Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Róbert Aron til Danmerkur

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, hélt í morgun utan til Danmerkur þar sem hann ætlar að ræða við forráðamenn Mors-Thy.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Pabbinn mætir sonum sínum

    Bjarki Sigurðsson þarf að vinna lið tveggja sona sinna, Arnar Inga og Kristins, til að komast í úrslitaleik bikarsins. Bjarki þjálfar ÍR en synirnir tveir leika með uppeldisfélaginu Aftureldingu í Mosfellsbæ.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Harri áfram hjá Haukum

    Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið en hann stýrir liði sínu gegn Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sturla: Ég gæti vanist þessu

    Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap

    HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn.

    Handbolti