að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 13. september 2011 21:18
Maradona: Agüero á skilið að spila fyrir lið eins og City Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá tengdasyni sínum, Sergio Agüero, að fara frá Atletico Madrid og ganga til liðs við Manchester City. Fótbolti 13. september 2011 19:00
Í beinni: Chelsea - Bayer Leverkusen Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Bayer Leverkusen í E-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. september 2011 18:15
Milan náði stigi gegn Barcelona - öll úrslit kvöldsins Barcelona byrjaði titilvörn sína í Meistaradeildinni ekki nógu vel í kvöld er liðið gerði jafntefli, 2-2, á heimavelli sínum. Milan jafnaði leikinn í blálokin. Fótbolti 13. september 2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 13. september 2011 18:15
Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. september 2011 18:15
Dortmund bauð stuðningsmenn Arsenal velkomna með þessu myndbandi Þýsku meistararnir í Dortmund eru greinilega orðnir sérstaklega spenntir fyrir tímabilinu í Meistaradeild Evrópu en liðið mætir Arsenal í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 13. september 2011 17:30
Villas-Boas: Meistaradeildin erfiðari en HM í fótbolta Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, fær í kvöld að spreyta sig á Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn en hann fagnaði á síðasta tímabili sigri í Evrópudeild UEFA, þá sem stjóri Porto. Fótbolti 13. september 2011 16:45
Beckenbauer: Götze eins og Messi Franz Beckenbauer hefur mikið álit á Mario Götze, hinum unga leikmanni Dortmund í Þýskalandi. Fullyrt hefur verið að Arsenal reyndi að kaupa kappann fyrir 30 milljónir evra í síðasta mánuði en þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2011 16:00
Fá Lampard og Terry frí í kvöld? Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. Fótbolti 13. september 2011 14:12