Forsetinn feginn að Bulls er ekki í vestrinu | Myndband Barack Obama er mikill körfuboltaáhugamaður og ræddi sína menn í Bulls og NBA-deildina í heild í beinni útsendingu í Chicago í nótt. Körfubolti 28. október 2015 14:30
John Stockton verður þjálfari í vetur John Stockton, sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og stolið flestum boltum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur jafnan forðast sviðsljósið og haldið sér frá körfuboltanum síðan að hann lagði skóna á hilluna árið 2002. Körfubolti 28. október 2015 12:30
Kobe setur met í kvöld Það er fastlega búist við því að Kobe Bryant verði í byrjunarliði LA Lakers í nótt gegn Minnesota. Körfubolti 28. október 2015 11:00
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. Körfubolti 28. október 2015 08:30
Svona stoppaði sá besti á EM þann besta í heimi | Myndband Frábær vörn spænska miðherjans Pau Gasol tryggði Chicago Bulls sigur á Cleveland Cavaliers þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað í nótt. Körfubolti 28. október 2015 07:30
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. Körfubolti 28. október 2015 07:00
Flottustu tilþrifin frá undirbúningstímabili NBA | Myndbönd NBA-deildin í körfubolta fer af stað í kvöld eftir 33 daga hlé og þrír fyrstu leikirnir fara fram í nótt í Chicago, í Atlanta og á heimavelli NBA-meistaranna í Oakland. Körfubolti 27. október 2015 22:45
Allir þjálfararnir í NBA munu bera Flip-nælu í allan vetur Flip Saunders, forseti og þjálfari NBA körfuboltaliðsins Minnesota Timberwolves, lést um helgina og mjög margir innan NBA-deildarinnar hafa minnst þessa merka manns. Körfubolti 27. október 2015 15:00
Fleiri setja pening á Lakers en Cleveland NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Körfubolti 27. október 2015 11:00
Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. Körfubolti 27. október 2015 09:00
Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. Körfubolti 25. október 2015 18:34
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. Körfubolti 23. október 2015 22:00
Thompson samdi loksins við Cavs Það tók ansi langan tíma en Tristan Thompson hefur loksins skrifað undir nýjan samning við Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. október 2015 15:30
NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. Körfubolti 21. október 2015 17:30
Tók baksýnisspegilinn úr bílnum Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, ætlar aldrei að líta til baka í lífinu og staðfesti það með táknrænni aðgerð. Körfubolti 21. október 2015 16:00
„Ekki tala við mig eins og lítinn krakka“ | Myndband Leikstjórnandi Los Angeles Clippers lét dómara heyra það í nótt í stórsigri Clippers á NBA-meisturum Golden State. Sport 21. október 2015 09:30
Odom að byrja í sjúkraþjálfun Fyrrum leikmaður LA Lakers og Clippers, Lamar Odom, er á ágætum batavegi eftir að hafa verið fundinn meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Körfubolti 20. október 2015 23:15
Krzyzewski að hætta með bandaríska landsliðið Körfuboltaþjálfarinn Mike Krzyzewski mun stýra bandaríska landsliðinu á ÓL í Ríó næsta sumar og síðan hætta sem þjálfari liðsins. Körfubolti 19. október 2015 22:45
Þriðji titill Lynx á fimm árum Gleðin var við völd í Minneapolis í nótt er Minnesota Lynx tryggði sér þriðja titilinn á fimm árum í WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 15. október 2015 16:45
Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. Körfubolti 15. október 2015 07:59
Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. Körfubolti 14. október 2015 14:15
Rose missir líklega af byrjun tímabilsins Meiðslapésinn Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, er enn og aftur kominn á meiðslalistann og fór í raun þangað fyrir tveim vikum síðan. Körfubolti 14. október 2015 08:45
Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. Körfubolti 14. október 2015 07:45
Þegar Pétur Guðmundsson fór illa með Celtics | Myndband Frábært myndband af Pétri Guðmyndssyni er hann átti stórleik gegn Boston Celtics. Körfubolti 13. október 2015 13:30
Fékk vörubílafarm af skóm | Myndband James Harden fékk vörubílafarm af Adidas-skóm sendan heim til sín en hann skrifaði nýlega undir stærsta auglýsingarsamning NBA-deildarinnar hjá þýska vörumerkinu. Sport 4. október 2015 23:15
Þjálfari NBA-meistaranna þarf að taka sér frí Steve Kerr gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í deildinni en fyrsta sumarið sem NBA-meistaraþjálfari hefur reynst honum erfitt. Körfubolti 2. október 2015 10:30
Denver semur við reynslubolta Denver Nuggets gerði í gær eins árs samning við reynsluboltann Mike Miller. Körfubolti 1. október 2015 23:00
LeBron James: Meira af ást í Cleveland í vetur LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili. Körfubolti 1. október 2015 17:00
Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. Körfubolti 1. október 2015 16:00
Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni. Körfubolti 1. október 2015 08:00