Ætlum að verða bestir í heiminum Þrír íslenskir bardagakappar tóku þátt á bardagakvöldi í Liverpool um síðustu helgi og unnu allir sína andstæðinga. Sport 2. ágúst 2016 20:15
Sjáðu geggjaðan bardaga hjá Bjarka og Zabitis Bjarki Ómarsson nældi sér í belti um verslunarmannahelgina er hann varð fjaðurvigtarmeistari hjá Shinobi War bardagasamtökunum. Sport 2. ágúst 2016 15:00
Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. Sport 2. ágúst 2016 14:15
Nýr meistari var krýndur í þyngdarflokki Gunnars UFC 201 fór fram í nótt þar sem nýr veltivigtarmeistari var krýndur. Tyron Woodley tókst að rota Robbie Lawler strax í 1. lotu og kom sigurinn mörgum á óvart. Sport 31. júlí 2016 11:00
Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. Sport 30. júlí 2016 18:45
Barist í Liverpool á morgun Mjölnisstrákarnir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Ómarsson og Egill Øydvin Hjördísarson keppa í MMA annað kvöld. Bardagarnir fara fram í Liverpool og er mikið undir hjá strákunum. Sport 29. júlí 2016 21:45
Conor lofar að koma fram hefndum gegn Nate Diaz | Myndband Írski vélbyssukjafturinn sendi andstæðingi sínum skilaboð í spjallþætti Conans O'Brien. Sport 27. júlí 2016 11:00
Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. Sport 25. júlí 2016 10:00
Annað lyfjamál í UFC: Eitt af fórnarlömbum Conors í tveggja ára bann Tvær stjörnur úr UFC fundist sekar um lyfjamisferli með skömmu millibili. Sport 21. júlí 2016 12:00
Dana White styður Donald Trump: Hann mun berjast fyrir Bandaríkin Dana White, forseti UFC, hélt innblásna ræðu til stuðnings Donalds Trump á flokksþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gær. Sport 20. júlí 2016 23:30
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ Sport 20. júlí 2016 12:00
„Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Átta mánuðir eru síðan Ronda Rousey barðist en styttist í endurkomuna? Sport 12. júlí 2016 23:30
Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. Sport 12. júlí 2016 23:00
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. Sport 11. júlí 2016 17:00
Óvænt úrslit á UFC 200 UFC 200 fór fram í nótt og fengum við enn einu sinni nýjan bantamvigtarmeistara í kvennaflokki. Brock Lesnar sigraði í endurkomu sinni og Daniel Cormier sigraði Anderson Silva örugglega. Sport 10. júlí 2016 11:30
Hvernig kemur Jose Aldo til baka? Fyrrum fjaðurvigtarkóngurinn Jose Aldo snýr aftur í kvöld eftir 13 sekúndna tap sitt gegn Conor McGregor. Aldo stendur nú á ákveðnum krossgötum og verður afar áhugavert að sjá hvernig hann kemur til baka eftir sitt fyrsta tap í tíu ár. Sport 9. júlí 2016 14:30
Stærsti viðburður ársins í UFC í kvöld Það má segja að jólin séu í kvöld fyrir bardagaaðdáendur. UFC 200 er í kvöld og er óhætt að segja að þetta sé eitt stærsta bardagakvöld allra tíma. Sport 9. júlí 2016 11:00
Conor yrði auðveldur andstæðingur Eddie Alvarez var varla búinn að setja á sig heimsmeistarabeltið í léttvigtinni er hann var farinn í peningaleit. Sport 8. júlí 2016 17:00
Sjáðu það helsta frá blaðamannafundi Conor og Diaz í gær Þeir Conor McGregor og Nate Diaz byrjuðu að hita upp fyrir bardaga sinn þann 20. ágúst er þeir hittust í Las Vegas í gær. Sport 8. júlí 2016 14:45
Köngulóin kemur til bjargar Daniel Cormier mun geta keppt á UFC 200 eftir allt saman. Sport 8. júlí 2016 13:30
Alvarez rotaði Dos Anjos UFC krýndi nýjan léttvigtarmeistara í gær er Eddie Alvarez rotaði heimsmeistarann Rafael dos Anjos. Sport 8. júlí 2016 09:30
Dana sér ekkert eftir því að hafa hent Conor úr UFC 200 UFC varð fyrir miklu áfalli í nótt er sambandið varð að blása af aðalabardagann á UFC 200. Þetta er í annað sinn sem þarf að skipta um aðalbardagann á þessu kvöldi. Sport 7. júlí 2016 23:45
Ekkert verður af bardaga Jones og Cormier Aðalbardaginn á stærsta kvöldi í sögu UFC hefur verið blásinn af þar sem Jon Jones virðist hafa fallið á lyfjaprófi. Sport 7. júlí 2016 10:15
Conor sprangar um á bossanum | Myndband Írinn Conor McGregor sat fyrir nakinn á dögunum fyrir Body Issue-tímaritið sem ESPN gefur út. Sport 6. júlí 2016 07:00
Conor byrjaður með sína eigin sjónvarpsþætti Írinn Conor McGregor hugsar stórt. Þess vegna er hann byrjaður með sína eigin þætti sem hann kallar "The MacLife“. Sport 5. júlí 2016 11:30
Gunnar stendur í stað á styrkleikalista UFC Nýr styrkleikalisti hjá UFC var gefinn út eftir síðustu helgi. Nokkrar breytingar eru í þyngdarflokki Gunnars Nelson. Sport 22. júní 2016 16:00
Conor mun sitja fyrir nakinn ESPN hefur staðfest hvaða íþróttamenn muni verða í næsta hefti af "Body Issue“ en þar sitja íþróttamennirnir fyrir naktir. Sport 21. júní 2016 23:15
GSP ætlar að snúa aftur í UFC Besti veltivigtarkappi sögunnar í UFC, Georges St-Pierre, er loksins til í að snúa aftur. Sport 21. júní 2016 22:00
UFC afléttir banni Helwani Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Sport 7. júní 2016 13:00
Kimbo Slice er allur Einn skrautlegasti bardagakappinn í MMA, Kimbo Slice, er látinn. Hann var aðeins 42 ára gamall. Sport 7. júní 2016 12:30