Haukakonur sópuðu Fram í sumarfrí og mæta Val í úrslitum Það verða Haukar og Valur sem mætast í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta árið 2024. Valur tryggði sér sæti í úrslitum með að sópa ÍBV úr keppni í gær og í dag gerðu Haukakonur slíkt hið sama við Fram. Handbolti 1. maí 2024 17:01
„Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. Handbolti 30. apríl 2024 22:23
„Náðum að stilla spennustigið betur í hálfleik“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var kampakátur með sigur liðsins gegn ÍBV í undarnúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld sem fleytti liðinu áfram í úrslitarimmuna. Handbolti 30. apríl 2024 22:09
Uppgjörið: Valur - ÍBV 30-22 | Valskonur mættu með sópinn gegn ÍBV Valur lagði ÍBV að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi farseðilinn inn í úrslitaeinvígi deildarinnar. Þar mætir liðið annað hvort Haukum eða Fram. Handbolti 30. apríl 2024 21:05
Hrafnhildur Anna til Stjörnunnar Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 29. apríl 2024 18:01
„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Handbolti 26. apríl 2024 21:31
Uppgjörið: Haukar 28-25 Fram | Aftur unnu Haukakonur eftir framlengingu Haukar unnu 28-25 sigur á Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir framlengdan leik að Ásvöllum. Handbolti 26. apríl 2024 21:30
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Handbolti 26. apríl 2024 21:11
„Þá á bara að gefa tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. Handbolti 26. apríl 2024 20:37
„Ég hefði bara átt að taka leikhlé“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir fjögurra marka tap, 27-23, á móti Haukum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikurinn í undanúrslitum Olís-deildar kvenna og fór hann fram í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Handbolti 23. apríl 2024 22:45
Uppgjör, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Gestirnir sterkari undir lokin Haukar sigraði Fram í framlengdum leik í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Fram skoraði ekki mark í framlengingunni og endaði leikurinn með fjögurra marka sigri Hauka, 27-23. Handbolti 23. apríl 2024 21:25
Íslandsmeistararnir byrja undanúrslitaeinvígið á sigri Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta, lokatölur 28-22. Handbolti 23. apríl 2024 19:36
Sebastian tekur við kvennaliði Víkings Sebastian Popovic Alexandersson verður næsti þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta en hann hefur skrifað undir samning til næstu tveggja ára. Handbolti 18. apríl 2024 10:15
ÍBV sendi ÍR í sumarfrí Eyjakonur lögðu ÍR með fjögurra marka mun í Breiðholti í kvöld og sendu ÍR-inga þar með í sumarfrí. Handbolti 15. apríl 2024 21:30
Stefán Arnars: Fram er með fjóra og við einn Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 21-25. Haukar unnu einvígið 2-0 og Stjarnan komin í sumarfrí. Handbolti 15. apríl 2024 20:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 21-25 | Stjörnukonur sendar í sumarfrí Haukakonur eru komnar í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Varð það ljóst eftir fjögurra marka sigur Hauka á Stjörnunni í Heklu höllinni í kvöld, 21-25. Stjarnan hefur því lokið leik þetta tímabilið eftir að hafa tapað einvíginu gegn Haukum 2-0. Handbolti 15. apríl 2024 19:25
Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk. Handbolti 12. apríl 2024 21:59
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0. Handbolti 12. apríl 2024 19:01
Handboltaparið flytur suður að tímabilinu loknu Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttir flytja suður til Reykjavíkur í sumar, eftir að tímabilinu í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta er lokið. Frá þessu greinir Handbolti.is. Handbolti 26. mars 2024 20:31
Patrekur tekur við kvennaliði Stjörnunnar Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Patrek Jóhannesson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins. Handbolti 26. mars 2024 15:00
Línurnar klárar fyrir umspilið í Olís-deildinni Lokaumferð Olís-deildar kvenna fór fram í dag og nú er orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í umspili um sæti í undanúrslitum. Handbolti 23. mars 2024 20:07
„Við förum upp aftur“ KA/Þór er fallið úr Olís-deildinni eftir hetjulega baráttu gegn Fram í Lambhagahöllinni í kvöld. Lokatölur 26-23 í leik þar sem Norðankonur voru lentar tíu mörkum undir eftir 13 mínútna leik en náðu að minnka muninn niður í tvö mörk á kafla í síðari hálfleik. Handbolti 23. mars 2024 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23. mars 2024 19:00
Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16. mars 2024 20:01
Umfjöllun: Valur - Haukar 30-23 | Alls ekkert slen á Valskonum eftir bikarsigurinn Valur bar sigurorð af Haukum þegar liðin áttust við í 20. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hliðarenda í kvöld. Handbolti 16. mars 2024 18:54
ÍBV með góðan sigur á Haukum ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik. Handbolti 12. mars 2024 20:15
Tuttugasti stóri titil Önnu Úrsúlu Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir varð í gær bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum og bætti því enn einum titlinum við magnaða ferilskrá sína. Handbolti 10. mars 2024 23:30
Thea: Tapið í fyrra sat í okkur allt árið Thea Imani Sturludóttir var markahæst hjá Val þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í dag. Valur vann 25-22 sigur á Stjörnunni og Thea skoraði fimm mörk í leiknum. Handbolti 9. mars 2024 16:48
Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8. mars 2024 19:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti