

Olís-deild kvenna
Leikirnir

Dagskráin í dag: Lokahóf Seinni bylgjunnar og lygileg endurkoma Þórsara á Sauðárkróki
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Söndru voru settir afarkostir í landsliðsferð: „Missti fimmtán kíló á einu ári“
Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir segir að henni hafi verið settir afarkostir í einni landsliðsferð fyrir tveimur árum síðan. Sandra glímdi við átröskun en þessi einn besti miðjumaður landsins sagði sögu sína í Sportpakkanum í kvöld.

Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“
Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði.

Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila
Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima.

Segir Fram-liðið í ár eitt það sterkasta sem hann hefur þjálfað
Stefán Arnarson þjálfari Fram segir að liðið sem hann vann deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með í vetur sé eitt besta lið sem hann hefur þjálfað á sínum ferli.

Árni Stefán hættur með Hauka
Haukar þurfa að finna þjálfara fyrir kvennalið félagsins fyrir næsta tímabil.

Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri
Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram

Anna fékk dýrmæt ár með mömmu og sýtir ekki lengur hvernig fór með atvinnumennskuna
Handboltadrottningin sigursæla Anna Úrsúla Guðmundsdóttir missti mömmu sína fyrir þremur árum og segir það hafa sett hlutina í samhengi fyrir sig. Hún svekki sig ekki lengur á því að lítið hafi orðið úr atvinnumannsferlinum.

Íris Björk hætt: Fyrsti titillinn með Gróttu á sérstakan stað í hjartanu
Íris Björk Símonardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður ríkjandi Íslandsmeistara Vals, hefur lagt handboltaskóna á hilluna. Hún ræddi um ákvörðun sína í Sportpakkanum á Stöð 2.

Vann nítján af þrjátíu stórum titlum sem í boði voru á síðasta áratug
Ein sigursælasta handboltakona Íslands frá upphafi hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum.

Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi.

Dagskráin í dag: Spurningakeppni í Körfuboltakvöldi, dramatískur oddaleikur KR og Grindavíkur, goðsagnir efstu deildar og margt fleira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild
Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild.

Þórey Anna í Val
Valur er byrjaður að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna.

Dagskráin í dag: Sportið í dag og Rússagull í boði Rikka G
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu
Útbreiðsla kórónaveirufaraldursins hefur haft mikil áhrif á íþróttastarf á Íslandi og hafa forráðamenn handknattleiks- og körfuknattleiksdeilda gripið til ýmissa ráða til að takmarka tekjumissi í kjölfar þess að keppni í öllum deildum hefur verið blásin af.

Lykilmenn Vals framlengja við félagið
Handknattleiksdeild Vals hefur framlengt samninga við nokkra af lykilmönnum sínum í karla- og kvennaflokki.

Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun
Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins.

Íslandsmeistarar dagsins: Fyrstu titlar kvennaliða Hauka á Ásvöllum og sá rússneski hjá KR
Á 7. apríl hafa bæði kvennalið Hauka í handbolta og körfubolta unnið Íslandsmeistaratitilinn og þá endaði karlalið KR í körfubolta ellefu ára bið eftir Íslandsmeistaratitli á þessum degi fyrir þrjátíu árum.

Formaður HSÍ: Menn voru byrjaðir að kalla eftir ákvörðun
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var gestur Seinni bylgjunnar í kvöld þar sem hann fór yfir ákvörðun sambandsins að blása allt mótahald af vegna kórónuveirunnar.

HSÍ flautar Íslandsmótið af
HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag.

„Stórt félag með mikla starfsemi og þar af leiðandi eru launin há“
Knattspyrnufélagið Valur hefur lækkað laun leikmanna í öllum greinum félagsins vegna ástandsins sem útbreiðsla kórónuveirunnar hefur haft. Launakostnaður Vals er sá langhæsti hjá íþróttafélögum í Reykjavík.

Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

„Við ætlum ekki að vera Titanic“
Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann.

Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“
Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina.

Íslandsmeistarar dagsins: Ekkert aprílgabb hjá þessum tveimur liðum
Tvö kvennalið hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitla 1. apríl og áttu þau það sameiginlegt að liðin náðu titlinum á seiglunni meira en nokkuð öðru.

Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“
Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður.

Dagskráin í dag: Perlur úr íslenskum fótbolta, úrslitaeinvígi í handbolta og golfvísindin
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði
Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði.