Tveir titilbardagar á UFC 187 í kvöld Í kvöld fer risa UFC bardagakvöld þar sem barist er um tvo titla. Chris Weidman ver millivigtartitil sinn gegn Vitor Belfort og Anthony Johnson og Daniel Cormier berjast um léttþungavigtarbeltið. Sport 23. maí 2015 12:00
Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. Sport 19. maí 2015 22:45
Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Sport 13. maí 2015 22:45
Sunna og Hrólfur með sigra í Skotlandi | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sport 8. maí 2015 10:00
Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. Sport 1. maí 2015 22:30
Jones settur í bann og titillinn tekinn af honum UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Sport 29. apríl 2015 14:30
Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. Sport 28. apríl 2015 13:30
Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. Sport 27. apríl 2015 13:15
Spennandi viðureign á milli Luke Rockhold og Lyoto Machida í kvöld Það verður nóg um að vera þegar UFC on Fox 15 bardagakvöldið fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Lyoto Machida og Luke Rockhold. Sport 18. apríl 2015 10:00
UFC hefur beðið eftir Conor McGregor Lærisveinn Kavanaghs orðinn stórstjarna á mettíma. Sport 18. apríl 2015 09:00
Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. Sport 18. apríl 2015 08:00
Kostar 305 þúsund krónur að sjá Gunnar í návígi Það er ekki fyrir meðalmanninn að fara á aðalbardagakvöld ársins í UFC. Sport 16. apríl 2015 14:30
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Sport 16. apríl 2015 12:00
Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. Sport 16. apríl 2015 10:00
Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. Sport 15. apríl 2015 22:30
Endurheimtir Cro Cop sál sína í kvöld? Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Póllandi þar sem tveir gamlir jaxlar mætast. Í aðalbardaga kvöldsins mætast ellismellirnir Gabriel Gonzaga og Mirko 'Cro Cop' Filipovic. Þetta er í annað sinn sem kapparnir mætast en fyrri bardaginn flokkast með óvæntustu úrslitum allra tíma í MMA. Sport 11. apríl 2015 12:45
Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör Sport 11. apríl 2015 09:00
Velgengni er besta hefndin Ronda Rousey hefur svarað verslunarrisanum Wal-Mart fullum hálsi eftir að verslunin neitaði að selja bókina hennar. Sport 9. apríl 2015 16:45
Enn einn risabardaginn á bardagakvöldi Gunnars í Las Vegas UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Sport 9. apríl 2015 11:45
Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. Sport 4. apríl 2015 09:00
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta Sport 1. apríl 2015 19:31
Telja bardaga Gunnars Nelson hafa getað haft skaðleg áhrif á börn Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Sátt náðist í málinu. Innlent 1. apríl 2015 10:15
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. Sport 1. apríl 2015 08:45
Aldo lofthræddur í London Conor McGregor og Jose Aldro eru komnir til London að auglýsa bardaga sinn sem fer fram í Las Vegas þann 11. júlí næstkomandi. Sport 31. mars 2015 23:00
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. Sport 30. mars 2015 22:30
Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. Sport 29. mars 2015 22:45
Mjölnismenn berjast í kvöld Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Sport 28. mars 2015 12:15
Egill og Birgir með rothögg eftir örfáar sekúndur | Myndband Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson og Birgir Örn Tómasson sigruðu báðir sína MMA-bardaga sannfærandi í kvöld á bardagakvöldi í Doncaster. Það tók Egil ekki nema sjö sekúndur að klára bardaga sinn. Sport 28. mars 2015 00:00
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. Sport 26. mars 2015 22:45
Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. Sport 26. mars 2015 12:00