Kosningaár að loknu kófi Veiran hefur dregið fram marga af bestu eiginleikum þjóðarinnar, þrautseigju, baráttuþrek og samheldni. Skoðun 27. desember 2020 11:00
Íslenskt fullveldi og Mannréttindadómstóll Evrópu Í dómi yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu 1. desember sl. er meðal annars vikið að dómum Hæstaréttar Íslands og málsmeðferð Alþingis við afgreiðslu málsins. Skoðun 20. desember 2020 10:00
Eitthvað er rotið í Danaveldi Þingmenn Miðflokksins hafa á Alþingi lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra flytji frumvarp um breytingu á útlendingalögum með það að markmiði að hemja útgjöld ríkissjóðs til málefna hælisleitenda og auka skilvirkni í málsmeðferð. Skoðun 13. desember 2020 10:01
Ólögmætt uppgreiðslugjald Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt uppgreiðslugjald lánþega á lánum sem tekin voru hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á árunum 2005-13 ólögleg. ÍLS var óheimilt að krefja lánþega um greiðslu uppgreiðslugjalda þegar þeir greiddu lán sín upp. Skoðun 6. desember 2020 10:01
Tafarlausar umbætur í búsetumálum eldri borgara Eldri borgarar þurfa að geta notið lífsgæða og búið á heimilum sínum sem allra lengst. Til þess þarf nauðsynlega þjónustu, þ.e. heimilishjálp og heimahjúkrun. Þegar eldri borgarar með vistunarmat flytja í hjúkrunarrými má biðtími eftir slíku rými ekki verða óhæfilega langur. Setja þarf reglur um hvað telst hæfilegur biðtími eftir hjúkrunarrými og halda verður áfram með kröftugri hætti en hingað til hefur verið gert við uppbyggingu hjúkrunarrýma. Skoðun 29. nóvember 2020 12:01
Nei, stórfé! Hér dugar ei minna! Kórónuveiran hefur slegið atvinnu- og efnahagslíf hér sem annars staðar bylmingshöggi. Nú þegar grillir í ljós við endann á göngunum þarf stefnu um endurreisn þjóðarbúsins til að uppræta atvinnuleysi og efla hagsæld landsmanna. Skoðun 22. nóvember 2020 11:00
Þau skerða til að fegra Skerðingar á greiðslum almannatrygginga til lífeyrisfólks hafa borið hátt í umræðu undanfarin ár. Aldraðir eru sístækkandi þjóðfélagshópur. Skoðun 15. nóvember 2020 13:12
Á að endurtaka hér mistök Norðurlanda? Hvað segja þau sem tala sem þinglýstir eigendur góðmennsku og mannúðar um stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar? Skoðun 8. nóvember 2020 12:00
Álögur á autt atvinnuhúsnæði Ein birtingarmynd áhrifa farsóttarinnar er sú, að fasteignir sem að jafnaði eru nýttar í atvinnustarfsemi sem nú hefur tímabundið lagst af eða laskast verulega standa ónýttar um lengri eða skemmri tíma. Skoðun 1. nóvember 2020 10:45
Lyklafrumvarp: Vörn fyrir heimilin Í liðinni viku mælti ég á Alþingi í þriðja sinn fyrir lyklafrumvarpi en slík frumvörp hafa verið lögð fram a.m.k. sjö sinnum á undanförnum árum. Allir þingmenn Miðflokksins standa að baki frumvarpinu sem meðflutningsmenn. Skoðun 25. október 2020 13:30
Ranglát skattlagning við sölu sumarhúsa Á umliðnum árum hefur sumarbústaðaeign orðið almenn hér á Íslandi og þúsundir manna hafa reist eða keypt sumarbústaði. Skoðun 18. október 2020 15:00
Guð blessi heimilin - aftur? Yfirskrift þessa pistils er fengin úr yfirlýsingu stjórnar Hagsmunasamtaka heimilanna 6. október sl. sem krefst þess að heimilin verði varin fyrir afleiðingum kórónufaraldursins, ekki síður en fyrirtæki. Skoðun 11. október 2020 10:01
Hamslausar skerðingar Félagsmálaráðherra hefur nýlega svarað fyrirspurn frá höfundi um skerðingar sem eldra fólki er gert að þola á greiðslum almannatrygginga. Skoðun 7. apríl 2020 18:36
Nýtt lyklafrumvarp Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni. Skoðun 31. október 2018 08:00
Stjórnmálalegt og stjórnsýslulegt slys Tillaga mín og annarra þingmanna Flokks fólksins og tveggja þingmanna Miðflokksins um skattleysi tekna undir 300 þúsund krónum er studd skýrslu sem dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gerði fyrir þingflokk Flokks fólksins. Skoðun 4. október 2018 21:14
Vanefndir á endurgreiðslu tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra Samkvæmt reglum um endurgreiðslu tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra eiga þeir að fá endurgreiddan 75% þessa kostnaðar frá Sjúkratryggingum miðað við gjaldskrá sem Sjúkratryggingar setja. Skoðun 23. október 2017 12:47
Skilvirk afgreiðsla á umsóknum hælisleitenda Fulltrúar Flokks fólksins eru tíðum spurðir um afstöðu til málefna hælisleitenda. Skoðun 21. október 2017 07:30
Tuttuguogfimmþúsundkallinn á ábyrgð fjórflokks og Pírata Frítekjumarkið ellilífeyris var ákveðið 25 þúsund krónur með breytingu á lögum um almannatryggingar sem tók gildi 1. janúar sl. Skoðun 20. október 2017 08:30
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun