Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. Sport 21. október 2019 22:45
Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Sport 21. október 2019 15:00
Rodgers með stórleik er Green Bay valtaði yfir Raiders Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Sport 20. október 2019 20:30
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. Sport 20. október 2019 10:30
Í beinni í dag: Mílanó stórveldin, Róma og NFL Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Sport 20. október 2019 06:00
Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. Sport 18. október 2019 10:00
Umdeildur sigur Packers gegn Lions Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Sport 15. október 2019 14:00
Heimsmeistari í andahvísli vann leik í NFL-deildinni Pittsburgh Steelers skellti LA Chargers í NFL-deildinni í nótt með Devlin Hodges sem leikstjórnanda. Sá kappi á ekki alveg sama bakgrunn og flestir aðrir í deildinni. Sport 14. október 2019 13:30
Niners er ósigrandi og Kansas tapaði aftur Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. Sport 14. október 2019 10:00
Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Sport 11. október 2019 23:15
Brady tók fram úr Manning Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, má vart stíga inn á völlinn þessa dagana án þess að slá met. Sport 11. október 2019 15:45
Meistararnir enn ósigraðir Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. Sport 11. október 2019 10:30
Kostuleg lýsing á spænsku af snertimarki McCaffrey | Myndband Eitt heitasta myndbandið á netinu í dag er af spænskum lýsendum sem fóru á kostum í NFL-lýsingu um síðustu helgi. Sport 8. október 2019 23:15
Gruden rekinn frá Redskins Eftir fimm leikvikur í NFL-deildinni er búið að reka fyrsta þjálfarann. Það var Jay Gruden sem fékk sparkið frá Washington Redskins. Sport 7. október 2019 16:30
Fyrsta tap Chiefs | Green Bay á flugi Öllum að óvörum tapaði Kansas City Chiefs í nótt á heimavelli fyrir Indianapolis Colts. Kansas er því ekki lengur með fullt hús í NFL-deildinni. Sport 7. október 2019 10:00
J.Lo og Shakira skemmta í hálfleik í Super Bowl Söngdívurnar Jennifer Lopez og Shakira sjá um að skemmta í hálfleik í Super Bowl á næsta ári. Sport 26. september 2019 23:17
Antonio Brown fékk nóg og er hættur í NFL Antonio Brown hefur fengið nóg. Sport 22. september 2019 23:15
Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. Sport 22. september 2019 11:30
Brady fékk nóg af dómurunum | Slökkti á sjónvarpinu Dómarar NFL-deildarinnar hafa verið talsvert gagnrýndir fyrir að flauta of mikið og stærsta stjarna deildarinnar, Tom Brady, fékk nóg í gær. Sport 20. september 2019 23:15
Brown látinn fara frá Patriots New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun. Sport 20. september 2019 20:45
Brown sagður hafa sent hótanir í smáskilaboðum Málefni NFL-stjörnunnar Antonio Brown hjá New England Patriots eru enn í deiglunni en hann stendur í stórræðum utan vallar. Sport 20. september 2019 13:30
Mississippi mottan stelur senunni | Átti að heita Bjólfur Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um "Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Sport 20. september 2019 10:00
300 lögreglumenn og 300 öryggisverðir á vakt á fyrsta heimaleiknum Buffalo Bills hefur byrjað NFL-tímabilið vel með tveimur útisigrum á nágrönnum sínum í fyrstu tveimur umferðunum. Nú er aftur á móti komið að fyrsta heimaleiknum um helgina og forráðamenn félagsins hafa smá áhyggjur. Sport 19. september 2019 23:30
Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks. Sport 19. september 2019 17:00
Brown fer ekki fyrir dóm vegna nauðgunarmáls Útherjinn Antonio Brown þarf ekki að mæta fyrir dómstóla vegna ásakana um nauðgun. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs er ákærutíminn vegna málsins liðinn. Sport 19. september 2019 06:00
Eli Manning búinn að missa byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Eli Manning verður ekki leikstjórnandi New York Giants liðsins í þriðju umferð NFL-deildarinnar um næstu helgi. Þjálfari Giants gaf það út í dag að hann væri búinn að skipta um leikstjórnanda. Sport 17. september 2019 19:30
Hraðasta hlaupið í NFL-deildinni í tvö ár | Myndband Cordarelle Patterson, leikmaður Chicago Bears, er fljótur. Hann er reyndar alveg rosalega fljótur eins og hann sannaði í leiknum gegn Denver í gær. Sport 16. september 2019 23:00
Brees er mjög áhyggjufullur Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, meiddist á þumalfingri snemma í leiknum gegn LA Rams í gær og meiðslin gætu verið alvarleg. Sport 16. september 2019 13:30
Tvær goðsagnir meiddust og Tom Brady var ekki lengi að finna Antonio Brown Níu lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á NFL-tímabilinu en önnur umferðin í ameríska fótboltanum fór fram um helgina. Að venju var mikið um dramatík og meiðsli í leikjum deildarinnar. Sport 16. september 2019 11:00
Varnarsigur sjóræningjanna Tímabilið byrjar illa hjá Cam Newton og hans mönnum í Carolina Panthers. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Tampa Bay Buccaneers í nótt. Sport 13. september 2019 11:00