Umfjöllun: Ísland - Úkraína 2-0 | Stórkostlegur seinni hálfleikur Ísland kom sér í lykilstöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í síðari hálfleik, sem var einn sá besti sem Ísland hefur sýnt síðustu árin og er af mörgu að taka. 5.9.2017 20:30
Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Jón Arnór Stefánsson viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir stranga törn síðustu dagana. 5.9.2017 13:30
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5.9.2017 12:15
Gæti Messi yfirgefið Barcelona næsta sumar? Möguleiki er á því að Lionel Messi fari frítt frá Barcelona eftir núverandi tímabil. 5.9.2017 12:00
Lagerbäck: Aldrei tapað svo stórt Lars Lagerbäck hélt ró sinni í viðtölum við fjölmiðla eftir 6-0 tap gegn Þýskalandi í gær. 5.9.2017 11:30
Dele Alli sýndi löngutöng og baðst afsökunar Enska landsliðsmanninum gæti verið refsað fyrir hegðun sína í leiknum gegn Slóvakíu í gær. 5.9.2017 10:45
Með örlögin í okkar höndum Eftir tapið fyrir Finnlandi á laugardag er leikurinn gegn Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld enn mikilvægari fyrir vikið. Ætli strákarnir okkar sér á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar mega þeir ekki við tapi. 5.9.2017 06:00
Verður Þór/KA Íslandsmeistari í kvöld? Þór/KA stendur vel að vígi á toppi Pepsi-deildar kvenna. 4.9.2017 13:00
Aron: Fundurinn með Frey var langur en góður Karlalandsliðið fékk aðstoð frá þjálfara kvennalandsliðsins við að greina lið Úkraínu. 4.9.2017 11:47
Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4.9.2017 11:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent