Löw bálreiður stuðningsmönnum fyrir nasistahróp Segir að hópur stuðningsmanna hafi kallað skömm yfir Þýskaland með framkomu sinni í stúkunni á föstudag. 4.9.2017 11:00
Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. 4.9.2017 09:43
Wenger efaðist um sjálfan sig Stjóri Arsenal dró það lengi að skrifa undir nýjan samning við Arsenal sem hann gerði þó síðastliðið vor. 4.9.2017 09:30
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4.9.2017 08:00
Sviss ekki í vandræðum með Letta Sviss sigraði Lettland 0-3 í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. 3.9.2017 20:45
Þurfum að byrja betur og sækja hraðar Ísland verður að vinna Finnland í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í Rússlandi næsta sumar. Þetta eru þjálfarar og leikmenn íslenska liðsins sammála um. Leikurinn ytra fer fram í Tampere í dag. 2.9.2017 08:00
Fullyrt að Rooney hafi verið handtekinn vegna ölvunaraksturs Wayne Rooney mun hafa verið stöðvaður af lögreglu skammt frá heimili sínu í nótt. 1.9.2017 08:52
Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Jón Arnór Stefánsson spilaði mun meira en hann reiknaði með í leiknum gegn Grikkklandi í dag. 31.8.2017 16:14
Logi: Megum ekki taka svona miklar dýfur Logi Gunnarsson segir að það séu forréttindi að fá að spila fyrir framan stuðningsfólk íslenska liðsins í Helsinki. 31.8.2017 16:00
Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31.8.2017 15:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent