Transgender-fyrirsæta er nýtt andlit Redken Lea T er rísandi stjarna. Tíska og hönnun 5. nóvember 2014 18:00
Fölir og bláir tónar aðalmálið Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi í LACMA-galaveisluna. Tíska og hönnun 3. nóvember 2014 23:45
Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Tímaritið OUT fjallar um fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson. Tíska og hönnun 3. nóvember 2014 12:59
Ígló&Indý njóta vinsælda hjá erlendum tískubloggurum Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir mikla möguleika á samfélagsmiðlum fyrir fyrirtæki og sá markaður fari sífellt stækkandi hér heima. Tíska og hönnun 3. nóvember 2014 11:00
Brúðir með bert á milli Athyglisverð brúðarkjólalína frá Reem Acra. Tíska og hönnun 31. október 2014 19:00
Lindsay Lohan og Naomi Watts í stílstríði Báðar hrifnar af Givenchy. Tíska og hönnun 29. október 2014 23:00
Hagkaup opnar nýja fataverslun í Kringlunni Selja vörur frá alþjóðlegri tískukeðju, F&F, sem er í eigu Tesco, og selur fatnaður og aukahlutir fyrir fjölskylduna. Tíska og hönnun 29. október 2014 10:00
"Það geta ekki allir verið grannir“ Fyrirsætan Maria Jimenez Pacifico vill senda jákvæð skilaboð til ungra kvenna. Tíska og hönnun 28. október 2014 13:00
Ólærði hönnuðurinn sem stjörnurnar elskuðu Oscar de la Renta lést síðastliðinn mánudag 82.ára Tíska og hönnun 26. október 2014 09:30
Tilnefnd til virtra hönnunarverðlauna Þórunn Árnadóttir tilnefnd fyrir besta hönnunarstúdíóið á uppleið. Tíska og hönnun 25. október 2014 13:00
Myndataka í vonskuveðri Myndir fyrir vetrarlínu 66°Norður voru teknar í vonskuveðri í Garði á Suðurnesjum á dögunum. Tíska og hönnun 23. október 2014 23:45
Nú getur þú keypt brúðarkjól Amal Clooney Nýr brúðarkjóll frá Oscar de la Renta. Tíska og hönnun 23. október 2014 23:00
Hef alltaf verið mikill leturperri Letur eftir grafíska hönnuðinn Guðmund Úlfarsson verður notað á Sundance hátíðinni Tíska og hönnun 22. október 2014 10:00
Margverðlaunuð fyrir listsköpun í London Kristjana S. Williams hefur hlotið fjölmörg virt verðlaun fyrir list sína. Hún ákvað að láta drauminn rætast og einbeita sér að listinni eftir að hafa starfrækt verslunina Beyond the Valley í London í átta ár. Tíska og hönnun 20. október 2014 09:00
Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Leikkonan Indía Menuez vakti athygli í Chanel-teiti í vikunni. Tíska og hönnun 17. október 2014 22:00
Töskur með teikningum af Akureyri Grafíski hönnuðurinn og myndlistarmaðurinn Ania Litvintseva sýnir um þessar mundir í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Línuteikningar hennar hafa vakið athygli en hún hefur útfært þær á töskur. Tíska og hönnun 17. október 2014 12:00
Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. Tíska og hönnun 15. október 2014 13:46
Karl Lagerfeld hannar Louis Vuitton-boxpúða Kostar rúma 21 milljón króna. Tíska og hönnun 14. október 2014 23:00
Tíu leiðir til að láta fötin þín líta út eins og þau séu dýrari en þau eru Það hafa ekki allir efni á því að kaupa rándýra merkjavöru. Tíska og hönnun 14. október 2014 19:30
Langar að hanna föt fyrir sinn aldurshóp Selena Gomez í fyrsta skipti á tískuvikunni í París. Tíska og hönnun 10. október 2014 15:30
Haustförðun sem allir geta gert Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir býður upp á skemmtilegt kennslumyndband. Tíska og hönnun 10. október 2014 11:45
Heilari og hönnuður hanna hringa „Okkur langaði að gera eitthvað stílhreint og fagurt. Hringar hafa alltaf verið á sama stað á fingrinum, en við vildum gera hringa sem þú getur staflað út um allt og ráðið sjálf hvar á fingrinum þeir eru.“ Tíska og hönnun 9. október 2014 12:00
Sýndi eigin fatalínu á tískuviku í London Tinna Bergmann Jónsdóttir hefur markaðssett eigin línu undir nafninu Tiaber. Hún sýndi hönnun sína á tískuvikum í London og París. Tíska og hönnun 9. október 2014 10:00
Þurfa ekki Converse skó og Cheap Monday buxur til að vera töff Tóku sig saman og stofnuðu tískublogg. Tíska og hönnun 8. október 2014 09:00
Allar kæddar í Michael Kors Stjörnurnar fjölmenntu í tískupartí í Beverly Hills. Tíska og hönnun 3. október 2014 18:00
Hönnunarverðlaun Íslands afhent í fyrsta sinn í nóvember Verðlaunin eru peningaverðlaun að upphæð ein milljón króna sem veitt eru af Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu Tíska og hönnun 2. október 2014 14:03
Best klæddu konur vikunnar Tímaritið Teen Vogue fer yfir tískuna í síðustu viku. Tíska og hönnun 30. september 2014 21:00
Karl Lagerfeld-dúkkan seldist upp á nokkrum klukkutímum Hver dúkka kostar rúmlega 26 þúsund krónur. Tíska og hönnun 30. september 2014 19:30