UNICEF og Alvotech í samstarf um bóluefni til fátækra ríkja Skrifað var undir samstarfssamning þess efnis að gefa 100 þúsund Bandaríkjadali, eða rúmar 12,7 milljónir króna, til baráttu UNICEF við kórónaveiruna. Heimsmarkmiðin 5. mars 2021 14:20
Ljósmyndasýning um þróunarstarf í Eþíópíu og Úganda Ljósmyndasýning Hjálparstarfs kirkjunnar stendur yfir í Smáralind. Heimsmarkmiðin 5. mars 2021 12:16
Óvissa um næstu máltíð nýr veruleiki margra barna Alþjóðasamtökin Barnaheill – Save the Children benda á að að heil kynslóð barna hafi orðið fyrir áhrifum heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 5. mars 2021 09:50
Innsetning UNICEF: Kennslustofan í heimsfaraldri Rúmlega 168 milljónir barna hafa ekki getað sótt skóla í nánast heilt ár þar sem skólar hafa verið lokaðir vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 3. mars 2021 12:38
Skelfileg staða kvenna og stúlkna í Jemen Talið er að um 73 prósent þeirra íbúa Jemen sem eru á hrakhólum séu konur og börn. Heimsmarkmiðin 2. mars 2021 13:12
Ísland leggur fram 285 milljónir króna til mannúðaraðstoðar í Jemen Framlag Íslands skiptist á milli þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem allar eru áherslustofnanir í stefnu Íslands í mannúðarmálum. Heimsmarkmiðin 1. mars 2021 16:35
Bólusetning gegn COVID-19 að hefjast í Afríkuríkjum Fyrstu skammtarnir af bóluefnum gegn COVID-19 bárust til Abidjan á Fílabeinsströndinni á föstudag. Heimsmarkmiðin 1. mars 2021 11:34
Nýr styrktarflokkur til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu Þróunarfræ er samstarfsverkefni Samstarfssjóðs við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á vegum utanríkisráðuneytisins og Tækniþróunarsjóðs á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Heimsmarkmiðin 26. febrúar 2021 14:52
Áheitaráðstefna vegna Jemen á mánudag Í ljósi grafalvarlegrar stöðu íbúa Jemen boða Sameinuðu þjóðirnar til fjáröflunarfundar. Heimsmarkmiðin 26. febrúar 2021 12:54
Ísland í efsta sæti annað árið í röð Þjóðir heims þokast í átt að auknu jafnrétti. Ísland efst á lista Alþjóðabankans. Heimsmarkmiðin 25. febrúar 2021 10:41
Ísland veitir neyðaraðstoð í Malaví Stuðningur frá Íslandi gerir skimunar- og greiningaraðstöðu við landamæri Malaví og Sambíu mögulega. Heimsmarkmiðin 24. febrúar 2021 09:30
Íbúar fátækra ríkja í langmestri hættu vegna loftslagsbreytinga Loftslagsbreytingar hafa orðið til þess að milljónir jarðarbúa þurfa á neyðaraðstoð að halda. Heimsmarkmiðin 23. febrúar 2021 10:55
Mikil fjölgun kynferðisofbeldis gegn börnum á átakasvæðum Kynferðisofbeldi er notað sem stríðsvopn gegn börnum og óbreyttum borgurum á átakasvæðum. Heimsmarkmiðin 19. febrúar 2021 10:39
Ný tilfelli ebólu greinast í Afríkuríkjum Ebólufaraldur geisaði í þremur Vestur-Afríkuríkjum á árunum 2013 og 2016. Ný tilfelli hafa nú greinst. Heimsmarkmiðin 18. febrúar 2021 11:09
Mörg flugfélög í samstarf við UNICEF um dreifingu bóluefna Flugfélög um allan heim leggjast á eitt um að koma bóluefna gegn COVID-19 til fátækari ríkja heims. Heimsmarkmiðin 17. febrúar 2021 10:13
Varnargarðar reistir við fiskmarkaðinn í Panyimur Nýbygging við fiskmarkað á bökkum Albertavatns, sem reist var fyrir íslenskt þróunarfé, var um tíma í stórhættu vegna flóða. Framkvæmdum við varnargarða er lokið. Heimsmarkmiðin 16. febrúar 2021 12:11
Alvarlega vannærðum börnum fjölgar hratt í Jemen Bráðavannæring kemur til með að aukast um 16 prósent frá því í fyrra í Jemen. Mannúðarstofnanir þurfa aukinn stuðning til að bregðast við. Heimsmarkmiðin 15. febrúar 2021 09:59
Íslenskur stuðningur við skapandi greinar og menningarlíf í Beirút Framlag Íslands til skapandi greina í Beirút verður notað til að styðja við bakið á listamönnunum sjálfum. Heimsmarkmiðin 12. febrúar 2021 14:01
Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna COVID-19 í Malaví Fjöldi látinna í Malaví vegna COVID-19 eykst dag frá degi en talið er að hið bráðsmitandi afbrigði sem greindist fyrst í Suður-Afríku hafi borist til landsins. Heimsmarkmiðin 12. febrúar 2021 09:10
Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin Guðrún Sóley Gestsdóttir og Logi Pedro Stefánsson skoða áhrif COVID-19 víða um heim í kvöld á RÚV. Heimsmarkmiðin 11. febrúar 2021 13:55
Dönsk vindorkueyja mætir orkuþörf tíu milljóna heimila Danir fyrirhuga að safna vindorku með fjölmörgum vindorkubúum og miðla til annarra ríkja. Heimsmarkmiðin 10. febrúar 2021 13:42
Fátækt barna í Evrópu áhyggjuefni Barnaheilla Velferðarsjóður Evrópusambandsins tekst á við fátækt barna í Evrópu og hvetur Barnaheill - Save the Children á Íslandi íslensk stjórnvöld til þess einnig. Heimsmarkmiðin 9. febrúar 2021 10:08
Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) taka við rekstri Jarðhitaskólans Jarðhitaskólinn fer undir hatt ÍSOR samkvæmt nýjum samningum eftir tveggja ára umbreytingaferli. Heimsmarkmiðin 8. febrúar 2021 17:26
„Það bjargar enginn heiminum einn“ Ungir þáttastjórnendur kynna sér heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í nýrri þáttaröð á KrakkaRÚV, HM30, sem framleidd í samstarfi við forsætis- og utanríkisráðuneytið. Heimsmarkmiðin 8. febrúar 2021 11:30
Beirút: Mikið verk óunnið hálfu ári eftir sprenginguna Um 45 prósent íbúa Beirút lifa undir fátæktarmörkum. Rauði krossinn leitar leiða til að bjóða upp á gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Heimsmarkmiðin 5. febrúar 2021 14:01
Barnaheill: Ríkar þjóðir bregðist við neyðinni í Afríku vegna COVID Barnaheill - Save the Children hvetur ríkar þjóðir til að liðka fyrir aðgengi að súrefni og bóluefni í lágtekjuríkjum og að kennarar verði meðal þeirra sem settir í forgang. Heimsmarkmiðin 5. febrúar 2021 09:52
Flóttafólk snýr heim: Íslendingum þakkaður stuðningur Utanríkisráðuneytið veitti Hjálparstarfi kirkjunnar tuttugu milljóna króna stuðning fyrir tveimur árum til mannúðaraðstoðar við íbúa Suður-Súdan. Heimsmarkmiðin 4. febrúar 2021 10:59
Íslenskur sendifulltrúi í hjálparstarfi í Belís Áshildur Linnet vinnur að hjálparstarfi í Belís á vegum Rauða krossins en Belís varð illa úti þegar fellibyljir fóru yfir Mið - Ameríku í nóvember. Heimsmarkmiðin 3. febrúar 2021 11:06
Bóluefni: Rúmlega hálfur milljarður frá Íslandi til þróunarríkja Íslensk stjórnvöld hafa lagt um 550 milljónir króna til þróunar, framleiðslu og dreifingar bóluefna við COVID-19 í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 2. febrúar 2021 10:09
Milljónir barna missa bæði af mat og menntun Skólamáltíðir eru í mörgum sárafátækum samfélögum næringarríkasta máltíðin sem börn fá. Vegna lokunar skóla í heimsfaraldri missa milljónir barna þessa máltíð. Heimsmarkmiðin 1. febrúar 2021 12:38
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent