Stella og Karen: Gaman að geta spilað aftur saman Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. janúar 2021 16:33 Karen Knútsdóttir snéri aftur í dag. vísir/vilhelm Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Stella Sigurðardóttir er að koma til baka eftir að hafa lagt skónna á hilluna á tímabilinu 2013-2014 og Karen að koma aftur eftir barnsburð. „Þetta er pínu blendið en það er mjög gaman sérstaklega af því að við unnum, það er gaman að geta spilað aftur saman,“ sögðu þær að leikslokum. Þetta var fyrsti leikur Fram frá því að tímabilið var flautað af í lok september vegna Kórónuveirunnar og æfingar hafa farið fram með takmörkunum sem er heldur ólíkt því þær hafa vanist. „Við erum búnar að vera að spila á æfingum alveg mikið en þetta er allt öðruvísi andrúmsloft að vera hérna í leik og í hasarnum.“ „Þetta var alveg smá stress í fyrri hálfleik að spila aftur handbolta fyrir okkur tvær en svo fann maður það líka á liðinu, það var langt síðan liðið hafi spilað leik þannig við þurftum fyrri hálfleik til að ná skrekknum úr okkur.“ Vegna takmarkanna er áhorfendabann á leikjunum út þennan mánuðinn en kom það að sök. „Ég gleymdi því aðeins. Það var búið að draga stúkuna út og auglýsingaborðar og stemnning í liðinu sem við bjuggum hana til sjálfar. Maður veit að aðstæðurnar eru svona og maður er ekkert að pæla í því,“ sagði Karen. „Ég myndi segja að það sé mjög góð stemmning. Ég er reyndar að koma ný inn í þetta og ekki búin að vera lengi hérna að æfa en ógeðslega samheldur hópur og allar góðar vinkonur og það er stemning í liðinu. Við eigum eftir að spila vel saman og spila betur saman með hverjum leiknum,“ sagði Stella að lokum. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Stella Sigurðardóttir er að koma til baka eftir að hafa lagt skónna á hilluna á tímabilinu 2013-2014 og Karen að koma aftur eftir barnsburð. „Þetta er pínu blendið en það er mjög gaman sérstaklega af því að við unnum, það er gaman að geta spilað aftur saman,“ sögðu þær að leikslokum. Þetta var fyrsti leikur Fram frá því að tímabilið var flautað af í lok september vegna Kórónuveirunnar og æfingar hafa farið fram með takmörkunum sem er heldur ólíkt því þær hafa vanist. „Við erum búnar að vera að spila á æfingum alveg mikið en þetta er allt öðruvísi andrúmsloft að vera hérna í leik og í hasarnum.“ „Þetta var alveg smá stress í fyrri hálfleik að spila aftur handbolta fyrir okkur tvær en svo fann maður það líka á liðinu, það var langt síðan liðið hafi spilað leik þannig við þurftum fyrri hálfleik til að ná skrekknum úr okkur.“ Vegna takmarkanna er áhorfendabann á leikjunum út þennan mánuðinn en kom það að sök. „Ég gleymdi því aðeins. Það var búið að draga stúkuna út og auglýsingaborðar og stemnning í liðinu sem við bjuggum hana til sjálfar. Maður veit að aðstæðurnar eru svona og maður er ekkert að pæla í því,“ sagði Karen. „Ég myndi segja að það sé mjög góð stemmning. Ég er reyndar að koma ný inn í þetta og ekki búin að vera lengi hérna að æfa en ógeðslega samheldur hópur og allar góðar vinkonur og það er stemning í liðinu. Við eigum eftir að spila vel saman og spila betur saman með hverjum leiknum,“ sagði Stella að lokum.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti