„Kron by Kronkron féll vel í kramið hjá stjörnunum“ Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood. Tíska og hönnun 8. desember 2014 10:02
Þetta gerist þegar maður kaupir hlægilega ódýr föt á netinu Ekki er allt sem sýnist. Tíska og hönnun 5. desember 2014 16:30
Biluð stemning í Baugar & Bein Mikið stuð í opnun nýrrar verslunar. Tíska og hönnun 5. desember 2014 15:45
Sölvi Tryggva selur fötin sín: "Gott að koma þessu í notkun“ Heldur líklegast fatamarkað um næstu helgina. Tíska og hönnun 4. desember 2014 12:05
Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Rán Flygenring, teiknari, myndskreytti klósettpappírsrúllu og bjó til stemningsvekjandi jóladagatal. Jól 4. desember 2014 11:30
Ofurfyrirsæta stelur lúkkinu hennar Beyoncé Báðar heillaðar af þessum hvíta blúndukjól. Tíska og hönnun 3. desember 2014 22:00
Sýnir hundrað ár af tísku á einni mínútu Skemmtilegt myndband varpar ljósi á hvernig hártískan og förðun kvenna hefur breyst frá árinu 1910. Tíska og hönnun 3. desember 2014 19:30
„Þetta er náttúrulega rosalegt og maður er í hálfgerðu sjokki“ Beyoncé lenti í rimmu við íslenska tískumerkið E-label fyrir fjórum árum. Tíska og hönnun 3. desember 2014 13:30
Sjáið myndirnar: Tískusýning Victoria's Secret haldin í gær Léttklæddir englar gerðu allt vitlaust í London. Tíska og hönnun 3. desember 2014 10:30
Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. Tíska og hönnun 3. desember 2014 09:48
Nú geturðu keypt Frozen-förðunarlínu Eingöngu fáanleg í skemmtigörðum Disney. Tíska og hönnun 2. desember 2014 20:00
Ásdís Rán um kjólana Amerísku tónlistarverðlaunin voru afhent á sunnudag í Los Angeles. Gestir á rauða dreglinum vekja venjulega mikla athygli en þó sérstaklega að þessu sinni. Konurnar þóttu sumar klæða sig heldur djarft. Tíska og hönnun 27. nóvember 2014 16:30
Fagna eins árs afmæli Suit við Skólavörðustíg Verslunin opnaði í fyrrahaust og vakti strax mikla athygli fyrir glæsilega endurgerð á húsnæðinu við Skólavörðustíg 6. Tíska og hönnun 27. nóvember 2014 16:00
Sjálfstætt fólk: Hannar fyrir heimsfræga framleiðendur Fyrirsætan og fegurðardrottningin og hönnuðurinn Gulla, Guðlaug Jónsdóttir, er næsti gestur. Tíska og hönnun 26. nóvember 2014 16:30
„Í tökunni sjálfri var ég hætt að finna fyrir höndum og fótum af kulda“ Berglind Pétursdóttir er sautján ára Akureyringur sem hefur verið á samningi hjá umboðsskrifstofunni Elite í eitt ár. Í vikunni birtist mynd af henni á heimasíðu ítalska Vogue. Tíska og hönnun 25. nóvember 2014 10:03
Alls konar kjólar á rauða dreglinum American Music-verðlaunin afhent í gærkvöldi. Tíska og hönnun 24. nóvember 2014 17:30
Fataskápurinn: Bóas Kristjánsson Fatahönnuðurinn Bóas byrjaði að hanna föt á sjálfan sig og gengur nánast eingöngu í eigin hönnun. Tíska og hönnun 22. nóvember 2014 12:00
"Ég er ekki nógu grönn til að vera með grönnu stelpunum" Myla Dalbesio er það sem tískuheimurinn kallar fyrirsæta í yfirstærð. Tíska og hönnun 9. nóvember 2014 14:58
Transgender-fyrirsæta er nýtt andlit Redken Lea T er rísandi stjarna. Tíska og hönnun 5. nóvember 2014 18:00
Fölir og bláir tónar aðalmálið Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi í LACMA-galaveisluna. Tíska og hönnun 3. nóvember 2014 23:45
Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Tímaritið OUT fjallar um fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson. Tíska og hönnun 3. nóvember 2014 12:59
Ígló&Indý njóta vinsælda hjá erlendum tískubloggurum Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir mikla möguleika á samfélagsmiðlum fyrir fyrirtæki og sá markaður fari sífellt stækkandi hér heima. Tíska og hönnun 3. nóvember 2014 11:00
Brúðir með bert á milli Athyglisverð brúðarkjólalína frá Reem Acra. Tíska og hönnun 31. október 2014 19:00
Lindsay Lohan og Naomi Watts í stílstríði Báðar hrifnar af Givenchy. Tíska og hönnun 29. október 2014 23:00
Hagkaup opnar nýja fataverslun í Kringlunni Selja vörur frá alþjóðlegri tískukeðju, F&F, sem er í eigu Tesco, og selur fatnaður og aukahlutir fyrir fjölskylduna. Tíska og hönnun 29. október 2014 10:00
"Það geta ekki allir verið grannir“ Fyrirsætan Maria Jimenez Pacifico vill senda jákvæð skilaboð til ungra kvenna. Tíska og hönnun 28. október 2014 13:00
Ólærði hönnuðurinn sem stjörnurnar elskuðu Oscar de la Renta lést síðastliðinn mánudag 82.ára Tíska og hönnun 26. október 2014 09:30
Tilnefnd til virtra hönnunarverðlauna Þórunn Árnadóttir tilnefnd fyrir besta hönnunarstúdíóið á uppleið. Tíska og hönnun 25. október 2014 13:00
Myndataka í vonskuveðri Myndir fyrir vetrarlínu 66°Norður voru teknar í vonskuveðri í Garði á Suðurnesjum á dögunum. Tíska og hönnun 23. október 2014 23:45