Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Litríkri lesningu fagnað

Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hulinn heimur heima

Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Í upphlutsbol við stutt pils

Förðunarfræðingurinn Svava Kristín Grétarsdóttir notar bol og belti af þjóðbúningi langömmu sinnar við ýmis hátíðleg tækifæri. Hún parar þessi þjóðlegu klæði við nútímalegri fatnað á borð við stutt pils og víðar buxur.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

„Limited edition“

Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hrífst af andstæðum

Catherine Cote hefur tileinkað sér afgerandi stíl sem hún kallar RainbowGoth. Hún hefur þakið stóran hluta líkamans með teiknimynda-húðflúri og er hvergi nærri hætt

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur

Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Vel klædd með Kevin Bacon

Á Facebook-síðu fatamerkis Hörpu Einarsdóttur, Ziska, birtist mynd af Hollywood-leikaranum Kevin Bacon við hlið ónefndrar konu á samkomu í Los Angeles fyrir skömmu.

Tíska og hönnun