Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Skráning fyrir vortímabil neðri deilda Ljósleiðaradeildarinnar er nú opin þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Rafíþróttir 25. desember 2022 16:00
„Gaman að þessar undirheimahetjur fái rödd til að segja sögu sína“ Tómas Jóhannsson, sérfræðingur og lýsandi í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, fer af stað með nýja þáttaröð í sex hlutum sem bera nafnið „Sögur úr CS“. Í þáttunum fær Tómas nokkra áhugaverða CS spilara frá árinu 1999 til dagsins í dag og ræðir um titla, skemmtilegar sögur, gamla liðsfélaga og hvernig þetta hefur mótað þá sem einstaklinga. Rafíþróttir 19. desember 2022 22:31
11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar. Rafíþróttir 10. desember 2022 14:00
Moshii lykillinn að fyrsta sigri TEN5ION á tímabilinu Botnliðin Fylkir og TEN5ION tókust á í síðasta leik ársins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 9. desember 2022 16:30
Furious og félagar nálgast toppliðin Ármann og Breiðablik höfðu bæði tapað leikjum í miðjuslagnum þegar liðin mættust í Ljósleiðaradeildinni í gær Rafíþróttir 9. desember 2022 15:01
Bjarni skaut Atlantic í efsta sætið Atlantic tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöld. Rafíþróttir 9. desember 2022 14:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist á báðum endum töflunnar Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Búast má við spennandi kvöldi, enda er barist á báðum endum töflunnar. Rafíþróttir 8. desember 2022 19:03
Peterr með 38 fellur í æsispennandi leik Þór og SAGA mættust í Ancient í Ljósleiðaradeildinni í gærkvöldi. Með sigri gat Þór jafnað toppliðin Dusty og Atlantic að stigum. Rafíþróttir 7. desember 2022 16:31
Dusty gaf leikinn Leikur Viðstöðu og Dusty fór ekki fram vegna tímaárekstrar. Rafíþróttir 7. desember 2022 14:00
Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 7. desember 2022 10:46
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta komist upp að hlið toppliðanna Ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með einni viðureign. Þórsarar geta komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, en hægt verður að fylgjast með leik kvöldsins í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 6. desember 2022 19:09
10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik. Rafíþróttir 3. desember 2022 13:00
Nýja flaggskipið höfðar vel til karlmanna Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur gefið út nýjan alþjóðlegan tölvuleik sem gerist í geimnum. Solid Clouds var skráð í íslensku kauphöllina í júní í fyrra og heldur nú úti tveimur tölvuleikjum en þessi nýjasti á að vera flaggskipið. Viðskipti innlent 2. desember 2022 17:07
B0ndi 30-bombaði og gott betur gegn Breiðabliki 10. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Dusty og Breiðabliks í Inferno. Rafíþróttir 2. desember 2022 16:00
Allee lék á als oddi í Anubis Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins. Rafíþróttir 2. desember 2022 15:01
H0Z1D3R með frábæra innkomu í lið LAVA LAVA og Þór mættust í Vertigo í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í framlengingu. Rafíþróttir 2. desember 2022 13:31
Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 2. desember 2022 10:46
RavlE lipur á rifflinum Atlantic Esports lék sinn fyrsta leik undir nýju nafni í Ljósleiðaradeildinni þegar liðið mætti Fylki. Áður hét Atlantic NÚ. Rafíþróttir 30. nóvember 2022 16:00
WZRD göldróttur í Ancient Ljósleiðaradeildin í CS:GO er snúin aftur eftir hlé og hleyptu SAGA og TEN5ION 10. umferðinni af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 30. nóvember 2022 14:01
Vargur: Kærastan stærsti aðdáandinn Leikmaður vikunnar er Arnar Hólm Ingvarsson, eða Vargur eins og hann er betur þekktur. Rafíþróttir 30. nóvember 2022 11:16
Tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 30. nóvember 2022 10:47
Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar. Rafíþróttir 29. nóvember 2022 19:17
Ljósleiðaradeildin verður hluti af Evrópukeppni í Counter Strike Ljósleiðaradeildin er orðin hluti af Evrópukeppninni CCT í CS:GO. Deildin fékk boð í CCT vegna góðra innviða, gæða í útsendingum og stöðugleika í keppnisumhverfinu. Rafíþróttir 23. nóvember 2022 17:31
BLAST forkeppnin | Dusty á Norðurlandamótið | “Við erum langbesta liðið á Íslandi“ SAGA og Dusty tókust á í úrslitum Blast forkeppninnar í gærkvöldi. Dusty hafði betur 2–0. Rafíþróttir 23. nóvember 2022 16:01
Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 22. nóvember 2022 19:45
BLAST forkeppnin: Dusty í úrslitin Dusty sló Ármann út í 2 leikjum í gærkvöldi og mætir SAGA í kvöld í úrslitum BLAST forkeppninnar Rafíþróttir 22. nóvember 2022 13:01
BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni. Rafíþróttir 21. nóvember 2022 13:00
BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. Rafíþróttir 20. nóvember 2022 11:13
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. Rafíþróttir 18. nóvember 2022 12:01
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Rafíþróttir 16. nóvember 2022 13:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti